Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.2015, Page 34

Dagblaðið Vísir - DV - 03.03.2015, Page 34
34 Menning Sjónvarp Vikublað 3.–5. mars 2015 Sjónvarpsdagskrá RÚV Stöð 2 SkjárEinn Stöð 2 Sport Miðvikudagur 4. mars 16.35 Mánudagsmorgn- ar (8:10) (Monday Mornings) Bandarísk þáttaröð um líf og störf skurðlækna sem berjast fyrir lífi sjúklinga sinna. Aðalhlutverk: Ving Rhames, Jamie Bamber og Jennifer Finnigan. e. 17.20 Disneystundin (7:52) 17.21 Gló magnaða (6:14) (Kim Possible) 17.43 Sígildar teiknimyndir (6:30) (Classic Car- toons) 17.50 Fínni kostur (5:19) (Disney Replacements) 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Heilabrot (2:8) (Fuckr med dn hjrne) Heilinn er undarlegt fyrirbæri og hægt er að hafa áhrif á hann og hegðun fólks með mismunandi hætti. Fræðandi, danskur þáttur þar sem sjón- hverfingarmanninum og dáleiðandanum Jan Hellesøe er fylgt eftir. 18.54 Víkingalottó (27:52) 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir Íþróttafréttir dagsins í máli og mynd- um. 19.30 Veðurfréttir 19.35 Kastljós Beittur við- tals- og fréttaskýringa- þáttur fyrir þá sem vilja ítarlegri umfjöllun um fréttir líðandi stundar. 20.00 Gettu betur (6:7) Undanúrslit spurn- ingakeppni framhalds- skólanna. Spyrill er Björn Bragi Arnarsson, spurningahöfundar og dómarar eru Margrét Erla Maack og Steinþór Helgi Arnsteinsson. Aðstoðarmaður dómara: Björn Teitsson. Dagskrárgerð: Elín Sveinsdóttir. 21.15 Kiljan (19) Bókaþáttur Egils Helgasonar. Stjórn upptöku: Ragnheiður Thorsteinsson. 22.00 Tíufréttir 22.15 Veðurfréttir 22.20 Marina Abramovic - Listamaðurinn er hér (Marina Abramovic - The Artist is Present) Heimildarmynd þar sem serbnesku sviðs- listakonunni Marinu Abramovic er fylgt eftir á Nýlistasafninu í New York. 00.05 Kastljós Endursýnt Kastljós frá því fyrr í kvöld. 00.30 Fréttir Endursýndar Tíufréttir. 00.45 Dagskrárlok Bíóstöðin Stöð 3 07:00 Southampton - Crystal Palace 08:40 Hull - Sunderland 10:20 Aston Villa - WBA 12:00 West Ham - Crystal Palace 13:40 Ensku mörkin - úrvalsd. 14:35 Hull - Sunderland 16:15 Southampton - Crystal Palace 17:55 Aston Villa - WBA 19:35 Newcastle - Man.Utd. B 21:40 West Ham - Chelsea 23:20 Liverpool - Burnley 01:00 QPR - Arsenal 11:45 Everything Must Go 13:25 The Best Exotic Marigold Hotel 15:25 Spy Kids 4 16:50 Everything Must Go 18:30 The Best Exotic Mari- gold Hotel 20:30 Spy Kids 4 22:00 Abduction 23:45 Battle Los Angeles Spennumynd frá 2011 með Aaron Eckhart, Michelle Rodriguez og Bridget Moynahan í aðalhlutverkum. Óþekkt öfl utan úr geimnum gera árás á jörðina og stráfella íbúana. 01:40 The Prey 03:25 Abduction 18:15 Last Man Standing 18:40 Hot in Cleveland 19:00 Hart of Dixie (9:22) 19:45 Jamie & Jimmy's Food Fight Club (3:6) 20:30 Baby Daddy (3:22) 20:55 The Gates (9:13) 21:40 Arrow (14:23) 22:20 Sleepy Hollow (15:18) 23:50 Supernatural (12:23) 00:30 Hart of Dixie (9:22) 01:15 Jamie & Jimmy's Food Fight Club (3:6) 02:00 Baby Daddy (3:22) 02:20 The Gates (9:13) 03:05 Arrow (14:23) 03:45 Sleepy Hollow (15:18) 04:30 Tónlistarmyndbönd frá Bravó 07:00 Barnatími Stöðvar 2 07:45 Victorious 08:05 The Wonder Years 08:30 Don't Trust the B*** in Apt 23 (3:19) 08:55 Mindy Project (16:24) 09:15 Bold and the Beautiful 09:35 Doctors (127:175) 10:15 Spurningabomban 11:05 Touch (9:14) 11:50 Grey's Anatomy (5:24) 12:35 Nágrannar 13:00 Dallas 13:55 The Kennedys (1:8) 14:45 The Great Escape 15:30 Grallararnir 15:55 Victorious 16:20 The Goldbergs (12:23) 16:45 Raising Hope (21:22) 17:10 Bold and the Beautiful 17:32 Nágrannar 17:57 Simpson-fjölskyldan 18:23 Veður 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:54 Ísland í dag. 19:06 Víkingalottó 19:11 Veður 19:20 Anger Management 19:40 The Middle (15:24) 20:05 Margra barna mæður (1:7) Vandaður íslenskur þáttur þar sem sjónvarpskonan Sigrún Ósk Kristjánsdóttir hittir konur sem eignast hafa fleiri börn en gengur og gerist í dag, fylgist með heimilislífinu og forvitn- ast um hvernig hlutirnir ganga fyrir sig á stórum heimilum. 20:30 Grey's Anatomy (13:24) 21:15 Togetherness (4:8) Glænýir og vandaðir gamanþættir frá HBO sem fjalla um tvö pör sem búa undir sama þaki en þurfa að láta sambúðina ganga upp með öllum sínum upp- ákomum ásamt því að reyna rækta ástarlífið og eltast við það að láta drauma sína rætast. Þættirnir eru í leikstjórn Jay og Mark Duplass en sá síðarnefndi fer einnig með eitt aðalhlutverkið ásamt Amanda Peet. 21:40 Forever (16:22) Stórgóð þáttaröð um Dr. Henry Morgan, réttarmeina- fræðing, sem á sér afar litríka og langa fortíð. Hann getur nefnilega ekki dáið og í gegnum tíðina hefur hann þróað með sér ótrúlega næmni og færni í að lesa fólk eins og opna bók. 22:25 Bones (16:24) 23:10 Girls (3:10) Fjórða gamanþáttaröðin um vinkvennahóp á þrítugs- aldri sem búa í drauma- borginni New York og fjalla um aðstæður þeirra, samskiptin við hitt kynið, baráttunni við starfsframann og margt fleira. 23:40 The Mentalist (4:13) 00:25 The Blacklist (12:22) 01:10 Person of Interest 02:00 Major Crimes (5:10) 02:45 Chronicle 04:10 Giv'em Hell Malone 05:45 Fréttir og Ísland í dag 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Everybody Loves Raymond (6:24) 08:20 Dr. Phil 09:00 The Talk 09:45 Pepsi MAX tónlist 14:15 Cheers (22:25) 14:35 Jane the Virgin (14:22) 15:15 Parenthood (9:15) 15:55 Minute To Win It 16:40 The Biggest Loser - Ísland (6:11) 17:50 Dr. Phil 18:30 The Tonight Show 19:10 The Talk 19:50 The Millers (9:23) 20:10 Svali & Svavar (8:10) Amerískir grínþættir um stjörnulögfræðinginn Nínu sem missir kærast- ann og draumastarfið á einum og sama degin- um. Henni finnst líf sitt hafa náð botninum og eina lausa starfið sem henni býðst er að vinna fyrir ríkið. 21:05 Remedy (8:10) Remedy er kanadísk lækna- drama og fjallar um Griffin Gonnor (Dillon Casey) sem hættir í læknaskólanum og snýr aftur heim. Hann fær vinnu sem aðstoðar- maður á sjúkrahúsinu sem faðir hans stýrir og tvær metnaðarfullar systur starfa. Griffin líður hálfpartinn eins og svarta sauðnum í fjölskyldunni, eftir að hann hætti í miðju læknanámi, en lærir þó heilmargt á því að vinna sem aðstoðarmaður á spítalanum. Griffin truflast þegar skelfilegt bílslys vekur upp erfiðar minningar. 21:50 Blue Bloods (9:22) Vinsæl þáttaröð með Tom Selleck í aðalhlut- verki um valdafjölskyldu réttlætis í New York borg. 22:30 The Tonight Show Spjallþáttasnillingurinn Jimmy Fallon hefur tekið við keflinu af Jay Leno og stýrir nú hinum geysivinsælu Tonight show þar sem hann hef- ur slegið öll áhorfsmet. 23:15 Scandal (13:22) Fjórða þáttaröðin af Scandal er byrjuð með Olivia Pope (Kerry Washington) í fararbroddi. 00:00 CSI (21:22) Vinsælasta spennuþáttaröð frá upphafi þar sem Ted Danson fer fyrir harðsvíruðum hópi rannsóknardeildar lögreglunnar í Las Vegas. Morð á eiginkonu spilavítiseiganda tengist netheimum og rann- sóknardeildin leitar á náðir tölvubrotadeildar Alríkslögreglunnar. 00:45 How To Get Away With Murder (11:15) 01:30 Remedy (8:10) 02:15 Blue Bloods (9:22) 03:00 The Tonight Show 03:50 Pepsi MAX tónlist Stöð 2 Sport 2 11:05 League Cup Highlights 11:35 Arsenal - Monaco 13:15 Bayer Leverkusen - Atletico Madrid 14:55 Þýsku mörkin 15:25 Fiorentina - Tottenham 17:05 Evrópudeildarmörkin 17:55 Rhein-Neckar Löwen - Kiel B 19:25 NBA (Shaqtin a Fool: Old School) 19:50 Liverpool - Burnley B 22:00 Rhein-Neckar Löwen - Kiel 23:20 UFC Unleashed 2014 00:05 Real Madrid - Villarreal Fyndni og hamingja F östudagskvöldin eru ljóm- andi góð sjónvarpskvöld. Þá leika Hraðfréttadrengirnir lausum hala á RÚV og aldrei veit maður fyrir víst hvar þá ber niður. Þeir eru bæði hugmynda- auðugir og frakkir og geta aldrei orðið allra. Ég þekki fólk sem fuss- ar af hneykslan vegna þessara þátta, það skilur ekki Hraðfréttahúmorinn og finnst Benedikt og Fannar ekki góðir fulltrúar æsku þessa lands. Þeir eru þó ansi margir, og senni- lega mun fleiri, sem fagna þessum húmor og vilja ekki án hans vera á föstudagskvöldum. Það er líka alltaf gaman að sjá hvaða gestir mæta í þáttinn og þar bregður fyrir alls kon- ar fólki sem hefur vit á því að taka sjálft sig ekki alvarlega og skemmtir sér konunglega fyrir vikið. Það var fjölgað í Hraðfrétta- hópnum og sú breyting tókst vel enda hafa verið skapaðar skemmti- legar týpur eins og veðurfréttakon- an úrilla og fjölmiðlakonan sem kann best við sig í návist frægs fólks. Svo er íþróttafréttamaðurinn og fréttaskýrandinn sem finna alls kyns óvænta vinkla á hinum ýmsu hugðarefnum sínum. Eftir Hraðfréttir á RÚV er hægt að horfa á Hrafnaþing á ÍNN þar sem harðsvíraðir íhaldsmenn spjalla saman og eru náttúrlega alltaf sammála. Það er yfirleitt aldrei ágreiningur þegar sann- ir íhaldsmenn mætast, því þeir lifa sig einlæglega inn í málstaðinn og efast aldrei um hann og þess vegna hafa þeir ekkert tilefni til að rífast. Ég hef gaman af Hrafnaþingi og er dyggur áhorfandi þess þáttar. Hápunktur föstudagskvöldanna er á Skjá einum en þar er verið að sýna nýja þáttaröð af The Voice, sem hlýtur að vera skemmtilegasti raun- veruleikaþáttur í heimi. Allavega hef ég ekki séð skemmtilegri raun- veruleikaþátt. Þar eru heimsþekktir söngvarar í dómarasætum: Pharell Williams, Adam Levine, Christine Aquilera og sveitasöngvarinn Blake Shelton. Það er alveg sérstök stemn- ing í þessum þáttum, miklu notalegri en dæmigerðum söngkeppnum. Þarna er glens og gaman því dóm- ararnir eru hver öðrum skemmti- legri, galsafullir og einstaklega orð- heppnir. Það er ómögulegt annað en að komast í gott skap við að horfa á þennan þátt þar sem byggt er á já- kvæðni í garð keppenda en þeir ekki rifnir niður. Jákvæðni smellpassar við Pharrell sem er áberandi upp- byggilegur í umsögnum sínum, eins og hæfir manninum sem færði heimsbyggðinni lagið Happy. Hver sá sem fær fólk um víða veröld til að dansa og syngja um hamingjuna hefur lagt sitt af mörkum til að gera heiminn betri. n Gullstöðin 18:15 Friends (6:24) 18:40 New Girl (1:25) 19:00 Modern Family (24:24) 19:25 Two and a Half Men 19:50 Heimsókn 20:10 Sælkeraferðin (5:8) 20:30 Chuck (12:19) Chuck Bartowski er mættur í þriðja sinn hér í hörku skemmtilegum og hröðum spennuþáttum. Chuck var ósköp venju- legur nörd sem lifði afar óspennandi lífi allt þar til hann opnaði tölvu- póst sem mataði hann á öllum hættulegustu leyndarmálum CIA. 21:15 Cold Case (20:23) Magn- þrunginn myndaflokkur um lögreglukonuna Lilly Rush. 22:00 Game of Thrones (3:10) 22:55 1600 Penn (3:13) 23:20 Ally McBeal (7:23) 00:05 Vice (6:10) 00:35 Heimsókn 00:55 Sælkeraferðin (5:8) 01:15 Chuck (12:19) 02:00 Cold Case (20:23) 02:45 Game of Thrones 03:35 1600 Penn (3:13) 04:00 Ally McBeal (7:23) 04:45 Tónlistarmyndb Bravó Hvítur leikur og vinnur! Staðan kom upp í skák úkra- ínska stórmeistarans Antons Korobov (2687) gegn tyrkneska kollega sínum Dragan Solak (2607) í 3. umferð Evrópumóts einstaklinga í skák sem fram fer í Ísrael þessa dagana. Korobov hefur farið mikinn á mótinu til þessa og andstæðingar hans hafa fá svör við kraftmikilli taflmennsku hans. Eftir fimm umferðir er hann einn efstur með 4,5 vinning. 23. Hh4! Leppunin eftir 4. reitaröðinni er mjög erfið viðureignar …e6 24. b3 Dxb3 25. Hb1 og svartur gafst upp. Eftir 25…Da3 26. Hxc4 er hvítur með unnið tafl. Skáklandið dv.is/blogg/skaklandid Kolbrún Bergþórsdóttir kolbrun@dv.is Við tækið Mynd Reuters ------- 148562 148562 Pharrell Er uppbyggilegur dómari í raunveruleikaþættinum The Voice. Hraðfréttir Lífga sannarlega upp á föstudagskvöldin. ALHLIÐA FASTEIGNAVIÐHALD Smíðavinna · Pípulagnir · Raflagnir · Málningavinna Múrviðgerðir · Flísalagnir · Hellulagnir · Jarðvinna Lóðavinna Tilboð þér að kostnaðarlausu. Uppl. í síma: 820 8888

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.