Fréttablaðið - 09.12.2016, Blaðsíða 40

Fréttablaðið - 09.12.2016, Blaðsíða 40
Síðasti „Cyber Monday“, sem var þann 28. nóvember síðastliðinn, var sá stærsti í sögunni og kaupa Bandaríkjamenn stærstan hluta af því sem þeir versla í netverslun fyrir jólin á þessum degi. Þetta kemur fram í frétt Huffington Post og dregur blaðamaður þær ályktanir út frá sölutölum sem Adobe Digital Insigths tók saman. Sölutölur þennan sólarhring eru taldar nema tæpum 380 milljörðum íslenskra króna. Til viðmiðunar þá seldist fyrir tæplega 370 milljarða dollara í bandarísk- um netverslunum á „Black Friday“ eða Svörtum föstudegi. Salan í ár jókst um 12,1 prósent frá síðasta ári, þvert á allar spár um minni sölu. LEGO, Shopkins, Nerf, Barbie og Little Live Pets voru þau leikföng sem best seldust. Raftæki seljast alltaf vel á „Cyber Monday“ og að þessu sinni var mest selt af Playstation 4 og Xbox leikjatölvum, Samsung 4K sjónvörpum og spjaldtölvum frá Apple og Amazon. StærSti „Cyber Monday“ Sögunnar Netviðskipti aukast ár frá ári og er sá iðnaður sem vex hvað hraðast um þessar mundir. Hér eru nokkr- ar staðreyndir frá greiningarfyrir- tækinu comScore um netverslun í Bandaríkjunum 2015. l Tveir af hverjum þremur Bandaríkjamönnum keyptu að minnsta kosti einn hlut á netinu árið 2015. l Kynin eyddu svipuðum upp- hæðum í netviðskipti. l Fleiri karlmenn versluðu í gegnum snjallsíma en konur. l Fólk á aldrinum 18-35 eyddi mestu í netviðskipti. l Netkaupendur eru frekar úr efri lögum samfélagsins. l Einum þriðja af öllu því sem keypt var á netinu var skilað. l Langmesta salan var í gegnum Facebook. l Hár sendingarkostnaður hefur mestan fælingarmátt og er sú ástæða sem flestir kaupendur gefa upp fyrir því að hætta við netviðskipti. l Netkaupendur eru þolin- móðir. Þeir velja heldur lengri afhendingartíma og lægra verð en hraðsendingar. Nokkrar staðreyndir um netviðskipti Frægasta netverslun veraldar er án efa Amazon sem stofnuð var 1994, þá undir nafninu Cadabra, af Jeff Bezos. Í upphafi seldi Amazon ein- ungis bækur en hóf síðar að selja ýmsar aðrar vörur auk þess sem fyrirtækið selur eigin spjaldtölvur og lesspjöld. Eins og mörg heims- þekkt tæknifyrirtæki af sömu kyn- slóð hóf Amazon starfsemi í bíl- skúrnum þaðan sem fyrsta bókin var seld í apríl 1995. Salan fór vel af stað en á fyrstu tveimur mánuð- um í rekstri seldi fyrirtækið bækur í öllum 50 fylkjum Bandaríkjanna og til 45 landa. Fyrirtækjabragur Amazon þykir nokkur sérstakur. Þannig er bann- að að nota PowerPoint kynningar á fundum þess og fjöldi í vinnuhóp- um miðast við að hægt sé að fæða meðlimi hans á tveimur flatbökum. Rekstrartekjur Amazon á síð- asta ári námu um 107 milljörðum bandaríkjadollara.  Amazon þekktust lyfja.is Njóttu aðventunnar og sparaðu þér tíma. Í netverslun Lyfju finnur þú fallegar gjafavörur fyrir alla fjölskylduna. Kynntu þér gott verð í Lyfju. Ný netverslun Lyfju Fallegar gjafir fyrir jólin ÍSLE N SK A /SIA .IS LYF 82511 12/16 NetversluN Kynningarblað 9. desember 20168 0 9 -1 2 -2 0 1 6 0 4 :3 0 F B 0 7 2 s _ P 0 4 9 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 4 0 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 2 4 K .p 1 .p d f F B 0 7 2 s _ P 0 3 3 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 B 9 C -B 6 0 C 1 B 9 C -B 4 D 0 1 B 9 C -B 3 9 4 1 B 9 C -B 2 5 8 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 6 B F B 0 7 2 s _ 8 _ 1 2 _ 2 0 1 6 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.