Morgunblaðið - 29.09.2016, Side 37

Morgunblaðið - 29.09.2016, Side 37
Framfaraflokkurinn X-N Stofnfundir Framfaraflokksins verða á Nordica- Hilton á Suðurlandsbraut laugardaginn 1. okt kl. 13:30 - 15:00 sunnudaginn 2. okt. kl. 14:00 - 15:00 Flokkurinn er hægri - miðju flokkur með margar nýjar raunhæfar hugmyndir til hagsbóta fyrir þjóðfélagið. Flokkurinn stefnir á framboð í öllum kjördæmum í komandi kosningum. Ert þú hugsjónamanneskja með sterkar skoðanir á þjóðmálum, þá er þetta tækifæri til að taka þátt og móta stefnu nýs flokks. Formaður flokksins, mun kynna grunnhugmyndir flokksins þ.á.m. ✔ Virkt lýðræði (opin gátt inn á Alþingi). ✔ Mikla vaxtamöguleika í sjávarútvegi og hugmyndir sem engin flokkur er að tala um. ✔ Mismunandi afbrigði hagvaxtar. ✔ Skilyrði til lækkunar útlánsvaxta bankana. ✔ Þarfagreiningu í velferðakerfinu. ✔ Samstarf ríkis og sveitarfélaga um byggingu 20-90 fm íbúða hugsamlega með aðkomu lífeyrissjóðana. ✔ Öflugan skyldusparnað í gegn um lífeyrissjóðina og eftir-gjöf á sköttum að hluta til, fyrir námsmenn og ungt fólk. ✔ Kostnaðarþátttaka fólks undir ákveðnum tekjumörkum í heilbrigðiskerfinu. Allir hjartanlega velkomnir (veitingar á staðnum)

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.