Dagblaðið Vísir - DV

Ulloq
Ataaseq assigiiaat ilaat
Tidligere udgivet som

Dagblaðið Vísir - DV - 10.04.2015, Qupperneq 56

Dagblaðið Vísir - DV - 10.04.2015, Qupperneq 56
52 Menning Sjónvarp Helgarblað 10.–13. apríl 2015 Astrid Lindgren í nýju ljósi R ÚV sýndi á annan í pásk- um fyrsta hlutann af heim- ildamynd í þremur þátt- um um Astrid Lindgren. Þetta var stórmerkileg mynd sem hlýtur að hafa haft mikil áhrif á þá sem á hana horfðu. Þarna var dregin upp skýr mynd af stúlku og ungri konu sem hafði til að bera ríkulegt ímyndunarafl og innlif- unarhæfileika en var á tímabili bæði einmana og fátæk. Ævi Astridar var sannarlega ekki átakalaus. Það mótaði hana mjög að hafa ung að aldri eign- ast barn með kvæntum manni og hafa þannig, samkvæmt siða- vendni þess tíma, kallaði skömm yfir sómakæra fjölskyldu sína. Hún varð að láta son sinn frá sér í nokk- ur ár og sá hann ekki oft. Hún sagði sjálf að ef hún hefði ekki gengið í gegnum þjáningarnar sem fylgdu því að láta son sinn frá sér þá hefði hún vissulega orðið rithöf- undur en ekki frægur rithöfundur. Eins og stundum gerist í lífinu var það þjáningin sem þroskaði hana og efldi skynjun hennar. Það eru ekki margir rithöfundar sem hafa í bókum sínum sýnt dýpri skiln- ing á tilfinningum barna en þessi dásamlega kona. Hún vissi svo mætavel hversu merkilegar mann- eskjur börn eru. Hún skynjaði við- kvæmni þeirra og óöryggi en vissi líka mætavel af hugrekki þeirra og hugvitssemi. Það verður fróðlegt að fylgjast með þeim tveimur þáttum sem eft- ir eru af þessari stórgóðu heimilda- mynd sem sýnir okkur Astrid Lind- gren í öðru ljósi en áður. Hún hefur alltaf verið manni kær en er manni nú enn kærari. n dv.is/blogg/skaklandid Stefán Bergsson skrifar Skáklandið L öng hefð er fyrir því að tefla áskorendaflokkinn í skák um páskana. Sú hefð var virt í ár og jafnframt fór fram op- inn flokkur sem var fyrst og fremst skipaður ungum og efni- legum skákmönnum. Áskorenda- flokkurinn var nokkuð vel skipað- ur. Má m.a. nefna Íslandsmeistara kvenna hana Lenku Ptacnikova og Davíð Kjartansson. En stórfréttin er auðvitað sú að stórmeistarinn Hjörvar Steinn Grétarsson var með! Hann er auðvitað einnig skráð- ur í landsliðsflokk sem fer fram í Hörpu í maí. Allt stefnir í að lands- liðsflokkurinn verði gríðarlega vel skipaður og ef til vill sá sterk- asti í einhverja áratugi! Með mik- illi gleði er það ritað hér að enginn annar en Jóhann Hjartarson hefur tilkynnt þátttöku! Jóhann er auð- vitað annar af tveimur bestu skák- mönnum Íslands frá upphafi ásamt Friðriki Ólafssyni. Hann var síðast með árið 1997 þegar hann varð Ís- landsmeistari á Akureyri. Rétt eft- ir að hann tryggði sér titilinn hætti hann svo atvinnumennsku og sneri sér að lögfræðiráðgjöf fyrir doktor Kára. Allir helstu atvinnustórmeist- arar landsins verða einnig með svo gríðarlega spennandi verður að fylgjast með mótinu. Hjörvar vann nokkuð öruggan sigur í flokknum. Hann leyfði tvö jafntefli en lagði aðra andstæðinga sína að velli og það nokkuð örugg- lega. Mikil baráttu var um hitt sætið sem gefur rétt á sæti í landsliðsflokki árið 2016. Voru nokkrir sem sátu í því sæti um hríð en svo fór að Ís- firðingurinn Guðmundur Gíslason hafði það eftir góðan endasprett. Guðmundur leggur á sig að keyra fram og tilbaka í skákir að vestan og er vel að sætinu komið - og má segja að hann eigi það sannarlega skilið eftir tryggð sína við skákgyðj- una síðustu misserin. n Áskorendaflokkur - Hjörvar Steinn vann Sjónvarpsdagskrá RÚV Stöð 2 SkjárEinn Stöð 2 Sport Föstudagur 10. apríl 16.25 Paradís e (8:8) 17.20 Vinabær Danna tígurs 17.31 Litli prinsinn (10:18) 17.54 Jessie (6:26) Ævintýri sveitastelpu sem flytur til New York til að láta drauma sína rætast en endar sem barnfóstra fjögurra barna. 18.15 Táknmálsfréttir 18.25 Fljótlegt og ferskt með Lorraine Pascale (5:6) (Lorraine ś Fast Fresh and Easy Food) Listakokkurinn Lorraine Pascale kennir áhorf- endum ýmis ráð til að stytta sér leið í heilsu- samlegri eldamennsku og ljóstrar í leiðinni upp nokkrum vel varðveitt- um eldhúsleyndarmál- um. e. 19.00 Fréttir 19.25 Íþróttir 19.30 Veðurfréttir 19.40 Hraðfréttir (24) Fréttastofa Hraðfrétta hefur öðlast sjálfstæði. Benedikt og Fannar fá til sín góða gesti sem kryfja með þeim mál liðinnar fréttaviku. Dagskrár- gerð: Benedikt Valsson og Fannar Sveinsson. 20.05 Útsvar (Fljótsdals- hérað - Skagafjörður) Bein útsending frá spurningakeppni sveitarfélaga. Um- sjónarmenn eru Sigmar Guðmundsson og Þóra Arnórsdóttir. Spurninga- höfundur og dómari er Stefán Pálsson. Stjórn útsendingar: Helgi Jóhannesson. 21.20 Dýragarðurinn okkar (5:6)(Our Zoo) Bresk þáttaröð fyrir alla fjölskylduna um Georg Mottershead, ungan eldhuga á fjórða áratug síðustu aldar, sem dreymdi um að opna dýragarð. Aðalhlutverk: Lee Ingleby, Liz White og Honor Kneafsey. 22.15 Sakbitin góðvild 6,6 (Please Give) Kaldhæð- in, margverðlaunuð gamanmynd um fjöl- skyldu í New York sem kemst til efna með því að kaupa innbú úr dánar- búum. Til að yfirvinna sektarkenndina sem því fylgir, reynir móðirin að vinna góðverk hvar sem hún kemur. Aðalhlutverk: Catherine Keener, Oliver Platt og Rebecca Hall. Leikstjóri: Nicole Holofcener. Atriði í myndinni eru ekki við hæfi barna. 23.45 Frátekinn ástmögur 01.35 Útvarpsfréttir í dag- skrárlok Stöð 2 Sport 2 Bíóstöðin Gullstöðin Stöð 3 12:10 FA Cup 2014/2015 13:50 Þýski handboltinn 15:10 UEFA Champions League 2014 16:50 Spænski boltinn 18:30 Meistaradeildin í hestaíþróttum (Slaktaumatölt) Bein útsending 22:55 La Liga Report 23:25 Meistaradeild Evrópu 23:55 Dominos deildin 2015 01:25 Spænski boltinn 14/15 03:05 UFC Unleashed 2015 03:55 Formúla 1 - Æfingar (Kína - Æfing 3) Bein útsending. 06:50 Formúla 1 - Tímataka (Kína) Bein útsending 09:50 Premier League World 10:20 Premier League 12:05 Messan 13:25 Premier League 15:05 Football League Show 2014/15 15:35 Premier League 19:00 Dominos deildin 2015 (Haukar - Tindastóll) Bein útsending. 21:00 Match Pack 21:30 Messan 22:10 Enska úrvalsdeildin - upphitun 22:40 Enska 1. deildin 00:20 Messan 01:00 Enska úrvalsdeildin - upphitun 17:50 Friends (8:24) 18:15 New Girl (13:23) 18:40 Modern Family (13:24) 19:05 The Big Bang Theory 19:25 Arrested Develop- ment (1:15) 20:00 It's Always Sunny In Philadelphia (3:10) 20:25 Réttur (2:6) 21:10 Mad Men (6:14) 22:00 Game Of Thrones 23:05 Prime Suspect 7 (1:2) 00:40 Without a Trace 01:25 The Secret Circle 02:05 Arrested Develop- ment (1:15) 02:40 It's Always Sunny In Philadelphia (3:10) 03:05 Réttur (2:6) 03:50 Mad Men (6:14) 04:35 Game Of Thrones 05:40 Tónlistarmyndbönd frá Bravó 10:20 Spider-Man 2 12:25 The Extra Man 14:10 Grand Seduction 16:05 Spider-Man 2 18:15 The Extra Man 20:05 Grand Seduction 22:00 Prosecuting Casey Anthony 23:30 Cadillac Man 01:05 Sleeping with The Enemy 02:40 Prosecuting Casey Anthony 19:00 Raising Hope (14:0) 19:20 Junior Masterchef Australia (2:16) 20:25 Hawthorne (2:10) 21:10 Community (9:13) 21:30 The Lottery (2:10) Spennuþættir sem gerast í heimi sem er í bráðri útrýmingarhættu vegna þess að konur geta ekki átt börn lengur vegna ófrjóssemi. Þegar 100 fósturvísar verða frjóvgaðir fyrir ótrúlega heppni er ákveðið að stofna til þjóðarhappa- drættis sem á að skera úr hvaða konur fá að ganga með börnin. 22:15 True Blood (7:10) 23:15 Trust Me (6:13) 00:00 Junior Masterchef Australia (2:16) 01:05 Hawthorne (2:10) 01:50 Community (9:13) 02:10 The Lottery (2:10) 02:55 True Blood (7:10) 03:50 Tónlistarmyndbönd frá Bravó 06:00 Pepsi MAX tónlist 08:00 Everybody Loves Raymond (11:25) 08:20 Dr. Phil 09:00 The Talk 09:45 Pepsi MAX tónlist 13:10 Cheers (8:26) 13:35 Biggest Loser Ísland - upphitun 14:10 The Biggest Loser - Ísland (11:11) 15:45 Once Upon a Time (4:22) Lífið í Story Brook er aldrei hversdagslegt þar sem allar helstu æv- intýrapersónu veraldar lifa saman í allt öðru en sátt og samlyndi. 16:30 Beauty and the Beast (18:22) 17:10 Agents of S.H.I.E.L.D. 17:50 Dr. Phil 18:30 The Tonight Show 19:10 The Talk 19:50 Parks & Recreation (11:22) Geggjaðir gamanþættir með Amy Pohler í aðalhlutverki. 20:15 The Voice 6,7 (12:28) Áttunda þáttaröðin af þessum geysivinsælu raunveruleikaþáttum þar sem hæfileikaríkir söngvarar fá tæki- færi til að slá í gegn. Christina Aguilera snýr aftur í dómarasætið ásamt þeim kampa- kátu Pharell Williams, Blake Shelton og Adam Levine. 21:45 The Voice (13:28) Áttunda þáttaröðin af þessum geysivinsælu raunveruleikaþáttum þar sem hæfileikaríkir söngvarar fá tæki- færi til að slá í gegn. Christina Aguilera snýr aftur í dómarasætið ásamt þeim kampa- kátu Pharell Williams, Blake Shelton og Adam Levine. 23:15 The Voice (14:28) Áttunda þáttaröðin af þessum geysivinsælu raunveruleikaþáttum þar sem hæfileikaríkir söngvarar fá tæki- færi til að slá í gegn. Christina Aguilera snýr aftur í dómarasætið ásamt þeim kampa- kátu Pharell Williams, Blake Shelton og Adam Levine. 00:00 The Tonight Show 8,2 Spjallþáttasnillingurinn Jimmy Fallon hefur tekið við keflinu af Jay Leno og stýrir nú hinum geysivinsælu Tonight show þar sem hann hef- ur slegið öll áhorfsmet. 00:50 Before Midnight 02:40 Law & Order: SVU (1:24) Bandarískir sakamálaþættir um kynferðisglæpadeild innan lögreglunnar í New York borg. 03:25 Necessary Roughness (6:10) Vinsæl þáttaröð um sálfræðinginn Dani sem aðstoðar marga af bestu íþróttamönnum Bandaríkjanna þegar andlega hliðin er ekki alveg í lagi. 04:15 The Tonight Show 05:05 Pepsi MAX tónlist 07:00 Barnatími Stöðvar 08:05 The Middle (24:24) 08:30 Glee 5 (4:20) 09:15 Bold and the 09:35 Doctors (144:175) 10:15 Last Man Standing 10:40 Heimsókn (8:27) 11:00 Grand Designs (9:12) 11:50 Jamie Oliver's Food Revolution (2:6) 12:35 Nágrannar 13:00 Hot Shots! (Flugásar) 14:30 The Amazing Race 15:15 Kalli kanína og félagar 15:40 Batman: The Brave and the bold 16:05 Family Tools (3:10) 16:30 A to Z (4:13) Frábær- ir nýir rómantískir gamanþættir þar sem við fylgjumst með Andrew sem starfar á stefnumótasíðu og hans helsti draumur er að hitta draumakonuna. Zelda er svo lögfræðing- ur sem kallar ekki allt ömmu sína og nennir engu kjaftæði þegar kemur að karlmönnum. Örlögin leiða svo Zeldu og Andrew saman og úr verður undarlega skemmtilegt ástarsam- band. 16:55 Super Fun Night (6:17) 17:20 Bold and the Beautiful (6582:6821) Forrester-fjölskyldan heldur áfram að slá í gegn í tískubransanum þrátt fyrir mikið mótlæti og erjur utan sem innan fyrirtækisins. 17:40 Nágrannar Fylgjumst nú með lífinu í Ramsey- götu en þar þurfa íbúar að takast á við ýmis stór mál eins og ástina, ná- granna- og fjölskyldu- erjur, unglingaveikina, gráa fiðringinn og mörg mörg fleiri. 18:05 Simpson-fjölskyldan 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:47 Íþróttir 18:55 Ísland í dag. 19:25 The Simpsons 19:50 Spurningabomban 20:40 NCIS: New Orleans 7,1 (17:23) Spennuþættir sem gerast í New Orleans og fjalla um starfsmenn systur- deildarinnar í höfuð- borginni Washington sem einnig hafa það sérsvið að rannsaka alvarlega glæpi sem tengjast sjóhernum eða strandgæslunni á einn eða annan hátt. 21:25 X-Men 23:10 Blue Ruin 7,1 Spennu- tryllir sem fjallar um mann sem snýr aftur á bernskuslóðir eftir langa fjarveru. Ástæður endurkomunnar eru ekki endilega göfugar en hann er komin heim til að hefna sín. Hann frétt- ir að morðingi foreldra hans sé laus úr fangelsi og hatrið knýr hann til að snúa aftur. En ekki er allt sem sýnist. 00:40 Intruders 02:15 Homefront 03:55 Hot Shots! (Flugásar) 05:20 Fréttir og Ísland í dag Kolbrún Bergþórsdóttir kolbrun@dv.is Við tækið Astrid Lindgren Móðir sem varð að láta barn sitt frá sér um tíma. Þjáningar móður
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.