Dagblaðið Vísir - DV - 28.08.2015, Blaðsíða 30
Helgarblað 28.–31. ágúst 20156 Bílar og viðhald - Kynningarblað
Gott lag á bílum
Þrautþjálfaðir bifvélavirkjar hjá Laghentir ehf.
Bílaviðgerðir í sérflokki
Alhliða þjónusta hjá Mekka Bifreiðaverkstæði Garðabæjar
V
iðgerðarverkstæðið, Lag-
hentir ehf., er vel tækjum
búið til að þjónusta flestar
gerðir bíla. Laghentir
leggja metnað sinn í góð
starfsskilyrði sem skilar sér í betri
þjónustu. Bifvélavirkjar þeirra eru
þrautþjálfaðir í öllum gerðum við-
gerða og þeir leggja mikla áherslu
á reglubundið eftirlit og fyrirbyggj-
andi viðhald, en með reglubundnu
viðhaldi fær viðskiptavinurinn
aukið öryggi og færri óvæntar upp-
ákomur.
Auka- og varahlutir
Laghentir ehf. eru söluaðilar
varahluta og aukahluta frá Still-
ingu og eru með mikið úrval af
bremsuhlutum, smursíum, loftsí-
um þurrkublöðum, og fleiri hluti
sem tengjast viðhaldi bíla og farar-
tækja. Laghentir ehf., alhliða bíla-
þjónusta, er umboðsaðili Suzuki
bíla á Suðurnesjum og tekur að sér
viðgerðir og þjónustuskoðanir á
öllum gerðum af Suzuki bílum.
Öllu reddað
Laghentir ehf. geta reddað öllum
vara- og aukahlutum sem bílaum-
boðið BL býður upp á. Vörurnar
eru á sama verði og umboðið býður
og leggst enginn sendingarkostn-
aður á þær vörur sem við seljum.
Laghentir ehf. býður einnig upp á
að flytja bílinn þinn hvert sem er,
hvar sem er, ef bíllinn bilar eða er
ógangfær. Bókun á verkstæði fer
fram í afgreiðslunni að Bolafæti 1
frá kl. 8.00 til 17.00 alla virka daga
nema föstudaga til 16.00. Frekari
upplýsingar má finna á síðunni lag-
hentir.is. n
M
ekka Bifreiðaverkstæði
Garðabæjar veitir al-
hliða þjónustu fyrir bíl-
inn þinn. Má þar nefna
bilanaleit, allar al-
mennar viðgerðir, smurþjónustu,
tímareimaskipti, framrúðuskipti
ásamt gírkassa- og vélaviðgerðum.
Húsbílar og ferðavagnar fá einnig
sérstaklega góða þjónustu hjá
Mekka Bifreiðaverkstæði Garða-
bæjar, hvort sem er á vinnu,
varahlutum og eða boddyhlutum
fyrir Fiat húsbíla.
Önnur verkstæði sækja
þjónustu Mekka
Mekka bifreiðaverkstæði hefur
sérhæft sig í viðgerðum og þjón-
ustu við „Common-Rail“ dísilkerfi
bíla s.s. mælingar á railþrýsting,
álagsmælingar á háþrýstidælum,
virkni á regulatorum og síðast en
ekki síst að tjakka spíssa úr hedd-
um og eða bora spíssabrot úr ef
spíssar slitna. Starfsmenn Mekka
bifreiðaverkstæðis hafa líka fengist
við að ná slitnum glóðakertum úr
heddum.
Sér á báti
Nýjasta þjónustan sem Mekka
bifreiðaverkstæði býður upp á er
prófun og hreinsun á bensínspíss-
um sem felst í þrýstiprófun, flæði-
mælingu og „Ultra Sonic“ hreinsun
ef þess þarf. Vegna þessarar sér-
hæfingar hafa önnur verkstæði,
umboðsverkstæði og smærri aðil-
ar leitað mikið til þeirra varðandi
ofangreindrar þjónustu. Þess má
geta að það er einnig töluð pólska
á verkstæðinu hjá Mekka, en fjöl-
margir pólskumælandi einstak-
lingar hafa átt í erfiðleikum með
að fá fullnægjandi þjónustu á
verkstæðum sökum tungumála-
erfiðleika. Frekari upplýsingar um
þjónustu Mekka og bókanir má
finna á vefsíðunni mbvg.is. n
Sérhæfing Mekka
bifreiðaverkstæði Garða-
bæjar hreinsar og prófar
bensínspíssa.
Prófun og hreinsun
á bensínspíssum
n Þrýstiprófun
n Flæðimæling
n „Ultra Sonic“ hreinsun (ef þarf)