Gripla - 20.12.2016, Síða 49
49
32–38. reykjavík: [Menningar- og Minningarsjóður Mette Magnussen], 1987.
32–38.
Skovgaard-Petersen, Karen. “the first Post-Medieval History of norway in Latin:
the Historia rerum norvegicarum (Copenhagen 1711) by tormod torfæus.” In
Germania Latina, Latinitas Teutonica: Politik, Wissenschaft, humanistische Kultur
vom späten Mittelalters bis in unsere Zeit, ed. E. Kessler and H. C. Kuhn. 2:
707–20, 2 vols. Munich: Wilhelm fink, 2003.
Stylegar, frans-arne. “Åslaug-Kråka fra Spangereid og ragnar lodbrok: Lindesne-
sområdet som kulturell ‘melting pot’ i vikingtid og tidlig middelalder.” Jacobsen
et al. 128–61.
Sveinbjörn Rafnsson. Studier i Landnámabók: Kritiska bidrag till den isländska
fristatstidens historia. Bibliotheca historica Lundensis 30. Lund: Gleerup,
1974.
Sverrir Jakobsson. “‘Erindringen om en mægtig Personlighed’: Den norsk-is-
landske historiske tradisjon om Harald Hårfagre i et kildekritisk perspektiv.”
Historisk tidsskrift 81 (2002): 213–30.
Zimmerman, Everett. The Boundaries of Fiction: History and the Eighteenth-Century
British Novel. Ithaca: Cornell university Press, 1996.
E f n I S Á G r I P
Halldór Jakobsson — um sannleik og skáldskap í sögunum (1789).
Lykilorð: Halldór Jakobsson, MS Icel. 32, Þormóður torfason, robinsonades,
sannleikur í sögunum, Sigurður Kristjánsson, Hrafnkatla, Gerpla
Handritið Icel. 32 í Houghton bókasafninu við Harvardháskóla hefur einkum
að geyma fornaldarsögur með hendi Halldórs Jakobssonar (1734–1810). Halldór
sjálfur bætti við formála sem hér er gefinn út og þýddur í viðauka. í þessum for-
mála reynir Halldór að flokka sögurnar eftir því hversu mikið sannleiksgildi
þeirra er. Hann hefur ekkert á móti skáldsögum/lýgisögum en telur að það ætti
að viðurkenna að þær eru til skemmtunar og ekki sögulegar heimildir. Greinin
fjallar því næst um eðli sagnfræðinnar og þær áskoranir sem fyrstu sagnfræð-
ingar Norðurlanda þurftu að fást við. Þeirra á meðal var Þormóður Torfason sem
fyrst og fremst þurfti að treysta á fornaldarsögur sem heimildir fyrir fornsögu
Skandinavíu. Skilin á milli sagnfræði og skáldskapar urðu enn óskýrari þegar bókin
Robinson Crusoe kom út árið 1719, og þess bókaflóðs (svo-kallaðra ‘robinsonades’)
sem í kjölfar hennar fylgdu. Tvær slíkar bækur voru gefnar út árið 1756 á Hólum.
En jafnvel þar voru lærðir menn sem áttuðu sig ekki á að sögur þessar voru skáld-
skapur en ekki sögulegar heimildir. Þegar dró að lokum 18. aldar voru hlutirnir
HALLDóR JAKOBSSON ON TRUTH AND FICTION