Fréttatíminn - 19.02.2016, Blaðsíða 77
|9fréttatíminn | Helgin 19. febrúar–21. febrúar 2016
Kynningar | Heilsa móður og barns AUGLÝSINGADEILD FRÉTTATÍMANSS. 531 33 00 | auglysingar@frettatiminn.is
Dalla gunnlaugsdóttir leitaði til heimilislæknis árið 2014 vegna mikilla óþæginda sökum breytingaskeiðs. eftir
þessa læknisheimsókn fór Dalla að
taka inn femarelle. „Óþægindin voru
hitakóf, þreyta, miklar skapsveiflur og
svefntruflanir. Ég talaði um þessa van-
líðan mína við lækninn minn og benti
hann mér á femarelle þar sem ég
vildi ekki taka inn hormóna. eftir tvær
vikur leið mér mikið betur. Hitakófin
hurfu, ég svaf betur og skapið varð
jafnt. Í dag get ég ekki án femarelle
verið. fólki í kringum mig finnst ég
allt önnur og finnur mikinn mun á
skapinu hjá mér. Í dag er ég í 130%
vinnu ásamt því að stunda nám.
femarelle færði mér aukna orku.“
femarelle er náttúruleg vara, unnin
úr soja og vinnur á einkennum tíða-
hvarfa hjá konum. rannsóknir sýna
að það slær á einkenni tíðahvarfa, svo
sem hitakóf, nætursvita, skapsveiflur
og verki í liðum og vöðvum. Virkni
femarelle hefur verið staðfest með
fjölda rannsókna á síðustu 13 árum.
femarelle er fáanlegt í apótekum,
heilsuverslunum og í heilsuhillum
stórmarkaða. nánari upplýsingar má
nálgast á icecare.is og á facebook-
síðunni femarelle.
Unnið í samstarfi við Icecare
Íris Ásmundardóttir er á fullu í framhaldskólanámi og æfir ballett í rúmlega tuttugu klukku-stundir á viku ásamt því að vinna
sem aðstoðarkennari í ballett fyrir
þau sem eru að taka fyrstu sporin.
„Þegar ég lærði að stærsti hluti
ónæmiskerfisins væri í meltingar-
færunum ákvað ég að gera eins
vel og ég gæti til að styðja við og
halda þeim í sem bestu standi. Ég
ætla mér langt í ballettinum og mér
hefur undanfarin tvö ár hlotnast
sá heiður að fá að stunda nám við
sumarskóla boston ballet ásamt
því að hafa tekið tíma bæði í Steps
on broadway og í london. Til þess
að geta stundað þetta allt saman
af fullum krafti tek ég bio-Kult á
hverjum degi til að styrkja ónæmis-
kerfið og koma í veg fyrir að ég fái
allskonar umgangspestir sem ég má
ekkert vera að því að eyða tímanum
í,“ segir Íris.
Henni finnst bio-Kult gera sér
gott samhliða heilsusamlegu
mataræði. „Ég er allavega mjög
hraust, sjaldan þreytt, með góða
einbeitingu og hlakka nær undan-
tekningarlaust að takast á við verk-
efni dagsins.“
Bio-Kult fyrir alla
innihald bio-Kult Candéa-hylkjanna
er öflug blanda af vinveittum gerlum
ásamt hvítlauk og grape seed ext-
ract. bio-Kult Candéa hylkin virka
sem vörn gegn candida-sveppasýk-
ingu í meltingarvegi kvenna og karla
og sem vörn gegn sveppasýkingu á
viðkvæmum svæðum hjá konum.
Candida-sveppasýking getur komið
fram með ólíkum hætti hjá fólki
Amínó vörulínan saman-stendur af fæðubótar-efnum sem innihalda iceProtein® ásamt öðrum
lífvirkum efnum.
amínó® liðir er liðkandi blanda
með náttúrlegum efnum úr hafinu
við Ísland. Það inniheldur sæbjúgu
(Cucumaria frondosa) og icePro-
tein® (vatnsrofin þorskprótín).
Skrápurinn samanstendur að
mestu leyti úr brjóski og er því
mjög ríkur af kollageni en einn-
ig lífvirka efninu chondroitin
sulphate sem verndar liði fyrir
skemmdum og örvar endurbygg-
ingu á skemmdu brjóski. fyrir utan
að innihalda kollagen og chondro-
itin sulphate er sæbjúgna-extraktið
ríkt af sinki, joði og járni sem og
bólguhemjandi efnum sem nefnast
saponin.
auk sæbjúgna og iceProteins®
inniheldur amínó liðir túrmerik,
vítamín D, vítamín C
og mangan. rann-
sóknir hafa sýnt að
vatnsrofið fisk-
prótín, eins og er í
iceProtein®, eykur
upptöku á kalki úr
meltingarvegi og
styður þannig við
liðaheilsu. Kollagen,
chondroitin sulp-
hate, vítamín
D, vítamín C og
mangan eru allt efni
sem eru mikilvæg
fyrir liðaheilsu.
Frábært við verkjum
og stirðleika
amínó liðir hefur reynst einstaklega vel þeim sem eiga við
verkjasjúkdóma og gigt að stríða.
„ég var með stöðug óþægindi í bakinu og hálf
haltraði um. Eftir að ég fór að taka inn amino
Liðir sæbjúgnahylkin þarf ég ekki lengur að
taka inn verkjalyf að staðaldri og öðlaðist
meiri liðleika í bakinu.“
Steinþóra Sigurðardóttir hóf inntöku Amínó Liða
með góðum árangri.
Styrkir ónæmiskerfið og meltinguna
Hreysti, vellíðan og einbeiting fyrir tilstuðlan bio-Kult.
Íris Ásmundardóttir ballerína er mjög hraust, sjaldan þreytt og með góða einbeitingu.
Get ekki án
Femarelle verið
betri svefn, jafnara skap og engin hitakóf.
FEMARELLE
Slær á óþægindi eins og höfuðverk, svefn-
truflanir, nætursvita, skapsveiflur og óþægindi
í liðum og vöðvum.
Þéttir bein.
Hefur ekki áhrif á móðurlíf eða brjóstavef.
náttúruleg lausn, inniheldur Tofu-extract og
hörfræja-duft.
inniheldur engin hormón eða ísóflavóníða.
Staðfest með rannsóknum síðustu þrettán ár.
Amínó® Liðir er
liðkandi blanda
með náttúrlegum
efnum úr hafinu
við Ísland.
svo sem munnangur, fæðuóþol,
pirringur og skapsveiflur, þreyta,
brjóstsviði, verkir í liðum, mígreni
eða ýmis húðvandamál.
bio-Kult Original er einnig öflug
blanda af vinveittum gerlum sem
styrkja þarmaflóruna. bio-Kult Can-
déa og bio-Kult Original henta vel
fyrir alla, einnig fyrir barnshafandi
konur, mjólkandi mæður og börn.
fólk með mjólkur- og sojaóþol má
nota vörurnar. Mælt er með bio-
Kult í bókinni Meltingarvegurinn
og geðheilsa eftir Dr. natasha
Campbell-Mcbride.