Gripla - 20.12.2016, Qupperneq 31
31
og Brinhildar vidskyftti sem micid ötrűlegt synist, hvad eg vil òdrumm
frammveiges efttir lta umm ad dæma, enn allmargar og næstum allar vor-
ar sògur eru med þeßu ijkiu marke Brendar, Enn og Snorra Sturlusőnar
Eigen Chronica, sem af òllum er hallden hin truannligasta, lika so Olafs
saga triggvasőnar, finnst allvïda meingud med Muka dictum og Otruligum
ijkiumm, eirnig Olafs kongs Saga, og adrar fleiri. Sagann af Sverrir kongi
Er ad sonnu samansett umm siälfz hans daga, ad sumra Meinïng undir
hans eiginn til siőn þo78 finnaz i henni nockrar Hiätruar fullar heimsku
fräsogur, minna er Af sliku ad finna i sogu Haconar kongs gamla, enn allra
minst er og eckert þad hefi ec i Sturlungu fundid getid, sem eg hefi ei leidst
til ad trűa, fyrir utan eina oc adra þar upptalda fyrirburdi sem þo folk ä
þeirri hitruarfullu trugernis òlld, so vel sem silfur sòguritarinn Sturle79
lögmadur Þordarsőn, hefur ad vïsu sanna halldid; allt hid sama er ad sei-
gia umm Landnämu, niälu, Vatnsdælu, Laxdælu, Svarfdælu, Liosvetnga
Sògu, Eirbiggiu, allar synast þær truannligar þo ad i þeim finast hier og
hvar þreifannligar ijkiur, ï sumum meiri, sumum minne, og mætti þar umm
margt fleira til stirkïngar framm færa ef Rumid leifdi.
Fyrir utann allar hier greindar Sògur og adrar þeirrar lijka, sem eru ærid
margar ad greinast Sogurnar i alleina Islendskar, og eckert snertande òn-
nur lond, edur Utlendskar lytid edur Eckert vidkomandi Islande, og enn
þær sem ná bædi til Islands og anna[ra]80 landa þær sijdustu eru flestar.
Enn nú eru þær Sògur sem menn vita vïst til hafa verit enn eru so under
lok lidnar ad ei er efttir hi oß nema nafnid eitt slikar hefe eg fundid efter
filgiande, first er
Saga of Einari Syni Gislis er drap Giafalld hirdmann Magnuss kongs
Berbeins ï [4r]/ Noregi. þeirrar sogur er gietid i Sògu Jons ogmundssonar
Helga Hólabiskupz.
Saga of Sigurdi hiòrt er nefnd af Snorra Sturlusyne.
Saga Grïms frá Kroppe, er nefnd ï Grettirs Sogu.
Saga af Þorgils Hollusyne, og Saga of Niardvikingum nefnast i Lax-
dælű.
Saga of Bꜹdmodi Gerpi og Grïmulfi atque Saga of Þordi Geller nefnast
ï Landnmu.
78 Corrected from what looks like “þꜹg.”
79 So in the manuscript.
80 the abbreviation reads [id], which cannot be correct.
HALLDóR JAKOBSSON ON TRUTH AND FICTION