Gripla - 20.12.2016, Page 28
GRIPLA28
believes “history” is possible and that with prudence one can recognize it
when and where one encounters it.
appendix
[2r] formäli.
Sògur þær sem bök þessi innihelldur hefi ec68 gödu fölki til skemtunar &
gamans ï hjverkumm uppskrifad þær eru flestar gamlar og vïda of lærdum
monnumm ï þeirra skrifum Citeradar enn þar fyrir vil ec eingumm þar
umm tru telia ad þær ad òllu leiti sannar sieu; Vorir Ellstu og bestu sògu
skrifarar hafa ad greint þær og gefed oß þrennslags sògur hvad efninu
vidvïkur.
1o. Eru þær Sògur sem einunges til gamans og skemtunar eru of lærdum
og skarpvitrumm monnum til Dæg[ra]stittïngar69 uppdictadar, og ei er hid
allra minnstar hæfi til af slïkumm er all mikill fiòlldi ad flækiaz medal vor,
og margar eru Vißuliga under lok lidnar, sumar lika afftur nÿliga og vor-
umm dogum űr framandi tungumälum ä Islendsku settar af slikum finn eg
ï þeßari bök Soguna of Þialar Jone Svipdagssne og roosania.
Hin fyrri er vïst 200 ära gomul edur meir og annad hvert of ein-
hvòriumm hugvitzsòmum Islendïng uppdiktud eins og Ärmanns, Bärdar
Snæfells äss, Viglundar og fleiri soddann, edur og űr þÿsku edur Ensku ut-
lògd þeim tymum sem þær þiőder hòfdu hier hondlun og rliga umgengni
vid landz folkid. rosaniæ sogu hefe eg lesid prentada ä Dònsku nú fyrir
einum 50 a70 60 ärumm hvar eftter einhvòr Islendngur hefur hana utlagt,
er hűn sinnliga til gamans samann sett eins og ònnur Roman edur Fabula,
og er med firsta skrifud ä Italiensku, med òllu til hæfislꜹs.
2o. J Annari grein læt eg þær Sogur sem ad sonnu eitthvert til hæfe er
til so sem bædi ad þeir menn hafa til verid er þær umm tala, og lika sum
af þeim til fellum sked, er þar ï fräsogur færast, enn þessar Sogur eru þő
so fullar of fänytum fabulum, og liga æfentyrum, konstugliga blòndudum
vid þad lited sem satt er þeim, ad ömoguligt er ad greina sannleikann frä
68 abbreviations are expended in italics in a manner consistent with the spelling of the
manuscript.
69 The abbreviation has to be resolved -ra but the abbreviation looks like that for id or ad.
However it is used again in a word that has to be read “anna[ra]” – see footnote 80.
70 the reading here is clear, and I interpret the “á” as preposition with the temporal meaning
“towards,” translated here as “fifty to sixty years.”