Gripla - 20.12.2016, Blaðsíða 171
171
6. Lýsingar á blöðum með hendi Jóns í Langeyjarnesi
Jón í Langeyjarnesi hefur verið afkastamikill skrifari. Komið hafa í ljós
brot úr ellefu helgisiðabókum með rithönd hans: ein messubók, átta
grallarar, ein tíðagerðarbók og þrjár andstefjabækur.50 Heillegastar eru
messubók frá Skarði, Missale Scardense, og grallari frá Gufudal, Graduale
Gufudalense. Ennfremur hafa varðveist bænabók, að mestu heil, og Jónsbók
50 Til glöggvunar má benda á að Missale eða messubók er texti messunnar, en Graduale eða
grallari er söngbók við hana. Breviarum er texti tíðagerðarinnar og Antiphonarium er sung-
inn texti hennar.
LÝSInGar Í ÍSLEnSKuM HanDrItuM Á 15. ÖLD
tafla 1: Handrit og handritabrot með rithöndum Jónanna tveggja
Jón í Langeyjarnesi Jón á Hóli
aM acc. 7, Hs 1 (Missale Scardense,
65 bl;1r–15r, 41r20–65v og fyrirsagnir
15v–65r)
aM acc. 7, Hs 1 (Missale Scardense, 65
bl; 15v–40v)
aM acc. 7, Hs 2 (Graduale Gufudalense,
grallarabrot, 37 bl.)
aM acc. 7, Hs 3 (grallarabrot, 13 bl.)
aM acc. 7, Hs 8 (grallarabrot, 2 bl.)
aM 241 b IV fol. (grallarabrot, 2 bl.) aM acc. 7, Hs 36 (antiphonarium, 1 bl.)
aM 241 b III β fol. (antiphonarium,
2 bl.)
aM 351 fol. (Skálholtsbók eldri, Jónsbók;
kaflafyrirsagnir, 133 bl.)
aM 151 4to (Jónsbók; kaflafyrirsagnir,
140 bl.)
aM 39 8vo (Jónsbók, 162 bl.)
aM 80 2 b 8vo (grallarabrot, blaðhluti)
thott 1494 4to (grallarabrot, 1 bl.)
Papp. 4to 27 (breviarium, 2 bl.)
BL add. 4985 12mo (bænabók, 97 bl.)
Lbs fragm 46 (grallarabrot, 2 bl.)
Lbs fragm 45 og Þjms 8276
(grallarabrot, 2 hlutar úr sama blaði)
Þjms 4126 (grallarabrot, 1 bl.)
Þjms 3411, 30 og 716 (grallarabrot, 3 bl.)