Dagblaðið Vísir - DV - 29.12.2015, Side 70

Dagblaðið Vísir - DV - 29.12.2015, Side 70
42 Fréttir Áramótablað 29. desember 2015 HRYÐJUVERKAÓGN, UMSÁTUR OG FÁRVIÐRI n Fréttamyndir frá árinu 2015  Ég er Charlie Nokkur hundruð manns mættu á samstöðufund í garði franska sendiráðsins í kjölfar mannskæðra hryðjuverkaárása á skrifstofur franska tímaritsins Charlie Hebdo í janúar. Mynd Sigtryggur Ari  Lekamálið Stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd Alþingis kallaði Tryggva Gunnarsson, umboðsmann Alþingis, á fund sinn og fjallaði ítarlega um Lekamálið svonefnda. Mynd Sigtryggur Ari  Ferðaþjónusta fatlaðra í molum Sérstök neyðarstjórn var skipuð um málefni ferðaþjónustu fatlaðra þegar ljóst var að kerfi þjónustunnar var í molum. Neyðarstjórnin fundaði með viðskiptavinunum. Mynd Sigtryggur Ari  Sólmyrkvi Samfélagið nánast staðnæmdist á meðan fólk virti fyrir sólmyrkva að morgni 20. mars. Tungl huldi sól að 97 hundraðshlutum. Mynd Sigtryggur Ari  Gottlieb strandar Línubáturinn Gottlieb GK 39 strandaði við Hópsnes á sunnanverðu Reykjanesi þann 13. maí. Fjórir voru um borð í bátnum og komust þeir allir í land af eigin rammleik. Mynd HArAldur Björn BjörnSSon  Aldrei of varlega farið Um sex klukkustunda umsátri um íbúð í Hlíðarhjalla lauk með því að lögregla réðst til inngöngu í mannlausa íbúð. Ummerki fundust um notkun skotvopna. Mynd Sigtryggur Ari  Justin Bieber á landinu Kanadíska poppgoðið Justin Bieber kom til landsins og blandaði geði við hal og sprund. Hér er hann með blaðamann- inum Atla Má Gylfasyni. Mynd ÞorMAr Vignir gunnArSSon

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.