Fréttablaðið - 09.12.2016, Blaðsíða 24

Fréttablaðið - 09.12.2016, Blaðsíða 24
Í dag 19.40 Brighton - Leeds Sport 2 19.45 Haukar - Stjarnan Sport 22.00 Körfuboltakvöld Sport 01.00 NBA: OKC - Houston Sport 19.15 Þór Ak.- Keflavík Akureyri 19.15 Þór Þ.- Skallagrímur Þorláksh. 20.00 Haukar - Stjarnan Ásvellir 82% 55% 33% Keflavík á niðurleið 9 - 2 6 - 5 3 - 6 Sigurhlutfall í deildarleiKjum SIGRAR TÖP SIGRAR TÖP SIGRAR TÖP FyRIR jóL 2015 EFTIR jóL 2015 FyRIR jóL 2016 Körfubolti Það er krísa í Keflavík en karlalið félagsins í körfubolta hefur byrjað tímabilið mjög illa. Liðið er aðeins búið að vinna þrjá af fyrstu níu leikjum sínum í Dom- ino’s-deildinni og situr í tíunda sæti deildarinnar. Þann 3. nóvember síðastliðinn vann Keflavík glæsilegan sigur á Tindastóli, 101-79, en síðan hefur liðinu fallið allur ketill í eld. Það er búið að tapa fjórum leikjum í röð og frammistaðan í þessum leikjum hefur yfirhöfuð verið mjög léleg. „Ég veit ekki hvað er í gangi í Keflavík. Það virðist vera eitthvert ráðleysi í gangi,“ segir körfubolta- goðsögnin Teitur Örlygsson en hann er hálfhissa á þessu gengi Kefla- víkurliðsins. Dregið af leikmönnum „Liðið virðist ekki vera líkt sjálfu sér þessa dagana. Mér finnst vera einkennandi hvað það hefur dregið af mörgum leikmönnum þarna. Ég veit ekki hvort það er sjálfstraust eða hvort menn hafi hreinlega ekki trú á því sem er verið að gera þarna.“ Sigurður Ingimundarson, þjálf- ari liðsins, varð að draga sig í hlé rétt fyrir tímabilið vegna veikinda og aðstoðarmaður hans, Hjörtur Harðarson, tók við liðinu. Sigurður var svo mættur aftur á bekkinn en í síðasta leik var hann aftur kominn upp í stúku. Þjálfaravesen „Í Haukaleiknum var Siggi að stýra liðinu og Hjörtur talaði svo um að hann væri kominn til baka. Svo í næsta leik sá ég að Siggi var kominn upp í stúku. Þá hætti maður alveg að skilja. Þetta getur ekki heldur verið þægilegt fyrir leikmenn liðsins,“ segir Teitur um þjálfaramálin hjá liðinu. Ekki við Hörð að sakast Keflavík fékk heldur betur innspýt- ingu er landsliðsmaðurinn Hörður Axel Vilhjálmsson gekk aftur í raðir félagsins. Það hefur engu skilað og liðið hefur tapað öllum þremur leikjunum með Hörð Axel innan- borðs mjög stórt. „Ég held að það sé ekki við Hörð Axel að sakast. Ég held að þetta sé eitthvað dýpra sem var að gerjast áður en Hössi kom til liðsins. Þeir verða bara að þjappa sér saman núna. Snúa þessu gengi við saman því það vantar ekki að það eru flottir leikmenn í liðinu.“ Keflavík spilar við Þór á Akur- eyri í kvöld og getur þá unnið sinn fyrsta leik í deildinni rúman mánuð. henry@frettabladid.is Það er eitthvert ráðleysi í gangi Keflavík hefur ekki unnið leik í Domino’s-deild karla í rúman mánuð. Menn klóra sér í hausnum yfir því af hverju það er svona mikið andleysi yfir leik liðsins. Teitur Örlygsson segir að liðið þurfi að standa saman. Teitur Örlygsson á að baki langan og farsælan feril sem bæði leikmaður og þjálfari í úrvalsdeild karla í körfubolta og þekkir boltann vel. FRéTTABLAðIð/VALLI Hörður Axel Vilhjálmsson í leik með Keflavík á dögunum. FRéTTABLAðIð/ERNIR Keflavík hefur tapað öllum þremur leikjum sínum eftir endurkomu Harðar Axels Vilhjálms- sonar og það með samtals 69 stigum eða 23 stigum að meðaltali. Grindavík - Tindastóll 80-87 Stigahæstir: Lewis Clinch 27, Þorsteinn Finnbogason 18/12 frák., Ólafur Ólafsson 14 - Cristopher Caird 36, Antonio Hester 17/10 frák., Pétur Rúnar Birgisson 11. ÍR - Njarðvík 92-73 Stigahæstir: Quincy Hankins-Cole 32, Matthías Orri Sigurðarson 17/6 frák./7 stoðs, Hákon Örn Hjálmarsson 9 - Jeremy Atkinson 21/9 frák., Logi Gunnarsson 16, Jón Arnór Sverrisson 14. KR - Snæfell 108-74 Stigahæstir: Brynjar Þór Björnsson 24, Cedrick Taylor Bowen 18/10 frák., Þórir Þorbjarnarson 17, Darri Hilmarsson 11, Sig- urður Á. Þorvaldsson 11, Pavel Ermolinskij 9/13 frák./14 stoðs. - Sefton Barrett 20/13 frák., Andrée Fares Michelsson 15. Efri KR 16 Tindastóll 16 Stjarnan 14 Grindavík 12 Þór Ak. 10 ÍR 8 Neðri Njarðvík 8 Haukar 8 Þór Þ. 8 Skallagrímur 8 Keflavík 6 Snæfell 0 Nýjast Domino’s-deild karla Afturelding - Stjarnan 28-17 Markahæstir: Árni Bragi Eyjólfsson 8/1, Guðni Már Kristinsson 6, Jón Heiðar Gunn- arsson 4, Elvar Ásgeirsson 3 - Ari Pétursson 4, Sverrir Eyjólfsson 3, Ólafur Gústafsson 3. ÍBV - Grótta 29-24 Markahæstir: Sigurbergur Sveinsson 8, Theodór Sigurbjörnsson 8, Ágúst Emil Grétarsson 5 - Finnur Ingi Stefánsson 5, Elvar Friðriksson 5. Fram - Valur 30-3 Markahæstir:Arnar Birkir Hálfdánarson 8, Þorsteinn Gauti Hjálmarsson 5, Lúðvík T.B. Arnkelsson 5 - Orri Freyr Gíslason 5, Josip Juric Grgic 5, Anton Rúnarsson 5. Selfoss - FH 24-35 Markahæstir: Teitur Örn Einarsson 10, Hergeir Grímsson 4 - Einar Rafn Eiðsson 8, Óðinn Þór Ríkharðsson 6, Gísli Þorgeir Krist- jánsson 5, Ásbjörn Friðriksson 5. Efri Afturelding 22 FH 18 Haukar 18 Valur 16 ÍBV 16 Neðri Selfoss 14 Akureyri 11 Grótta 11 Fram 11 Stjarnan 9 Olís-deild karla TVær SynTu Í unDAnúr- SLITuM á HM Í SunDI Í nóTT Sundkonurnar Hrafnhildur Lúth- ersdóttir og Bryndís rún Hansen tryggðu sér í gær báðar sæti í undan úrslitum á HM í 25 metra laug sem fram fer þessa dagana í Windsor í Kanada. Bryndís rún bætti fimm ára Íslandsmet sitt í 50 metra flugsundi þegar hún náði 15. besta tímanum. Hrafnhildur var síðan aðeins 10/100 frá Íslandsmeti sínu í 100 metra flugsundi þegar hún kom í mark á 12. besta tímanum. undanúr- slitasund þeirra beggja fóru fram í nótt og má sjá á Vísi hvernig stelp- unum gekk. 9 . d e S e m b e r 2 0 1 6 f ö S t u d a g u r24 S p o r t ∙ f r É t t a b l a ð i ð sport 0 9 -1 2 -2 0 1 6 0 4 :3 0 F B 0 7 2 s _ P 0 4 9 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 4 0 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 2 4 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 3 3 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 B 9 C -B 6 0 C 1 B 9 C -B 4 D 0 1 B 9 C -B 3 9 4 1 B 9 C -B 2 5 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 B F B 0 7 2 s _ 8 _ 1 2 _ 2 0 1 6 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.