Fréttatíminn

Tölublað

Fréttatíminn - 19.02.2016, Blaðsíða 26

Fréttatíminn - 19.02.2016, Blaðsíða 26
Myndir | Hari Kolvetnaskert og próteinríkt með suðrænu bragði – Nú fáanlegt í 500 g umbúðum Náttúrulegur sætugjafi Halla Harðardóttir halla@frettatiminn.is „Ég byrjaði í þessu fyrir tilviljun fyrir um tuttugu árum. Maður­ inn minn var að vinna á útfarar­ stofu og ég fór að aðstoða karlana við hitt og þetta. Byrjaði á því að sauma ofan í kistur en fór svo að snyrta líkin og var í því í mörg ár,“ segir Inger Steinsson sem varð fyrst íslenskra kvenna útfarar­ stjóri og rekur í dag sína eigin stofu. Í dag gengur Inger í öll verk þó framan af hafi sérgrein hennar verið að snyrta lík. Hún elskar starfið sitt og segir þar mikilvæg­ ast að líða vel með fólki, lifandi og látnu. Aldrei þótt kuldinn óþægilegur „Ég fann mig strax svo vel í þessu starfi. Fannst það og finnst enn, yndislegt. Það hefur aldrei verið neitt mál fyrir mig að klæða, greiða og snyrta látið fólk,“ segir Inger sem hafði unnið sem tann­ tæknir á tannlæknastofu í mörg ár áður en hún sneri sér að líksnyrt­ ingu og segir það hafa hjálpað sér í upphafi. „Ég var vön því að vera í návist við fólk, það var ekkert mál. Fólk lá fyrir framan mig á tann­ læknastofunni og þetta er auðvit­ að ósköp svipað, nema fólk talar í tannlæknastólnum. Þetta var auðvitað skrítið fyrst því það er allt annað að snyrta ískalda húð, það er til dæmis ekki hægt að nota sömu krem á ískalda húð og þína eigin húð. Annars hefur kuldinn hefur aldrei komið við mig. Margir hafa spurt mig hvernig ég geti unnið ein í líkhúsi um kvöld, en ég skil ekki af hverju það ætti að vera óþægilegt. Það er þar engin nema ég. Ég hef aldrei séð né heyrt neitt.“ Ólíkir stílar í líksnyrtingu Inger segir ólíka stíla einkenna fagið. Í Bandaríkjunum sé til að mynda allt annar stíll í gangi en á Íslandi þar sem látleysið sé yfirleitt í hávegum haft. „Erlendis er hægt að læra líksnyrtingu en þetta er Amman á líkbílnum svo ung grein hér á landi. Þegar ég byrjaði var bara nýfarið að snyrta líkin. Ég man að þegar amma dó þá var ekkert gert við hana og ég veit að margir eiga sömu minn­ ingu. Þetta fag er alls ekki eins hvar sem er í heiminum. Í Banda­ ríkjunum er nálgunin allt önnur og þar er líkum hreinlega breytt í brúður. Þar eru líka allar græjur til staðar en hér er ekkert þannig. Þar eru líkin blóðtæmd og svo fyllt með formalíni og þess vegna líta þau svona vel út í bíómyndunum.“ Best að nota venjulegt púður Sjálf hefur Inger lært af reynsl­ unni. „Auðvitað tók það mig tíma Fæst hugsum við daglega um dauðann en það á ekki við um Inger Steinsson sem vinn- ur alla daga við að klæða, greiða og snyrta lík. Inger byrjaði á því að sauma í kistur en rekur í dag sína eigin útfararstofu. 26 | fréttatíminn | Helgin 19. febrúar–21. febrúar 2016
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.