Dagblaðið Vísir - DV - 28.08.2015, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 28.08.2015, Blaðsíða 26
Helgarblað 28.–31. ágúst 20152 Bílar og viðhald - Kynningarblað Sérhæfð þjónusta fyrir ameríska bíla Bílabúðin H. Jónsson og Co Þ að er vel tekið á móti manni þegar gengið er inn í Bílabúðina H. Jóns- son og co. Það er vissu- lega „amerískt“ yfirbragð yfir búðinni, en fyrirtækið sérhæf- ir sig í varahlutum fyrir banda- ríska bíla, jeppa, traktora, vörubíla og vélar. Þeir sjá einnig um að sér- panta bæði í gamlar og nýjar bif- reiðar og vélar. Hver einasti flötur hússins er nýttur, en þarna má sjá viftureimar hanga allan hringinn í kringum afgreiðsluborðið, fullar hillur af bremusdiskum, legur og pakkdósir í drif, stýrisbúnað eins og stýrisenda, spindilkúlur, Ballan- stangarenda og gúmmí. Rótgróið fyrirtæki Fyrirtækið er rótgróið, en það var upphaflega stofnað árið 1947 og hét þá H. Jónsson eftir fyrsta eigandanum, Hrafni Jónssyni. Sveinbjörn Guðjohnsen keypti það svo 1984, en hann byrjaði að vinna þar sem sendill aðeins 10 ára gam- all þegar fyrirtækið var til húsa í Brautarholtinu. Sautján ára varð hann verslunarstjóri þar og svo fór hann í rafvirkjann 19 ára gamall sem hefur nýst honum vel við störf- in í bílabúðinni. Frá 1999 hefur Bílabúðin H. Jónsson og Co verið staðsett á Smiðjuvegi 34 í Kópavoginum. Hraði og kunnátta Starfsfólk Bílabúðar- innar H. Jónsson og Co heldur reglulega kynningar á íhlutum og varahlutum fyrir hin ýmsu verk- stæði borgarinnar, en þau selja ýmist inn á verkstæði eða beint yfir borðið. „Sérhæfingin hér skilar sér til viðskiptavinanna,“ útskýrir Sveinbjörn. „Við eigum svo mikið til hér sem við fáum beint frá fram- leiðanda. Nánast allt í þessa am- erísku bíla. Og það sem við eigum ekki, tekur lengst viku að fá,“ út- skýrir Sveinbjörn, en hann leggur mikla áherslu á hraða og kunnáttu í sínu starfi. „Hér er alltaf nóg að gera, en það er fyrst og fremst sér- hæfingin, verðlagið og hraðinn sem veldur því. Og flottir strák- ar, Steini og Pétur, sem kunna til verka,“ segir Sveinbjörn að lokum. Frekari upplýsingar um Bíla- búðina H. Jónsson og Co má finna á vefsíðunni bilabudin.is. n Bílamenn Sveinbjörn Guðjohnsen (lengst til vinstri) ásamt Sigursteini Gunnarssyni (í miðju) og Pétri Snæ Jónssyni. Bílabúðin Yfirbragð- ið er amerískt í Bílabúð H. Jónssonar og Co.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.