Dagblaðið Vísir - DV - 25.07.2015, Blaðsíða 64

Dagblaðið Vísir - DV - 25.07.2015, Blaðsíða 64
42 Tekjublaðið 25. júlí 2015 Vinnumarkaður og hagsmunasamtök Kolbeinn Árnason framkvstj. Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS) 3.287.541 Haukur Þór Hauksson aðstoðarframkvstj. Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS) 3.205.760 Þorsteinn Víglundsson framkvstj. Samtaka atvinnulífsins 2.399.162 Friðbert Traustason framkvstj. Samtaka starfsf. fjármálafyrirt. 2.106.949 Kristján Gunnarsson fv. form. Starfsgreinasambands Íslands 1.864.218 Þorgerður K. Gunnarsdóttir forstöðumaður hjá SA og fyrrverandi ráðherra 1.824.848 Margrét Sanders form. SVÞ og framkvstj. hjá Deloitte 1.723.264 Guðjón Ármann Einarsson framkvstj. Félags skipstjórnarmanna 1.718.021 Pétur Blöndal framkvæmdastj. Samál 1.663.099 Þórey S. Þórðardóttir framkvstj. Landssamtaka lífeyrissjóða 1.639.271 Ólafur Stephensen framkvstj. FA og fv. ritstjóri Fréttablaðsins 1.606.184 Frosti Ólafsson framkvæmdastj. Viðskiptaráðs 1.447.027 Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir framkvstj. ASÍ og fv. bæjarfulltr. í Hafnarfirði 1.441.788 Arnþór Jónsson form. SÁÁ 1.384.894 Árni Stefán Jónsson form. SFR 1.360.294 Gunnar Páll Pálsson fv. form. VR 1.347.028 Hrafn Magnússon fv. form. Landssamtaka lífeyrissjóða 1.322.819 Eiríkur Blöndal framkvstj. Bændasamtaka Íslands 1.314.601 Arnar Sigurmundsson stjórnarm. í Landssamtökum lífeyrissjóða 1.308.425 Hjálmar Jónsson form. Blaðamannfél. Íslands 1.295.951 Gylfi Arnbjörnsson forseti ASÍ 1.242.639 Svana Helen Björnsdóttir fv. form. Samtaka iðnaðarins 1.224.368 Hermann Ottósson framkvstj. Rauða krossins 1.219.147 Ólafur G. Skúlason form. Félags hjúkrunarfræðinga 1.185.033 Jóna Björk Guðnadóttir lögfr. hjá Samtökum fjármálafyrirtækja 1.175.824 Örn Pálsson framkvstj. Landssambands smábátaeigenda 1.173.809 Kristján Þórður Snæbjarnarson formaður Rafiðnaðarsambandsins 1.169.293 Friðrik Arngrímsson fv. framkvstj. LÍÚ 1.165.384 Guðmundur Ragnarsson form. Félags vélstjóra og málmtæknimanna (VM) 1.145.251 Sveinn Hjörtur Hjartarson hagfr. Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi (SFS) 1.043.454 Bjarni Már Gylfason hagfr. Samtaka iðnaðarins 1.037.360 Níels S. Olgeirsson form. Matvís 1.032.963 Ólafía B. Rafnsdóttir formaður VR 1.008.585 Halldór Grönvold aðstoðarframkvstj. ASÍ 994.311 Eiríkur Jónsson fv. form. Kennarasamb. Ísl. 994.204 Stefán Sveinbjörnsson framkvstj. VR 992.761 Pétur Reimarsson forstöðum. hjá Samtökum atvinnulífsins 983.666 Björn Snæbjörnsson form. Einingar-Iðju 979.670 Björn Ágúst Sigurjónsson kjarasamningar og réttindi hjá RSÍ 971.467 Hörður Helgi Helgason form. Íslandsdeildar Amnesty International 971.092 Elías G. Magnússon forstm. kjarasviðs VR 967.117 Elías Guðmundur Magnússon forstöðum. kjaramálasviðs VR 967.117 Árni Leósson forstöðum. þróunarsviðs VR 966.571 Kristín Á. Guðmundsdóttir form. Sjúkraliðafélags Íslands 955.170 Ásta Sigrún Helgadóttir umboðsm. skuldara 947.556 Herdís Rán Magnúsdóttir forstöðum. þjónustu- og mannauðssviðs VR 945.946 Laufey E. Gissurardóttir form. Þroskaþjálfarafélagsins 926.846 Ísleifur Tómasson kjarasamningar og réttindi hjá RSÍ 924.500 Þórunn Sveinbjarnardóttir formaður BHM og fv. þingm. 913.189 Þórarinn Eyfjörð framkvstj. SFR 912.110 Ólafur Darri Andrason hagfr. hjá ASÍ 907.719 Vilhjálmur Birgisson form. Verkalýðsfélags Akraness 901.136 Þráinn Hallgrímsson skrifst.stj. Eflingar - stéttarfélags 896.649 Sigurður Bessason form. Eflingar 894.310 Sverrir Björn Björnsson form. Landssamb. Slökkviliðsmanna 872.609 Álfheiður M. Sívertsen lögfr. hjá Samtökum atvinnulífsins 857.416 Hjördís Þóra Sigurþórsdóttir form. AFLs - starfsgreinafélags 857.222 Eyrún Björk Valsdóttir deildarstj. fræðsludeildar ASÍ 847.278 Snorri Már Skúlason upplýsinga- og kynningarfulltrúi ASÍ 846.572 Emil Thoroddsen framkvstj. Gigtarfélags Íslands 846.470 Hrefna Sigurjónsdóttir framkvæmdastj. Heimilis og Skóla 845.153 Finnbjörn A. Hermannsson fv. form. Samiðnar 809.600 Valdimar Leó Friðriksson framkvstj. Landssambands slökkviliðsmanna 809.524 Friðrik Óttar Friðriksson fv. form. Hagsmunasamtaka heimilanna 806.611 Magnús M. Norðdahl deildarstj. lögfræðideildar ASÍ 796.496 Runólfur Ólafsson framkvstj. FÍB 783.447 Ragnar Gunnar Þórhallsson fv. form. Sjálfsbjargar 781.786 Árni Finnsson form. Náttúruverndarsamtaka Íslands 779.895 Áslaug Valsdóttir form. Ljósmæðrafélags Íslands 777.440 Þorbjörn Guðmundsson framkvstj. Samiðnar 740.821 Aðalsteinn Árni Baldursson form. Framsýnar á Húsavík 728.565 Finnbogi Sveinbjörnsson form. Verkalýðsfélags Vestfirðinga 706.894 Dagný Ósk Aradóttir Pind lögfræðingur ASÍ 692.507 Ólöf Ásta Farestveit forstöðum. Barnahúss 669.019 Arnar G. Hjaltalín form. Drífanda í Vestmannaeyjum 665.915 Kristinn Örn Jóhannesson fv. form. VR 609.500 Ásgerður Jóna Flosadóttir framkvstj. Fjölskylduhjálpar Íslands 593.659 Ragnheiður Tryggvadóttir framkvstj. Rithöfundasambands Íslands 585.224 Ólafur Loftsson form. Félags grunnskólakennara 575.651 Anna Lúðvíksdóttir framkvstj. Íslandsd. Amnesty International 572.964 Jóhannes Gunnarsson form. Neytendasamtakanna 567.884 Hilmar Magnússon formaður Samtakanna ‚78 525.898 Elsa Björk Friðfinnsdóttir fv. form. Félags hjúkrunarfræðinga 509.920 Halldór Ármannsson formaður Landssambands smábátaeigenda 466.309 Björn Jón Bragason framkvstj. Samtaka kaupm og fasteig. við Laugaveg 452.528 Grétar Þorsteinsson fv. forseti ASÍ 451.932 Hilmar Harðarson form. Samiðnar 450.061 Benedikt Kristjánsson framkvæmdastj. Félags íslenskra bókaútgefenda 420.625 Grétar Pétur Geirsson form. Sjálfsbjargar 414.403 Atli Lýðsson fræðslustj. Eflingar stéttarfélags 402.831 Sigursteinn Másson fv. form. Geðhjálpar 376.785 Esther Ósk Ármannsdóttir fv. form. Ljósmæðrafélags Íslands 372.446 Árni Grétar Jóhannsson framkvstj. Samtakanna 78 305.015 Svavar Halldórsson framkvstj. Landssamtaka sauðfjárbænda 116.667 Anna Margrét Sigurðardóttir form. Heimilis og skóla 75.130 Kristján Ragnarsson fv. form. LÍÚ 0 Vilhjálmur Bjarnason form. Hagsmunasamtaka heimilanna 0 Ýmsar starfsgreinar Magnús Scheving athafnam. í Latabæ 4.238.655 Valur Valsson stórmeistari Frímúrara og fv. bankastj. 2.394.156 Hafdís Jónsdóttir framkvstj. Lauga Spa 1.636.214 Pétur Sveinbjarnarson stjórnarform. Sólheima í Grímsnesi 1.326.667 Jón Viðar Matthíasson slökkviliðsstj. í Reykjavík 1.308.087 Einar Sveinbjörnsson veðurfræðingur 1.287.440 Þórhallur Ólafsson framkvstj. Neyðarlínunnar 1.123.513 Gunnlaug Ottesen verkefnastj. hjá Marel 1.063.640 Theódór Freyr Hervarsson veðurfræðingur 968.801 Jón Ó. Vilhjálmsson stöðvarstj. móttöku Sorpu 965.342 Sveinn Waage grínisti og fv. markaðsstj. Meniga.is 962.794 Benedikt Sigurðarson framkvstj. Búseta á Akureyri 942.103 Þórir Guðmundsson sviðsstj. alþjóðasviðs Rauða kross Íslands 924.971 Marteinn Geirsson slökkviliðsm. Reykjavík 917.811 Þorbjörn Jóhann Sveinsson slökkviliðsstj. á Ísafirði 913.291 Þorvaldur Helgi Auðunsson slökkviliðsstj. á Akureyri 890.630 Stefán Gíslason umhverfisfræðingur 885.458 Birgir Finnsson varaslökkviliðsstj. Slökkviliðs höfuðborgarsv. 873.595 Haraldur Ólafsson veðurfræðingur 858.700 Jóhann Gunnar Arnarsson bryti á varðskipinu Þór 829.620 Jónas Sigurgeirsson sagnfr. og bókaútgefandi 797.066 Jóhann Kristinsson vallarstj. Laugardalsvallar 747.433 Guðrún Gísladóttir framkvstj. Átaks á Akureyri 728.945 Grímur Atlason framkvstj. Iceland Airwaves 726.690 Sveinn Ingi Lýðsson ökukennari 725.774 Þóranna Pálsdóttir veðurfr. á Veðurstofu Íslands 725.730 Kjartan Björnsson hárskeri 705.717 Helga G. Halldórsdóttir fjáröflunarfulltrúi Rauða kross Íslands 679.594 Hildur Erla Björgvinsdóttir framkvstj. Ráðum atvinnustofu 657.169 Jón Sigurpálsson forstm. Byggðasafns Vestfjarða 655.345 Svanhildur Kristinsdóttir apótekari 651.846 Sibylle von Löwis Of Menar veðurfæðingur Veðurstofu Íslands 632.802 Valgerður Sveinsdóttir lyfjafræðingur 632.081 Árni Elvar Eyjólfsson fisksali 604.167 Sesselja Sigríður Ævarsdóttir spákona (Sigríður Klingenberg) 598.958 Dóra Thoroddsen safnstj. Borgarbókasafns í Kringlunni 554.585 Linda Hilmarsdóttir framkvstj. og eig. Hress 487.009 Linda Pétursdóttir fv. eig. Baðhússins 477.675 Elísabet Margeirsdóttir næringafræðingur og fv. Veðurfréttam. 460.668 Bjarnheiður Jóhannsdóttir verkefnisstj. Nýsköpunarmiðstöðvar Íslands 452.954 Hilmar Hólmgeirsson bílasali 450.000 Ari Trausti Guðmundsson jarðfr. og fv. forsetaframbjóðandi 417.902 Gréta Kristjánsdóttir forvarnarfulltrúi Akureyrarbæjar 404.468 Hannes Bjarnason fv. forsetaframbjóðandi 392.685 Ævar Friðriksson ökukennari og tækniráðgjafi FÍB 367.860 Torfi Geirmundsson hárskeri 349.815 Sigþrúður Loftsdóttir iðjuþjálfi 340.140 Heimir L. Fjeldsted leigubílstjóri 302.614 Þorberg Ólafsson hárskeri 280.000 Aðalsteinn Svanur Sigfússon útgefandi 275.746 Elmar Þorbergsson hárskeri 274.166 Margrét Erla Maack fjöllistakona 261.269 Ástmar Ingvarsson bílasali hjá Bílaborg 250.000 Ragnheiður Elín Clausen fv. sjónvarpsþula 231.545 Bryndís Schram lífslistakona 227.269 Þórarinn Eymundsson tamningameistari 205.348 Jón Valur Jensson guðfr. og bloggari 199.023 Ósk Norðfjörð fyrirsæta 196.557 Andrea Jóhanna Ólafsdóttir fv. forsetaframbjóðandi 130.013 Katla Jónasdóttir listakona og búðareigandi 128.122 Höskuldur Ásgeirsson fv. framkvstj. Hörpu 116.166 Ólafur Geir Jónsson plötusnúður og tónleikahaldari 109.017 Lára Hanna Einarsdóttir þýðandi og bloggari 60.000 Ásdís Rán Gunnarsdóttir athafnakona 7.986 Sigurður Ingi Þórðarson uppljóstrari og hakkari 6.671 Manuela Ósk Harðardóttir fatahönnunarnemi 5.208 Þorsteinn Kragh athafnam. 2 Hleypur fyrir börnin Halldóra Geirharðsdóttir leikkona 328.705 kr. Halldóra Geirharðsdóttir æfir, ásamt dóttur sinni, af miklum móð fyrir Reykjavíkurmaraþonið sem fer fram á Menningarnótt í næsta mánuði. Halldóra hleypur til góðs fyrir UNICEF, sem er barnahjálp Sameinuðu þjóðanna. Hlutskipti barna eru henni hugleikin, en Hall- dóra vakti einmitt mikla athygli á því í ræðu sinni á Grímunni fyrir skemmstu. „Mér finnst samfélagið okk- ar vera að halla sér of mikið í þá átt að fólk þurfi að eiga meiri og meiri pening í poka til að börnin þeirra eigi framtíð og eigi jafn mikla möguleika og hvert einasta barn í þessu landi,“ sagði Halldóra í ein- lægri ræðu þegar hún fékk afhenta sína fyrstu Grímu fyrir hlutverk sitt í Billy Eliott. Erfiðir tímar hjá Páli Páll Matthíasson, forstjóri Landspítalans 2.118.005 kr Páls Matthíassonar beið verðugt verkefni þegar hann tók við starfi forstjóra Landspítalans af Birni Zoëga í lok árs 2013. Þá vofði yfir kjarabarátta lækna og annarra heilbrigðisstétta og ýmislegt hefur gengið á í þeim efnum síðan hann tók við starfinu. Verkfallsaðgerðir lækna stóðu yfir í ellefu vikur, með hléum, frá því í lok október 2014 og fram í byrjun janúar 2015. Í vor tók svo við verkfall bæði hjúkrunarfræðinga og starfsmanna spítalans innan BHM og Páll sagði ítrekað í viðtölum við fjölmiðla að ófremdarástand ríkti á spítalanum. Enn ríkir því óvissa um kjaramál hjúkrunarfræðinga og þeir hjúkr- unarfræðingar sem hafa sagt störf- um sínum lausum hyggjast ekki draga uppsagnir til baka. Það má því ætla að erfiðir tímar séu fram undan í starfi Páls sem forstjóra, en fyrir harkið fær hann rúmar tvær milljónir króna í mánaðarlaun. Skipti um gír Ellý Ármannsdóttir fjölmiðlakona 459.148 kr Ellý Ármannsdóttur var sagt upp störfum hjá 365 miðlum í júlí á síð- asta ári, eftir að hafa starfað hjá fyr- irtækinu í níu ár. Hún sá síðast um Lífið á Vísi og sagði í viðtali í Frétta- tímanum á þessu ári að hún hefði ekki viljað starfa deginum leng- ur hjá fyrirtækinu á þeim forsend- um sem komnar voru upp. En hún sagðist jafnframt sátt við sín störf. Ellý var þó ekki lengi atvinnulaus því í byrjun þessa árs opnaði hún lífsstílsvefinn Fréttanetið sem hefur hlotið mjög góðar viðtökur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.