Dagblaðið Vísir - DV - 28.08.2015, Blaðsíða 54

Dagblaðið Vísir - DV - 28.08.2015, Blaðsíða 54
Helgarblað 28.–31. ágúst 201546 Fólk 45–60 stig: Þú ert Britney! Þú er elskuleg, fyndin og það elska þig allir. Þú ert ótrúlega kraftmikil og enginn vinnur harðar að markmiðum. Þrátt fyrir alls kyns erf- iðleika getur fólkið þitt alltaf treyst á þig. Þú ert Queen B! 60–90 stig: Þú ert Christina! Þú er djörf, sjálfstæð og það ruglar enginn í þér. Hæfileikar þínir eru yfirnátt- úrulegir, þú ert ótrúlega vinnu- söm en kannt líka að njóta afrakstursins. Þú ert svölust! ATN Zebra 16 Z-spjótlyfta • Fjórhjóladrifin • Diesel • Vinnuhæð: 16,4m • Pallhæð: 14,4m • Lágrétt útskot: 9,3m • Lyftigeta: 230kg • Aukabúnaður: Rafmagns- og lofttenglar í körfu. • Til afgreiðslu strax Ýmsar aðrar ATN spjót- og skæralyftur til afgreiðslu með stuttum fyrirvara. Ertu Britney eða Christina? Taktu poppprinsessuprófið! Á tíunda áratugnum voru söng- konurnar Britney Spears og Christina Aguilera stærstu nöfnin í poppbransanum. Þrátt fyrir að hafa þekkst frá unga aldri urðu Britney og Christina svarnar óvinkonur þegar frægðarsól þeirra varð að risaeldhnetti og að- dáendur þeirra urðu að velja á milli líkt og forðum daga hjá Wham! og Duran Duran. En hvort ert þú eins og hin ljúfa Britney eða hina djarfa Christina? Taktu prófið og finndu það út! n 1 Þegar ég er í vandræðum: A. Panta ég tíma hjá sálfræðingi. Ég þarf hlutlaust álit. B. Kjafta ég við vinkonurnar. C. Tala ég við makann og við leysum úr öllu saman. D. Hringi ég í mömmu. Hún þekkir mig best. 2 Hvað gerir þig hamingju-samasta? A. Samvera með fjölskyldunni. B. Að vera ástfangin. C. Ferðalög. D. Peningar og að geta keypt allt sem hugurinn girnist. 3 Lýstu persónuleika þínum í einu orði: A. Ákveðin. B. Viðkvæm. C. Stríðsmaður. D. Ástríðufull. 4 Hvað pirrar þig? A. Falskt fólk. B. Gagnrýni. C. Þétt dagskrá. D. Þegar fólk tekur mig ekki alvarlega. 5 Hvernig er drauma- heimilið þitt? A. Svart, hvítt og fágað. B. Spænskur arkitektúr með gotneskum undirtóni. C. Notalegt, hlýtt og fullt af vanillukert- um. D. Sterkir litir, rautt, grænt og gull. 6 Hvað mundirðu gera ef þú værir moldrík? A. Stunda áhugamál sem ég hef ekki haft efni á fyrr. B. Kaupa íbúðir og bíla handa öllum fjölskyldumeðlimum. C. Fara í heimsferð. YOLO. D. Gefa mest af auðnum til nauðstaddra. 7 Þú ert að fara út með stelpunum. Hvað pantarðu þér á barnum? A. Vodka og Red Bull. B. Margarítu með granateplabragði. C. Tekíla. D. Cosmo. 8 Af hverju slitnaði upp úr síðasta ástarsambandi þínu? A. Hann þoldi ekki velgengni mína. B. Hann var að kæfa mig. C. Neistinn kulnaði. D. Hann hélt fram hjá mér. 9 Vandræðalegasta atvikið? A. Þegar ég fór ómáluð út og mætti fyrrverandi. B. Ég er alltaf að lenda í vandræðalegum atvikum. Einu sinni hélt ég til dæmis að Kanada væri ekki í Ameríku. C. Þegar ég prumpaði í jógatíma. D. Þegar ég datt í beinni útsendingu. Stig: 1A=10 stig 1B=10 1C=5 1D=5 2A=5 2B=5 2C=10 2D=10 3A=10 3B=5 3C=10 3D=5 4A=10 4B=5 4C=10 4D=5 5A=10 5B=5 5C=5 5D=10 6A=10 6B=5 6C=5 6D=5 7A=10 7B=5 7C=10 7D=5 8A=10 8B=10 8C=5 8D=5 9A=10 9B=5 9C=10 9D=5 Útkoma: Fetar í fótspor stóra bróður Brynjar er litli bróðir Jenna og Ernu Hrannar M aður er afgreiðslumaður á daginn en rokkari á kvöldin,“ segir tónlistar- maðurinn Brynjar Ólafs- son en hljómsveit hans, Black Desert Sun, sendi nýlega frá sér sína fyrstu plötu. Samhliða rokk- inu starfar Brynjar á kassa í Krón- unni sem hann segir fara vel með tónlistinni. „Þetta er fínn og afslapp- aður vinnustaður og yfirmennirnir eru fínir og sýna tónlistinni skilning.“ Brynjar er litli bróðir Jens Ólafs- sonar úr Brainpolice og Ernu Hrann- ar Ólafsdóttur söngkonu. Það er því greinilegt að tónlistin rennur í blóð- inu. „Það er ótrúlega mikið af tónlist í fjölskyldunni. Sjálfur horfi ég meira í áttina til Jenna enda er tónlistin mín í þyngri kantinum. Maður hefur lært mikið af stóra bróður í gegnum tíð- ina, sem hefur skipt miklu máli svona upp á reynsluna. Ætli það megi ekki segja sem svo að ég sé að feta í fót- spor stóra bróður. Maður reynir alla- vega þótt maður eigi langt í land með að ná honum,“ segir hann en Jenni syngur í einu lagi á nýju plötunni. „Svo kemur vonandi að því einhvern tímann að við vinnum meira saman og jafnvel öll systkinin.“ Brynjar er trommuleikari Black Desert Sun. „Ég kem ekki nálægt söngnum. Ég hef ekki þessi góðu raddbönd sem systkini mín hafa. Ég veit það fyrir víst,“ segir Brynjar sem byrjaði ungur að læra á trommur. „Ég var í tónlistarskóla þegar ég var lítill en mætti ekki vel í tímana. Ætli ég hafi ekki byrjað fyrir alvöru þegar ég var orðinn 15, 16 ára,“ segir Brynjar sem hlustar sjálfur mest á gamalt rokk. „Deep Purple, Led Zeppelin og þessar gömlu hljómsveitir. Sjálfir erum við að spila eyðimerkurrokk – við erum af gamla skólanum,“ segir hann að lokum en þess má geta að Black Desert Sun spilar á Íslenska rokkbarnum í Hafnarfirði þann 5. september. n indiana@dv.is Systkini Jenni, Erna Hrönn og Brynjar eru öll á kafi í tónlist. MynD Úr einkASAfni
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.