Fréttablaðið - 09.12.2016, Blaðsíða 39

Fréttablaðið - 09.12.2016, Blaðsíða 39
Talið er að fjögurra manna fjölskylda eyði um 215 þúsund krónum til jólahalds í ár. NordicphoTos/GeTTy Vaxandi hagvöxtur og aukin einka- neysla gefa vísbendingu um að velta smásöluverslunar nái nýjum hæðum í aðdraganda jóla, segir í spá Rannsóknaseturs verslunar- innar sem gefin var út í nóvember. Rannsóknasetrið áætlar að jóla- verslunin aukist um 10,3 prósent frá síðasta ári. Gert er ráð fyrir að velta í verslunum án VSK verði um 85 milljarðar króna í nóvem- ber og desember en var á sama tíma í fyrra 77 milljarðar króna. Gert er ráð fyrir mun meiri vexti í jólaverslun á milli ára en sést hefur allt frá bankahruninu 2008 en í fyrra var vöxtur jólaverslun- arinnar 6,6 prósent frá árinu áður. Talið er að hver Íslendingur muni að jafnaði eyða rúmlega 53 þúsund krónum til innkaupa þessa tvo mánuði. Í fyrra nam þessi upphæð 49.156. Ef tekið er dæmi af fjögurra manna fjölskyldu má gera ráð fyrir að hún verji í ár um 215 þúsund krónum til jólahalds. Jólaverslun hefur verið að fær- ast í meiri mæli á netið og einhver hluti neytenda kaupir allar eða hluta jólagjafa á netinu, ýmist frá innlendum eða erlendum netversl- unum. Í skýrslu Rannsóknaseturs verslunarinnar greinir frá því að velta þeirra verslana sem skráðar eru í atvinnugreinaflokk netversl- ana hjá Hagstofunni hafi fyrir síð- ustu jól verið 14,6 prósent meiri en árið áður og umtalsverður vöxtur sé einnig í netverslun Íslendinga frá útlöndum. Á fyrstu níu mán- uðum ársins voru sendingar úr er- lendum netverslunum sem Íslands- póstur sá um flutning á fjórðungi fleiri en á sama tímabili árið áður. eyða um 215 þúsund krónum til jólahalds klaran.is klaran13 Abeego. Náttúrulegar og endurnýtanlegar matvæla- umbúðir úr býflugnavaxi. Gerir það að verkum að maturinn geymist mun lengur. Til í ýmsum stærðum. Verð á pakka frá 3.500,- krónum. Netverslunin Klaran.is selur eldhúsvörur, auk flottrar gjafavöru Verslunin er ánægð að vera með umhverfisvænar og endurnýtanlegar vörur til sölu og ávallt bætist við úrvalið. Mikið af vörunum eru handunnar og/eða koma frá litlum fjölskyldufyrirtækjum. Netverslun er á www.klaran.is www.dalpay.is www.snjallposi.is Vantar þig greiðslulausn? Heimurinn er eitt markaðssvæði sem getur verið þitt. DalPay er öflugur samstarfsaðili fyrir þig, hvort sem þú vilt taka við greiðslum á vefsvæði eða í verslun. Hafðu samband við okkur í síma 412-2600 til að sjá hvað við getum gert fyrir þig. HLUSTAÐU HVAR SEM ER, HVENÆR SEM ER #BYLGJANBYLGJAN989 ÞORGEIR, KRISTÓFER OG BRAGI OG MÁLEFNI LÍÐANDI STUNDAR REYKJAVÍK SÍÐDEGIS ER Í LOFTINU MILLI KL. 16:00 - 18:30VIRKA DAGA Kynningarblað NeTversluN 9. desember 2016 7 0 9 -1 2 -2 0 1 6 0 4 :3 0 F B 0 7 2 s _ P 0 5 0 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 3 9 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 2 3 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 3 4 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 1 B 9 C -B 1 1 C 1 B 9 C -A F E 0 1 B 9 C -A E A 4 1 B 9 C -A D 6 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 A F B 0 7 2 s _ 8 _ 1 2 _ 2 0 1 6 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.