Morgunblaðið - 08.10.2016, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 08.10.2016, Blaðsíða 44
44 DÆGRADVÖL MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 8. OKTÓBER 2016 4 3 2 7 1 9 5 8 6 7 5 8 3 4 6 1 2 9 1 6 9 5 2 8 3 4 7 5 9 3 8 6 4 2 7 1 2 8 7 1 3 5 9 6 4 6 4 1 2 9 7 8 3 5 9 2 4 6 5 3 7 1 8 3 7 6 9 8 1 4 5 2 8 1 5 4 7 2 6 9 3 1 5 4 9 2 8 6 3 7 6 8 7 4 5 3 9 2 1 2 9 3 7 1 6 8 5 4 3 6 1 5 7 4 2 9 8 9 7 8 3 6 2 4 1 5 5 4 2 1 8 9 7 6 3 7 2 9 8 3 1 5 4 6 4 3 5 6 9 7 1 8 2 8 1 6 2 4 5 3 7 9 7 3 4 6 5 8 1 2 9 9 5 6 2 1 7 3 8 4 8 1 2 4 3 9 7 6 5 1 9 3 5 2 4 8 7 6 4 2 8 3 7 6 9 5 1 6 7 5 9 8 1 2 4 3 5 8 9 7 6 3 4 1 2 3 6 7 1 4 2 5 9 8 2 4 1 8 9 5 6 3 7 Lausn sudoku Séu, t.d., mótsagnir í málflutningi eða skýrslu eða mál á stefnuskrá rekist á má segja að þetta stangist á (hvort, hvað eða hvert við annað). En til að útmála það rækilegar má nota orðtakið hvað (eða eitt) rekur sig (eða rekst) á annars horn. – Dregið af því þegar horn nautgripa slást saman. Málið 8. október 1987 Fyrsta verslun Rúmfatalag- ersins var opnuð við Skemmuveg í Kópavogi. „Allar vörur okkar eru keyptar beint frá framleið- endum,“ sagði í auglýsingu. „Það gerir okkur kleift að bjóða óvenju lágt verð.“ 8. október 1994 Breski dægurlagasöngv- arinn Donovan skemmti í Þjóðleikhúskjallaranum „og lék þar öll sín vinsæl- ustu lög við mikinn fögnuð viðstaddra,“ að sögn Morg- unblaðsins. „Það var kom- inn tími á tónleika hér,“ sagði listamaðurinn í sam- tali við DV. 8. október 1999 Ráðstefnan Konur og lýð- ræði hófst í Reykjavík og stóð í þrjá daga. Hillary Clinton forsetafrú Banda- ríkjanna var meðal þrjú hundruð þátttakenda. Dagar Íslands | Jónas Ragnarsson Þetta gerðist… 7 5 7 3 6 1 2 5 2 8 4 3 6 2 7 1 1 3 5 6 8 8 1 4 2 8 5 6 1 9 8 3 9 2 1 3 6 4 3 6 1 5 2 9 8 4 6 3 5 4 6 4 5 1 8 9 5 8 1 9 2 8 4 6 7 9 9 1 2 4 8 7 6 1 2 6 7 4 2 5 6 7 Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Sudoku Frumstig Efsta stigMiðstig Orðarugl V S M O R G U N R O Ð I N N F E V O Q Y G Y J B L I K K A B W F H J V T T F R T W S B S B V J P W Y L D K G L Ý C R M Y X K R D H M F R J C W X M L C I Z T Y I W Y F H R R A F U K X U B R I T F I K S M U A G F R N O M P V A J S M B F Q D W M R N A I I T O A N T S V F K B O K H E F Ð K M P K V G J O E T G N O P L I R A Í Æ H I S Á B W T T J T S C I N A N R L S H J P X E Q F R M F A Ð D M G S F E W N Z R F I U C T A E A U R U D D O Á T A K A M I K L U M R K P H N N M U N U J K Æ T R A R A F Q X Ó A A J O L U H V Í T L A U K N U M C B L B C Q T X F U R Ð N A O O U G J M U V O M Q H D D L U R Y Y N R Y J A Q Q L E Y N I D Y R N E R H D S C S S Blikka Farartækjunum Framhliðar Furðna Fyrrgreindu Fýlupoki Hvítlauknum Jafnframr Landflæmi Leynidyr Morgunroðinn Sambandsríkinu Umskifti Ytrirangá Átakamiklum Óhugnaðar 6 8 11 15 22 1 24 12 3 10 17 21 4 9 13 18 23 14 5 19 7 20 2 16 Krossgáta Lárétt | 1 ræma, 8 mergð, 9 dáin, 10 kraft- ur, 11 ávinnur sér, 13 fyr- ir innan, 15 reifur, 18 á langt líf fyrir höndum, 21 verkfæri, 22 kyrru vatni, 23 ókyrrð, 24 far- angur. Lóðrétt | 2 guðlega veru, 3 líkamshlutar, 4 tölustaf, 5 selurinn, 6 æsa, 7 röskur, 12 bors, 14 goggur, 15 hrósa, 16 ráfa, 17 andvarpi, 18 óþefur, 19 slægjulands, 20 strá. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 skjól, 4 gefur, 7 bólan, 8 öngul, 9 dáð, 11 anna, 13 urra, 14 urtan, 15 hlýr, 17 gafl, 20 enn, 22 saddi, 23 amman, 24 renna, 25 norpi. Lóðrétt: 1 subba, 2 jólin, 3 lind, 4 glöð, 5 fagur, 6 rolla, 10 áttin, 12 aur, 13 ung, 15 hosur, 16 ýldan, 18 armar, 19 lundi, 20 eira, 21 nafn. Skák Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is 1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rf3 Rf6 4. Rc3 e6 5. Bg5 Be7 6. e3 Rbd7 7. cxd5 exd5 8. Bd3 O-O 9. O-O He8 10. Dc2 Rf8 11. Re5 Rg4 12. Bxe7 Dxe7 13. Rxg4 Bxg4 14. Hae1 Had8 15. h3 Bc8 16. Bf5 Bxf5 17. Dxf5 Rg6 18. g3 Hd6 19. Dg4 He6 20. a3 Dc7 21. Hc1 Re7 22. b4 Hg6 23. Df3 Dd7 24. Kh2 Rf5 25. Re2 Rd6 26. Hc2 Re4 27. Rf4 Hh6 28. g4 f5 29. Hg1 fxg4 30. Dxg4 Df7 31. De2 Kh8 32. f3 Rd6 33. Df2 Rf5 34. Hc3 Staðan kom upp í kvennaflokki Ól- ympíumótsins í skák sem lauk fyrir skömmu í Bakú í Aserbaídsjan. Ítalska skákkonan Marina Brunello (2376) hafði svart gegn íslenskri stöllu sinni, Guðlaugu Þorsteinsdóttur (2046). 34… Rxd4! 35. Hg4 Rf5 36. e4 d4 37. Hd3 Re3 38. Hxe3 dxe3 39. Dxe3 Dc7 svartur hefur nú unnið tafl. 40. Kg2 a6 41. Re2 Hhe6 42. Rd4 He5 43. Df4 H5e7 44. Dg5 Hd7 45. Hh4 De5 46. Rf5 g6 og hvítur gafst upp. Svartur á leik Brids Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Einhliða hindrun. N-AV Norður ♠K852 ♥9643 ♦102 ♣Á95 Vestur Austur ♠ÁDG3 ♠1094 ♥K1072 ♥G85 ♦Á873 ♦KD64 ♣6 ♣KG4 Suður ♠76 ♥ÁD ♦G95 ♣D108732 Suður spilar 5♣ dobluð. Robson og Segal, höfundar Part- nership Bidding, hafa sérstakt dálæti á einhliða hindrunum í kjörstöðum – einkum utan hættu í þriðju hendi. Þá er allt leyfilegt, segja þeir. Það má opna á þriðja þrepi með götóttan sex- lit. Norður passar, austur passar og suður á leikinn í kjörstöðu – þriðji maður, utan gegn á. Hvað segir hann? Nú, 3♣, auðvitað. Það gerðu þeir báðir, Bandaríkjamaðurinn Milner og Ástralinn Lorentz í innbyrðis viðureign eldri borgara á heimsleikunum í Wroc- law. Vel lesnir, báðir tveir. Vestur do- blaði og nú var komið að norðri að sýna heimalærdóminn. Það fylgir með í pakkanum hjá Rob- son og Segal að makker hindrarans verður að fara með löndum. Sú stað- reynd hafði farið framhjá Ástralanum Burgess, því hann stökk í 5♣. Dobl og 500 niður. Á hinu borðinu passaði Lall, suður sagði 3G og fór þar þrjá niður. www.versdagsins.is Þar sem andi Drottins er, þar er frelsi... Opið virka daga kl. 10–18, laugard. kl. 11–14, sunnud. lokað Rau›arárstígur 14 · sími 551 0400 · www.myndlist.is Við leitum að listaverkum erum að taka á móti verkum á næsta listmunauppboð Við leitum að verkum eftir frumherjana í íslenskri myndlist. Sérstaklega eftir Ásgrím Jónsson, Jóhannes S. Kjarval, Kristínu Jónssdóttur, Louisu Matthíasdóttur, Þórarinn B. Þorláksson, Svavar Guðnason og Nínu Tryggvadóttur. Ennfremur er mikil eftirspurn eftir verkum Georgs Guðna, Kristjáns Davíðssonar, Gunnlaugs Blöndal og Gunnlaugs Scheving. Áhugasamir geta haft samband í síma 551-0400

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.