Morgunblaðið - 08.10.2016, Blaðsíða 50
50 ÚTVARP | SJÓNVARP
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 8. OKTÓBER 2016
Þættirnir Steinsteypuöldin
sem RÚV sýnir á fimmtudög-
um eru alveg frábærir.
Þáttaröðin er í umsjón Egils
Helgasonar og Péturs H. Ár-
mannsonar. Eins og segir í
lýsingu á vef RÚV er í þeim
rakin saga byggingarlistar
og borgarskipulags í Reykja-
vík á 20. öld. Það segir
kannski ekki alla söguna því
skipulag og byggingar snú-
ast fyrst og fremst um fólk
og áhorfendur fræðast því
um sögu fólks á þessum sama
tíma og strauma og stefnur í
þjóðfélaginu.Ýmiss konar
grafík er notuð til að hjálpa
til við útskýringar á bygg-
ingum sem áttu að vera öðru-
vísi eða hugmyndum sem
urðu aldrei að raunveru-
leika. Þannig var stórbrun-
inn árið 1915 útskýrður vel
og myndin af fólkinu sem var
í veislu í hótelinu þegar
glæður kraumuðu í húsinu
léði sögunni persónulegri
blæ. Pétur er einstakur
viskubrunnur og kemur
þekkingu sinni skilmerkilega
til skila.
Að lokum langar mig að
þakka RÚV fyrir opna húsið
um síðustu helgi. Það var
sérstaklega gaman að heim-
sækja leikhússtúdíóið, stúdíó
12, og brjótast í gegnum
þvöguna hjá Ævari vísinda-
manni sem hefur áreið-
anlega þurft að leggja sig
eftir hasarinn.
Saga húsanna og
borgarinnar
Ljósvakinn
Inga Rún Sigurðardóttir
Fræðandi Steinsteypuöldin
eru skemmtilegir þættir.
www.kvarnir.is
20 ÁRA
1996
2016
Kvarnir/Brimrás/Pallar ehf | Álfhellu 9 | 221 Hafnarfirði
sími 564 6070 | kvarnir@kvarnir.is | www.kvarnir.is | www.pallar.is
70 kr. stk.
Nýt
t
Kvarnatengi
fyrir zetur og
sakkaborð
Stærðir eru:
12 S, 15 S, 18 S, 20 S,
25 S og 12 B, 15 B,
18 B, 20 B, 25 B
20.00 Leyndardómar veit-
ingahúsanna (e)
20.30 Okkar fólk Lífeyr-
issjóðir rændir (e)
21.00 Þjóðbraut á fimmtu-
degi (e)
22.00 Mannamál með Sig-
mundi Erni (e)
22.30 Fólk með Sirrý: Kvíði
(e)
23.00 Sjálfstæðisflokk-
urinn – Á réttri leið (e)
23.30 Viðreisn: Nýr, frjáls-
lyndur stjórnmálaflokkur
Endurt. allan sólarhringinn.
Hringbraut
08.00 Black-ish
08.20 King of Queens
08.45 King of Queens
09.05 How I Met Y. Mot-
her
09.50 Benched
10.15 The Odd Couple
10.35 Younger
11.00 Dr. Phil
12.20 The Tonight Show
14.20 Life Unexpected
15.05 90210
15.50 Rachel Allen’s Eve-
ryday Kitchen
16.15 Jane the Virgin
17.00 Parks & Recreation
17.25 Men at Work
17.50 Baskets
18.15 Everybody Loves
Raymond
18.40 King of Queens
19.05 How I Met Y. Mot-
her
19.30 The Voice USA
21.00 Stick It Skemmtileg
kvikmynd um unglings-
stúlku sem var efnileg í
fimleikum en villtist á
ranga braut. Nú þarf hún
að snúa aftur í fimleikana.
22.45 Brokeback Mountain
Sögð er saga af forboðnu
sambandi tveggja kúreka.
Bönnuð börnum.
01.00 Forgetting Sarah
Marshall Peter er í öngum
sínum eftir að Sarah sagði
honum upp. Hann heldur
til Hawaii til að reyna að
jafna sig en allt fer úr-
skeiðis þegar hann kemst
að því að Sarah er á sama
hóteli með nýja, flotta
kærastanum sínum. Bönn-
uð börnum.
02.55 Something Borrowed
Sjónvarp Símans
ANIMAL PLANET
11.40 Wildest Africa 15.20
Gangland Killers 16.15 Operation
Whale 17.10 The Vet Life 18.05
Gangland Killers 19.00 Merma-
ids: The New Evidence 19.55 Ra-
bid Beasts 20.50 Living With
Man Eaters 22.40 Extinct Or
Alive: The Tasmanian Tiger 23.35
Killer Swarms
BBC ENTERTAINMENT
10.55 MasterChef 12.40 QI
14.40 Top Gear: The Races
16.20 Top Gear 17.10 QI 19.10
James May: The Reassembler
20.00 Fishing Impossible 20.50
Louis Theroux: Drinking to Obli-
vion 21.40 Live At The Apollo
22.25 Top Gear: The Races
23.15 Top Gear
DISCOVERY CHANNEL
11.00 Gold Rush 14.00 Alaska
15.00 Alaskan Bush People
17.00 Wheeler Dealers 18.00
Fast N’ Loud 19.00 Australia Dive
Wars 20.00 The Last Alaskans
21.00 Moonshiners 23.00 Myt-
hbusters
EUROSPORT
13.00 Live: Football 15.00 Snoo-
ker 16.00 Live: Snooker 19.00
Football 20.00 Football 21.00
Rally 21.30 Football 22.30 Foot-
ball 23.30 Snooker
NATIONAL GEOGRAPHIC
9.45 Locked Up Abroad 11.17
Animal ER 14.20 Restrepo 15.15
Facing.. 16.10 Ice Road Rescue
16.48 Winter Wonderland 17.05
Air Crash Investigation 17.37
Wild Antarctica 18.00 Miracle
Landing On The Hudson 18.26
Behind Russia’s Frozen Curtain
19.15 Winter Wonderland 20.03
Secrets Of The Wild 21.00 Under-
world Inc 21.41 Behind Russia’s
Frozen Curtain 22.00 Yukon Gold
22.30 Winter Wonderland 22.55
Alaska State Troopers 23.18 Ani-
mal Storm Squad 23.50 Filthy
Riches
ARD
12.30 Ein Sommer auf Sylt
14.00 W wie Wissen 14.30 Welt-
spiegel-Reportage: Bye-bye,
Britain! 15.10 Brisant 16.00
Sportschau 18.00 Tagesschau
18.15 Brandmal 19.45 Donna
Leon – Verschwiegene Kanäle
21.15 Tagesthemen 21.35 Das
Wort zum Sonntag 21.40 Der
Pathologe – Mörderisches Dublin
23.15 Sportschau
DR1
12.45 Krøniken 13.45 Skru tiden
tilbage – til 1950’erne 14.30 Den
store bagedyst 15.30 Versus
16.30 TV AVISEN med Sporten og
Vejret 17.00 De forunderlige dyr
18.00 Krøniken 19.00 Kronprins-
parrets Priser 2016 20.30 Arne
Dahls A-gruppen: Efterskælv
22.25 En fremmed flytter ind
DR2
13.50 Alle tiders race 16.15 Grå-
dighedens pris – Partykongens
Fald 16.45 Lægen flytter ind
17.30 So ein Ding: Kreativ i Kina
18.00 Temalørdag: Manden og
månen 19.00 Temalørdag: De
smukke mænd 20.30 Deadline
21.05 Debatten 22.05 Machine
Gun Preacher
NRK1
10.20 Miss Marple: Gammel
dame forsvinner 11.55 QuizDan
12.55 Norge Rundt 13.20 Solgt!
13.50 Nomino 14.20 Tilbake til
2000-tallet 14.50 Jenter for
Norge 15.30 Det store spranget
16.30 Underholdningsmaskinen
17.00 Lørdagsrevyen 17.55
Stjernekamp 19.30 Side om side
19.55 Lindmo 21.00 Kveldsnytt
21.20 Blitz 22.55 Kvelds 23.25
Det store spranget
NRK2
12.15 Det store spranget 13.15
Skavlan 14.15 Brenner & bøkene
15.00 Kunnskapskanalen: Re-
seacher’s Night 2015 Trondheim
16.30 Thomas og den vanskelige
kunsten 17.05 Folkeopplysn-
ingen: Livet etter døden 17.45 Li-
vets mirakler 18.35 Skandinavisk
mat 19.10 Tilbake til 2000-tallet
19.40 Fakta på lørdag: Mavis!
20.55 Confessions of a dangero-
us mind 22.45 Landet frå lufta:
Spor 23.35 Døden – ein serie om
livet
SVT1
11.45 Resten av Sverige 12.45
Må underbart med Tiffany Pers-
son 13.00 Skavlan 14.00 Motor:
STCC/RallyX 15.50 Helgmåls-
ringning 17.00 Sverige! 17.30
Rapport 17.45 Sportnytt 18.00
Gissa låten! 19.00 Enkel resa till
Korfu 19.45 The Chamber 21.40
Happy end 23.15 Mord och inga
visor
SVT2
15.40 Nysvenskar 16.10 Två
stolar, en kändis 17.05 Für Elise
– vem var hon egentligen? 18.00
Ödessymfonin – så kom den till
19.30 Kulturstudion 19.35
Beethovens femma här hemma
20.15 Dansa till Beethoven
20.40 Gisslan 21.10 Kultur i fa-
rozonen 21.40 Marta & Guldsax-
en 22.10 Två stolar, en kändis
23.05 Sportnytt 23.20 24 Vision
RÚV
ÍNN
Rás 1 92,4 93,5
Stöð 2
Bíóstöðin
Stöð 2 sport
Stöð 2 sport 2
N4
20.00 Hrafnaþing
21.00 Strandhögg
21.30 Skuggaráðuneytið
22.00 Björn Bjarna
22.30 Sjónvarp Víkurfrétta
23.00 Auðlindakistan
23.30 Eldhús Kjarnafæðis
Endurt. allan sólarhringinn.
07.00 KrakkaRÚV
10.15 Venjulegt brjálæði –
Stóri vinningurinn (e)
10.55 Matador (e)
12.20 Frumherjar sjón-
varpsins – Sápuóperur (e)
13.15 Rætur (Fjölmiðlar,
bandarísk amma og Anup
frá Nepal) (e)
13.45 Með okkar augum
14.15 Vikan með Gísla Mar-
teini (e)
15.00 Útsvar (Árborg –
Akranes) (e)
16.10 Edda Heiðrún Back-
man (Önnur sjónarmið) (e)
17.20 Mótorsport (Rallý og
Jepparallið)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 KrakkaRÚV
18.01 Krakkafréttir vik-
unnar
18.20 Skömm (Skam) Ný
vefþáttaröð frá NRK um
ungmenni á síðasta ári sínu
í grunnskóla.
18.35 Ahmed og Team Phy-
six Ahmed tókst með þrot-
lausum æfingum og ein-
beitingu að koma lífi sínu í
jákvæðan farveg. (e)
18.45 Vísindahorn Ævars
(Stephen Hawking) Vís-
indamaður dagsins er
Stephen Hawking, leikinn
af Hilmari Guðjónssyni.
18.54 Lottó
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.35 Veður
19.50 Sjónvarp í 50 ár:
Börn
21.45 The Selfish Giant
(Risinn eigingjarni) Marg-
verðlaunuð kvikmynd um
tvo þrettán ára stráka sem
búa í fátækrahverfi í bæn-
um Bradford í Bretlandi. Í
von um skjótan gróða taka
vinirnir upp á því að selja
brotajárn en lenda fljótt í
vafasömum félagskap.
23.15 Hostage (Gíslar)
Spennutryllir með Bruce
Willis í aðalhlutverki. Jeff
Talley er samninga-
lögreglumaður en vegna
áfalla í starfi þarf hann að
fara í hálfgerða útlegð og
gegna starfi sem óbreyttur
lögreglumaður í smábæ.
Stranglega b. börnum.
01.05 Útvarpsfréttir í dag-
skrárlok.
07.00 Barnaefni
11.20 Ellen
12.00 B. and the Beautiful
13.45 The X-Factor UK
16.20 Modern Family
16.40 Þær tvær
17.40 Árbakkinn
18.00 Sjáðu
18.30 Fréttir
18.55 Sportpakkinn
19.05 Lottó
19.10 Friends
19.55 Spilakvöld
20.45 Baby Mama Tina
Fey er í hlutverki kaup-
sýslukonu sem getur ekki
eignast barn og ræður
óheflaða lágstéttarkonu til
að ganga með barn fyrir
sig með ansi skrautlegum
afleiðingum.
22.25 The Citizen Drama-
tísk mynd frá 2013 og
sækir að hluta til efni sitt í
sanna sögu. Hún segir frá
Sýrlendingnum Ibrahim
Jarrah sem fullur vonar og
eftirvæntingar kemur til
Bandaríkjanna eftir að
hafa unnið græna kortið í
samnefndu lottói. við.
00.05 Nightcrawler
02.00 This is Where I
Leave You
03.40 The Rover
05.20 Spilakvöld
07.00/14.30 The Jane Aus-
ten Book Club
08.45/16.15 Before We Go
10.20/17.50 Seven Years in
Tibet
12.35/20.05 Ocean’s 11
22.00/03.55 Changeling
00.20 Kalifornia
02.20 Closed Circuit
18.00 Milli himins og jarðar
Hildur Eir Bolladóttir fær
gesti og ræðir um allt milli
himins og jarðar.
18.30 Að austan Í þætti
dagsins förum við m.a. á
Vopnafjörð
19.00 Að norðan Við kynn-
um okkur uppbyggingu
ferðaþjónustu á Laugum
19.30 Föstudagsþáttur
Karl Eskil Pálsson sér um
Föstudagsþáttinn
Endurt. allan sólarhringinn.
07.00 Barnaefni
17.59 Könnuðurinn Dóra
18.23 Mörg. frá Madag.
18.46 Doddi og Eyrnastór
18.58 Paddington
12.00 L.búrg – Svíþjóð
13.40 Holland – Hv.-Rússl.
15.20 HM Markasyrpa
15.50 England – Malta
18.05 Formúla E Preview
18.35 Þýskaland – Tékkl.
20.45 HM Markasyrpa
21.15 UFC Countdown
22.05 UFC Now 2016
23.00 Pólland – Danmörk
00.40 UFC Countdown
02.00 UFC 204: Bisping vs.
Henderson
11.00 KR – Tindastóll
12.40 Körfuboltakvöld
14.10 Ísland – Finnland
15.50 Aserb. – Noregur
18.05 NFL Gameday
18.35 Pólland – Danmörk
20.45 England – Malta
22.25 Skotland – Litháen
00.05 Armenía – Rúmenía
01.45 Þýskal. – Tékkl.
03.25 NBA Film
04.30 Formúla 1 Keppni
06.55 Morgunbæn og orð dagsins.
Séra Bára Friðriksdóttir flytur.
07.00 Fréttir.
07.03 Girni, grúsk og gloríur.
08.00 Morgunfréttir.
08.05 Glæpadrottningin Agatha
Christie. Perla úr safni útvarpsins.
Fjallað um æviferil Agöthu Christie
og ritstörf hennar.
09.00 Fréttir.
09.03 Á reki með KK. Kristján Krist-
jánsson leikur tónlist með sínum
hætti.
10.00 Fréttir.
10.05 Veðurfregnir.
10.15 Við ættum að reyna að koma
okkur upp svolítið leiðinlegri stjórn-
málum.
11.00 Fréttir.
11.02 Vikulokin.
12.00 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.40 Veðurfregnir.
13.00 Segðu mér. Gestur þáttarins
er Valgerður Guðnadóttir sem seg-
ist hafa byrjað að syngja tveggja
ára gömul og hún vissi fljótt að hún
ætlaði að verða söngkona.
13.50 Útvarpsleikhúsið: Einhver í
dyrunum. eftir Sigurð Pálsson.
15.05 Flakk.
16.00 Síðdegisfréttir.
16.05 Orð um bækur.
17.00 Mozart: Misskilinn snillingur.
18.00 Kvöldfréttir.
18.10 Í ljósi sögunnar. (e)
18.50 Veðurfregnir.
18.53 Dánarfregnir.
19.00 Sveifludansar. Sveiflutónlist
og söngdansar að hætti hússins.
20.30 Fólk og fræði. Öryggiskennd
kvenna í miðbænum er skoðuð og
þeirri spurningu velt upp hvort ógn
sem konur upplifa sé ímynduð eða
raunveruleg. Þátturinn er að hluta
byggður á rannsókn Bjarkar Hólm
meistaranema í þjóðfræði sem
rannsakaði hvaða brögð konur
nota til að bæta öryggiskennd sína.
21.00 Bók vikunnar. Rætt er við
gesti þáttarins um bókina Gesta-
boð Babettu eftir Karen Blixen. (e)
22.00 Fréttir.
22.05 Veðurfregnir.
22.10 Lifandi blús. (e)
23.00 Vikulokin. (e)
24.00 Fréttir.
00.05 Næturútvarp Rásar 1.
Krakkastöðin
Erlendar stöðvar
Omega
17.00 Jim. Swaggart
18.00 Joni og vinir
18.30 W. of t. Mast.
19.00 C. Gosp. Time
21.30 Bill Dunn
22.00 Áhrifaríkt líf
22.30 Í fótspor Páls
23.30 Michael Rood
19.30 Joyce Meyer
20.00 Tom. World
20.30 K. með Chris
21.00 Time for Hope
16.05 Who Do You Think...
17.10 Hell’s Kitchen USA
17.55 Baby Daddy
18.20 Cougar Town
18.45 The Big Bang Theory
19.05 Modern Family
19.30 Fóstbræður
20.00 The Amazing Race:
20.45 Fresh off the Boat
21.10 Lýðveldið
21.35 Homeland
22.25 Bob’s Burgers
22.50 American Dad
23.15 South Park
23.40 Fóstbræður
Stöð 3