Fréttatíminn

Tölublað

Fréttatíminn - 19.02.2016, Blaðsíða 48

Fréttatíminn - 19.02.2016, Blaðsíða 48
48 | fréttatíminn | Helgin 19. febrúar–21. febrúar 2016 Unnið í samstarfi við Halldór Jónsson Hárþynning og hárlos getur verið afar hvimleitt vanda-mál og flestir sem þjást af þessum leiðu kvillum eyða miklum tíma og fjármunum í reyna að endurheimta heilbrigði hársins. nú er kominn fram áreiðanlegur árangur af vöru sem fagfólk getur kinnroðalaust ábyrgst að virki; nioxin-hárvörurnar. Full endurgreiðsla Á hársnyrtistofunni Yellow í Kópavogi starfa þær greta Jóhanna, rakel, Íris Thelma og Særós. Þær búa allar yfir mikilli reynslu og þekkingu á þessu sviði og mæla heilshugar með nioxin hárvörunum fyrir alla sem glíma við hárþynningu og hárlos. „nioxin hárvörurnar hafa hjálpað fjölda fólks sem glímir við hárþynningu og hárlos af mörgum mismunandi ástæðum. nioxin vörurnar virka mjög vel og það sýna frábær viðbrögð þúsunda viðskiptavina á Íslandi,“ segir greta og rakel bætir við að fagfólk beri það mikið traust til nioxin varanna að ef viðskiptavinur finnur ekki mun eftir 30 daga meðferð fær hann pakkann endur- greiddan að fullu. Þriggja skrefa ferli rakel útskýrir að nioxin vörurnar séu þróaðar og hannaðar sérstaklega með hár- svörðinn í huga en hárið njóti vissulega góðs af. „Vörurnar hafa sömu nálgun og hreinsivörur fyrir andlit. Þetta er þriggja skrefa ferli en það skiptir miklu máli fyrir sem bestan árangur að öllum skrefunum sé framfylgt. Sjampóið hreinsar hársvörðinn vel og tekur húðfitu og önnur óhreinindi sem geta komið í veg fyrir að hárið fái greiða leið upp úr hársekkjunum. næringin mýkir síðan hársvörðinn, gefur raka og jafnar ph-gildi hársvarðarins. að lokum er nioxin-meðferðin borin í hársvörðinn og er ekki skoluð úr heldur er hún hugsuð sem dagkrem sem nærir hár- svörðinn allan daginn.“ Mótunarvörur með sömu hugmyndafræði eftir þessi þrjú skref er hárið blásið eða það greitt eins og vani er. „Við mælum með að nioxin notendur notist við nioxin 3D Styling línuna, þar sem hún er hönnuð með sömu hugmyndafræði. Vörurnar stífla ekki hársekkina eða innihalda efni sem geta safnast upp í hársverðinum,“ segir greta. Mótunarlínan sem um ræðir skiptist í tvennt þar sem önnur, lightPlex, aðgreinir hárin, hefur sveigjanleika og létt hald. ProThick gefur hins vegar mikla fyllingu og hald. Diaboost er síðan fullkomin viðbót við blástursvörurnar, bodyfying foam, Thickening Spray eða Termal active. Nioxin vörurnar fást eingöngu á hár- greiðslustofum. Fáðu ráðgjöf á þinni hár- greiðslustofu um Nioxin vörurnar. Virkar gegn hárlosi og hárþynningu fagmenn ábyrgjast árangur af notkun nioxin-hárvaranna. Greta Jóhanna, Rakel, Íris Thelma og Særós á hárgreiðslustofunni Yellow í Kópavogi. „Ég hef notað Nioxin hár- vörurnar í 4 ár, eftir að ég átti fyrra barnið mitt, og finn rosalega mikinn mun. Síðan hef ég bara ekki hætt að nota þær. Svo finn ég rosa- legan mun eftir að mótunar- vörurnar komu og nú blæs ég mig bara upp úr Bodyfying froðunni.“ Marta gunnlaugsdóttir, viðskiptavinur. Kynningar | Tíska & útlit AUGLÝSINGADEILD FRÉTTATÍMANSS. 531 33 00 | auglysingar@frettatiminn.is commaIceland Smáralind F U L L KO M I N KO N U D A G S T I L B O Ð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.