Dagblaðið Vísir - DV - 10.04.2015, Page 56
52 Menning Sjónvarp Helgarblað 10.–13. apríl 2015
Astrid Lindgren í nýju ljósi
R
ÚV sýndi á annan í pásk-
um fyrsta hlutann af heim-
ildamynd í þremur þátt-
um um Astrid Lindgren.
Þetta var stórmerkileg mynd sem
hlýtur að hafa haft mikil áhrif á
þá sem á hana horfðu. Þarna var
dregin upp skýr mynd af stúlku og
ungri konu sem hafði til að bera
ríkulegt ímyndunarafl og innlif-
unarhæfileika en var á tímabili
bæði einmana og fátæk.
Ævi Astridar var sannarlega
ekki átakalaus. Það mótaði hana
mjög að hafa ung að aldri eign-
ast barn með kvæntum manni
og hafa þannig, samkvæmt siða-
vendni þess tíma, kallaði skömm
yfir sómakæra fjölskyldu sína. Hún
varð að láta son sinn frá sér í nokk-
ur ár og sá hann ekki oft. Hún sagði
sjálf að ef hún hefði ekki gengið í
gegnum þjáningarnar sem fylgdu
því að láta son sinn frá sér þá
hefði hún vissulega orðið rithöf-
undur en ekki frægur rithöfundur.
Eins og stundum gerist í lífinu var
það þjáningin sem þroskaði hana
og efldi skynjun hennar. Það eru
ekki margir rithöfundar sem hafa
í bókum sínum sýnt dýpri skiln-
ing á tilfinningum barna en þessi
dásamlega kona. Hún vissi svo
mætavel hversu merkilegar mann-
eskjur börn eru. Hún skynjaði við-
kvæmni þeirra og óöryggi en vissi
líka mætavel af hugrekki þeirra og
hugvitssemi.
Það verður fróðlegt að fylgjast
með þeim tveimur þáttum sem eft-
ir eru af þessari stórgóðu heimilda-
mynd sem sýnir okkur Astrid Lind-
gren í öðru ljósi en áður. Hún hefur
alltaf verið manni kær en er manni
nú enn kærari. n
dv.is/blogg/skaklandid
Stefán Bergsson skrifar
Skáklandið
L
öng hefð er fyrir því að tefla
áskorendaflokkinn í skák um
páskana. Sú hefð var virt í
ár og jafnframt fór fram op-
inn flokkur sem var fyrst og
fremst skipaður ungum og efni-
legum skákmönnum. Áskorenda-
flokkurinn var nokkuð vel skipað-
ur. Má m.a. nefna Íslandsmeistara
kvenna hana Lenku Ptacnikova og
Davíð Kjartansson. En stórfréttin
er auðvitað sú að stórmeistarinn
Hjörvar Steinn Grétarsson var með!
Hann er auðvitað einnig skráð-
ur í landsliðsflokk sem fer fram í
Hörpu í maí. Allt stefnir í að lands-
liðsflokkurinn verði gríðarlega
vel skipaður og ef til vill sá sterk-
asti í einhverja áratugi! Með mik-
illi gleði er það ritað hér að enginn
annar en Jóhann Hjartarson hefur
tilkynnt þátttöku! Jóhann er auð-
vitað annar af tveimur bestu skák-
mönnum Íslands frá upphafi ásamt
Friðriki Ólafssyni. Hann var síðast
með árið 1997 þegar hann varð Ís-
landsmeistari á Akureyri. Rétt eft-
ir að hann tryggði sér titilinn hætti
hann svo atvinnumennsku og sneri
sér að lögfræðiráðgjöf fyrir doktor
Kára. Allir helstu atvinnustórmeist-
arar landsins verða einnig með svo
gríðarlega spennandi verður að
fylgjast með mótinu.
Hjörvar vann nokkuð öruggan
sigur í flokknum. Hann leyfði tvö
jafntefli en lagði aðra andstæðinga
sína að velli og það nokkuð örugg-
lega. Mikil baráttu var um hitt sætið
sem gefur rétt á sæti í landsliðsflokki
árið 2016. Voru nokkrir sem sátu
í því sæti um hríð en svo fór að Ís-
firðingurinn Guðmundur Gíslason
hafði það eftir góðan endasprett.
Guðmundur leggur á sig að keyra
fram og tilbaka í skákir að vestan
og er vel að sætinu komið - og má
segja að hann eigi það sannarlega
skilið eftir tryggð sína við skákgyðj-
una síðustu misserin. n
Áskorendaflokkur
- Hjörvar Steinn vann
Sjónvarpsdagskrá
RÚV Stöð 2 SkjárEinn Stöð 2 Sport
Föstudagur 10. apríl
16.25 Paradís e (8:8)
17.20 Vinabær Danna tígurs
17.31 Litli prinsinn (10:18)
17.54 Jessie (6:26) Ævintýri
sveitastelpu sem flytur
til New York til að láta
drauma sína rætast en
endar sem barnfóstra
fjögurra barna.
18.15 Táknmálsfréttir
18.25 Fljótlegt og ferskt
með Lorraine Pascale
(5:6) (Lorraine ś Fast
Fresh and Easy Food)
Listakokkurinn Lorraine
Pascale kennir áhorf-
endum ýmis ráð til að
stytta sér leið í heilsu-
samlegri eldamennsku
og ljóstrar í leiðinni upp
nokkrum vel varðveitt-
um eldhúsleyndarmál-
um. e.
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veðurfréttir
19.40 Hraðfréttir (24)
Fréttastofa Hraðfrétta
hefur öðlast sjálfstæði.
Benedikt og Fannar fá til
sín góða gesti sem kryfja
með þeim mál liðinnar
fréttaviku. Dagskrár-
gerð: Benedikt Valsson
og Fannar Sveinsson.
20.05 Útsvar (Fljótsdals-
hérað - Skagafjörður)
Bein útsending frá
spurningakeppni
sveitarfélaga. Um-
sjónarmenn eru Sigmar
Guðmundsson og Þóra
Arnórsdóttir. Spurninga-
höfundur og dómari er
Stefán Pálsson. Stjórn
útsendingar: Helgi
Jóhannesson.
21.20 Dýragarðurinn okkar
(5:6)(Our Zoo) Bresk
þáttaröð fyrir alla
fjölskylduna um Georg
Mottershead, ungan
eldhuga á fjórða áratug
síðustu aldar, sem
dreymdi um að opna
dýragarð. Aðalhlutverk:
Lee Ingleby, Liz White og
Honor Kneafsey.
22.15 Sakbitin góðvild 6,6
(Please Give) Kaldhæð-
in, margverðlaunuð
gamanmynd um fjöl-
skyldu í New York sem
kemst til efna með því
að kaupa innbú úr dánar-
búum. Til að yfirvinna
sektarkenndina sem
því fylgir, reynir móðirin
að vinna góðverk
hvar sem hún kemur.
Aðalhlutverk: Catherine
Keener, Oliver Platt og
Rebecca Hall. Leikstjóri:
Nicole Holofcener. Atriði
í myndinni eru ekki við
hæfi barna.
23.45 Frátekinn ástmögur
01.35 Útvarpsfréttir í dag-
skrárlok
Stöð 2 Sport 2
Bíóstöðin
Gullstöðin
Stöð 3
12:10 FA Cup 2014/2015
13:50 Þýski handboltinn
15:10 UEFA Champions
League 2014
16:50 Spænski boltinn
18:30 Meistaradeildin
í hestaíþróttum
(Slaktaumatölt) Bein
útsending
22:55 La Liga Report
23:25 Meistaradeild Evrópu
23:55 Dominos deildin 2015
01:25 Spænski boltinn 14/15
03:05 UFC Unleashed 2015
03:55 Formúla 1 - Æfingar
(Kína - Æfing 3) Bein
útsending.
06:50 Formúla 1 - Tímataka
(Kína) Bein útsending
09:50 Premier League World
10:20 Premier League
12:05 Messan
13:25 Premier League
15:05 Football League
Show 2014/15
15:35 Premier League
19:00 Dominos deildin 2015
(Haukar - Tindastóll)
Bein útsending.
21:00 Match Pack
21:30 Messan
22:10 Enska úrvalsdeildin -
upphitun
22:40 Enska 1. deildin
00:20 Messan
01:00 Enska úrvalsdeildin -
upphitun
17:50 Friends (8:24)
18:15 New Girl (13:23)
18:40 Modern Family (13:24)
19:05 The Big Bang Theory
19:25 Arrested Develop-
ment (1:15)
20:00 It's Always Sunny In
Philadelphia (3:10)
20:25 Réttur (2:6)
21:10 Mad Men (6:14)
22:00 Game Of Thrones
23:05 Prime Suspect 7 (1:2)
00:40 Without a Trace
01:25 The Secret Circle
02:05 Arrested Develop-
ment (1:15)
02:40 It's Always Sunny In
Philadelphia (3:10)
03:05 Réttur (2:6)
03:50 Mad Men (6:14)
04:35 Game Of Thrones
05:40 Tónlistarmyndbönd
frá Bravó
10:20 Spider-Man 2
12:25 The Extra Man
14:10 Grand Seduction
16:05 Spider-Man 2
18:15 The Extra Man
20:05 Grand Seduction
22:00 Prosecuting Casey
Anthony
23:30 Cadillac Man
01:05 Sleeping with The
Enemy
02:40 Prosecuting Casey
Anthony
19:00 Raising Hope (14:0)
19:20 Junior Masterchef
Australia (2:16)
20:25 Hawthorne (2:10)
21:10 Community (9:13)
21:30 The Lottery (2:10)
Spennuþættir sem
gerast í heimi sem er í
bráðri útrýmingarhættu
vegna þess að konur
geta ekki átt börn lengur
vegna ófrjóssemi. Þegar
100 fósturvísar verða
frjóvgaðir fyrir ótrúlega
heppni er ákveðið að
stofna til þjóðarhappa-
drættis sem á að skera úr
hvaða konur fá að ganga
með börnin.
22:15 True Blood (7:10)
23:15 Trust Me (6:13)
00:00 Junior Masterchef
Australia (2:16)
01:05 Hawthorne (2:10)
01:50 Community (9:13)
02:10 The Lottery (2:10)
02:55 True Blood (7:10)
03:50 Tónlistarmyndbönd
frá Bravó
06:00 Pepsi MAX tónlist
08:00 Everybody Loves
Raymond (11:25)
08:20 Dr. Phil
09:00 The Talk
09:45 Pepsi MAX tónlist
13:10 Cheers (8:26)
13:35 Biggest Loser Ísland -
upphitun
14:10 The Biggest Loser -
Ísland (11:11)
15:45 Once Upon a Time
(4:22) Lífið í Story Brook
er aldrei hversdagslegt
þar sem allar helstu æv-
intýrapersónu veraldar
lifa saman í allt öðru en
sátt og samlyndi.
16:30 Beauty and the Beast
(18:22)
17:10 Agents of S.H.I.E.L.D.
17:50 Dr. Phil
18:30 The Tonight Show
19:10 The Talk
19:50 Parks & Recreation
(11:22) Geggjaðir
gamanþættir með Amy
Pohler í aðalhlutverki.
20:15 The Voice 6,7 (12:28)
Áttunda þáttaröðin af
þessum geysivinsælu
raunveruleikaþáttum
þar sem hæfileikaríkir
söngvarar fá tæki-
færi til að slá í gegn.
Christina Aguilera snýr
aftur í dómarasætið
ásamt þeim kampa-
kátu Pharell Williams,
Blake Shelton og Adam
Levine.
21:45 The Voice (13:28)
Áttunda þáttaröðin af
þessum geysivinsælu
raunveruleikaþáttum
þar sem hæfileikaríkir
söngvarar fá tæki-
færi til að slá í gegn.
Christina Aguilera snýr
aftur í dómarasætið
ásamt þeim kampa-
kátu Pharell Williams,
Blake Shelton og Adam
Levine.
23:15 The Voice (14:28)
Áttunda þáttaröðin af
þessum geysivinsælu
raunveruleikaþáttum
þar sem hæfileikaríkir
söngvarar fá tæki-
færi til að slá í gegn.
Christina Aguilera snýr
aftur í dómarasætið
ásamt þeim kampa-
kátu Pharell Williams,
Blake Shelton og Adam
Levine.
00:00 The Tonight Show 8,2
Spjallþáttasnillingurinn
Jimmy Fallon hefur
tekið við keflinu af Jay
Leno og stýrir nú hinum
geysivinsælu Tonight
show þar sem hann hef-
ur slegið öll áhorfsmet.
00:50 Before Midnight
02:40 Law & Order: SVU
(1:24) Bandarískir
sakamálaþættir um
kynferðisglæpadeild
innan lögreglunnar í
New York borg.
03:25 Necessary Roughness
(6:10) Vinsæl þáttaröð
um sálfræðinginn Dani
sem aðstoðar marga af
bestu íþróttamönnum
Bandaríkjanna þegar
andlega hliðin er ekki
alveg í lagi.
04:15 The Tonight Show
05:05 Pepsi MAX tónlist
07:00 Barnatími Stöðvar
08:05 The Middle (24:24)
08:30 Glee 5 (4:20)
09:15 Bold and the
09:35 Doctors (144:175)
10:15 Last Man Standing
10:40 Heimsókn (8:27)
11:00 Grand Designs (9:12)
11:50 Jamie Oliver's Food
Revolution (2:6)
12:35 Nágrannar
13:00 Hot Shots! (Flugásar)
14:30 The Amazing Race
15:15 Kalli kanína og félagar
15:40 Batman: The Brave
and the bold
16:05 Family Tools (3:10)
16:30 A to Z (4:13) Frábær-
ir nýir rómantískir
gamanþættir þar sem
við fylgjumst með
Andrew sem starfar á
stefnumótasíðu og hans
helsti draumur er að
hitta draumakonuna.
Zelda er svo lögfræðing-
ur sem kallar ekki allt
ömmu sína og nennir
engu kjaftæði þegar
kemur að karlmönnum.
Örlögin leiða svo Zeldu
og Andrew saman og
úr verður undarlega
skemmtilegt ástarsam-
band.
16:55 Super Fun Night (6:17)
17:20 Bold and the
Beautiful (6582:6821)
Forrester-fjölskyldan
heldur áfram að slá í
gegn í tískubransanum
þrátt fyrir mikið mótlæti
og erjur utan sem innan
fyrirtækisins.
17:40 Nágrannar Fylgjumst
nú með lífinu í Ramsey-
götu en þar þurfa íbúar
að takast á við ýmis stór
mál eins og ástina, ná-
granna- og fjölskyldu-
erjur, unglingaveikina,
gráa fiðringinn og mörg
mörg fleiri.
18:05 Simpson-fjölskyldan
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:47 Íþróttir
18:55 Ísland í dag.
19:25 The Simpsons
19:50 Spurningabomban
20:40 NCIS: New Orleans 7,1
(17:23) Spennuþættir
sem gerast í New
Orleans og fjalla um
starfsmenn systur-
deildarinnar í höfuð-
borginni Washington
sem einnig hafa það
sérsvið að rannsaka
alvarlega glæpi sem
tengjast sjóhernum eða
strandgæslunni á einn
eða annan hátt.
21:25 X-Men
23:10 Blue Ruin 7,1 Spennu-
tryllir sem fjallar um
mann sem snýr aftur
á bernskuslóðir eftir
langa fjarveru. Ástæður
endurkomunnar eru ekki
endilega göfugar en
hann er komin heim til
að hefna sín. Hann frétt-
ir að morðingi foreldra
hans sé laus úr fangelsi
og hatrið knýr hann til
að snúa aftur. En ekki er
allt sem sýnist.
00:40 Intruders
02:15 Homefront
03:55 Hot Shots! (Flugásar)
05:20 Fréttir og Ísland í dag
Kolbrún Bergþórsdóttir
kolbrun@dv.is
Við tækið
Astrid Lindgren
Móðir sem varð að
láta barn sitt frá
sér um tíma.
Þjáningar móður