Fréttatíminn - 19.02.2016, Blaðsíða 58
Í ljósi frábærra við-
taka Ófærðar erlendis
erum við mjög vongóðir
um að BBC hafi áhuga
á að kaupa íslenskt út-
varpsleikrit.
óperan sem þú mátt ekki missa af!
Frumsýning í Hörpu 27. febrúar
Sýningar 5. mars, 11. mars og 13. mars
Miðasala á harpa.is og tix.is
#islenskaoperan
W.A.
Mozart
Rappsveit semur útvarpsleikrit
Ungir útvarpsleikritahöf-
undar seldu RÚV fjögurra
tíma langt sakamálaleikrit.
Meðlimir rapphljómsveitarinnar
I:B:M eru höfundar útvarpsleik-
ritsins Hafið hefur þúsund andlit,
sem útvarpað er á Rás 1 um þessar
mundir. Pálmi Freyr Hauksson er
einn þriggja meðlima hljómsveitar-
innar og nemi á sviðshöfundabraut
Listaháskóla Íslands.
Hann segir þá félaga hafa ákveð-
ið að ráðast í gerð leikritsins til að
fagna útgáfu sinnar fyrstu plötu.
„Við í I:B:M höfum það markmið
að gera fæst það sem búist er við af
rapphljómsveit og ákváðum því að
gefa út útvarpsleikrit í stað þess að
halda útgáfutónleika.“ Félagarnir
enduðu svo með hundrað blað-
síðna verk í höndunum, sem tekur
fjórar klukkustundir í flutningi.
RÚV keypti svo verkið af þeim
og var fyrsti hluti þess af fjórum
fluttur á Rás 1 síðastliðinn sunnu-
dag, 14. febrúar.
Sögusvið verksins er ónefnt ein-
angrað sjávarþorp úti á landi, þar
sem afskorinn fingur finnst í berja-
mó og rannsóknarlögreglumaður
úr Reykjavík er fenginn til að að-
stoða við úrlausn málsins.
Pálmi segir viljandi gert að sögu-
þráðurinn spegli að miklu leyti
sakamálaþáttinn Ófærð. Aðspurður
hvort ætlunin sé að reyna að feta
í fótspor vinsælda Ófærðar utan
landsteinanna segir hann þá félaga
vera að skoða hver markaðurinn sé
fyrir íslensk útvarpsleikrit erlendis.
„Í ljósi frábærra viðtaka Ófærðar
erlendis erum við mjög vongóðir
um að BBC hafi áhuga á að kaupa ís-
lenskt útvarpsleikrit. Við erum líka
opnir fyrir að selja verkið til Suður-
Ameríku þegar á líður.“
Þetta metnaðarfulla útvarps-
leikrit er nú aðgengilegt á vef RÚV.
| salka
Höfundar útvarpsleikritsins
Hafið hefur þúsund andlit.
Gott að rísa upp
Mættu í Hörpu á föstudaginn í
hádeginu og dansaðu til stuðnings
konum á flótta við tóna DJ Mar-
geirs! Milljarður rís upp, Harpa,
11.45-12.45
Gott að hlusta
með börnunum
Árstíðir Vivaldi verða fluttar fyrir
yngstu kynslóðina í Barnastund
Sinfóníunnar á laugardag. Barna-
stundin er aðeins hálftíma löng,
aðgangur ókeypis og fer fram í
Hörpuhorni á 2. hæð Hörpu. Frá-
bært fyrir fjölskylduna eða bara
þá sem vilja heyra stytta útgáfu af
Árstíðunum.
Gott að borða
Pólskur veitingastaður verður
opinn í aðeins einn dag á sunnu-
dag í tilefni veitingastaða-
dagsins, þar sem veitingastaðir
poppa upp um allan heim í einn
dag. Njóttu heimagerðrar pólsk-
rar matargerðar á Polka bistro!
Opið 14-18 á Tin Can Factory,
Borgartúni 1.
Gott að slaka
Hvernig hljómar djúphvíld og
teppi? Gongslökun í Yoga Shala
kl.12.15 á sunnudaginn, spilað á
gong og slakað á í klukkutíma.
Kjarnaðu þig!
Gott að fagna nýárinu
Kínverskt nýár hefst á
laugardaginn og því
skal fagna. Mættu
á hátíðarhöld á Há-
skólatorgi, dreyptu
á kínversku tei,
dansaðu drekadans eða
farðu í kínverskt karókí á Háskóla-
torgi, laugardaginn 20. febrúar frá
klukkan 14.
Gott um helgina
Grófarhúsi, Tryggvagötu 15, 6. hæð, 101 Reykjavík · Opið 12–19 mán–fim, 12–18 fös, 13–17 um helgar · www.borgarsogusafn.is
AÐGANGUR ÓKEYPIS / ADMISSION FREE
1 6 . J A N Ú A R - 1 5 . M A Í 2 0 1 6
S T E M N I N G / M O O D
F R I Ð G E I R H E L G A S O N
Silja TMM
GAFLARALEIKHÚSIÐ
Tryggið ykkur miða á þessa vinsælu barnasýningu
Miðasala - 565 5900 - midi.is - gaflaraleikhusid.is
Næstu sýningar
Sunnudagur 21. febrúar Uppselt
Sunnudagur 28. febrúar Uppselt
Sunnudagur 6. mars
Sunnudagur 13. mars
Silja Huldudóttir Morgunblaðið
Sigríður Jónsdóttir Fréttablaðið
„Óhætt að mæla með þessari sýningu“
„Sýningin er bæði falleg og skemmtileg"
Kastljós
„Unaðslegur leikhúsgaldur Jakob Kvennablaðið
Heimsfræg verðlaunasýning fyrir 2-5 ára börn
MAMMA MIA! (Stóra sviðið)
Fös 11/3 kl. 20:00 Frums. Sun 10/4 kl. 14:00 aukas. Mið 11/5 kl. 20:00
Lau 12/3 kl. 20:00 2.k Mið 13/4 kl. 20:00 10.k Fim 12/5 kl. 20:00
Sun 13/3 kl. 15:00 aukas. Fim 14/4 kl. 20:00 11.k Fös 13/5 kl. 20:00
Þri 15/3 kl. 20:00 aukas. Fös 15/4 kl. 20:00 aukas. Lau 14/5 kl. 14:00
Mið 16/3 kl. 20:00 aukas. Lau 16/4 kl. 20:00 12.k Mán 16/5 kl. 20:00
Fim 17/3 kl. 20:00 3.k. Mið 20/4 kl. 20:00 13.k Þri 17/5 kl. 20:00
Fös 18/3 kl. 20:00 4.k. Fim 21/4 kl. 20:00 14.k Mið 18/5 kl. 20:00
Lau 19/3 kl. 20:00 aukas. Fös 22/4 kl. 20:00 aukas. Fim 19/5 kl. 20:00
Sun 20/3 kl. 14:00 aukas. Lau 23/4 kl. 20:00 aukas. Fös 20/5 kl. 20:00
Þri 22/3 kl. 20:00 5.k Fim 28/4 kl. 20:00 aukas. Lau 21/5 kl. 20:00
Mið 30/3 kl. 20:00 6.k Fös 29/4 kl. 20:00 aukas. Sun 22/5 kl. 20:00
Fim 31/3 kl. 20:00 aukas. Lau 30/4 kl. 20:00 15.s Þri 24/5 kl. 20:00
Fös 1/4 kl. 20:00 aukas. Þri 3/5 kl. 20:00 Mið 25/5 kl. 20:00
Lau 2/4 kl. 20:00 7.k Mið 4/5 kl. 20:00 Fim 26/5 kl. 20:00
Sun 3/4 kl. 14:00 aukas. Fim 5/5 kl. 20:00 Fös 27/5 kl. 20:00
Mið 6/4 kl. 20:00 8.k Fös 6/5 kl. 20:00 aukas. Lau 28/5 kl. 20:00
Fim 7/4 kl. 20:00 aukas. Lau 7/5 kl. 20:00 aukas. Sun 29/5 kl. 20:00
Fös 8/4 kl. 20:00 9.k Sun 8/5 kl. 20:00 Þri 31/5 kl. 20:00
Lau 9/4 kl. 20:00 aukas. Þri 10/5 kl. 20:00
Abba söngleikurinn sem slegið hefur í gegn um allan heim
Njála (Stóra sviðið)
Fös 19/2 kl. 20:00 20.sýn Fim 25/2 kl. 20:00 23.sýn Fös 4/3 kl. 20:00 26.sýn
Lau 20/2 kl. 20:00 21.sýn Fös 26/2 kl. 20:00 24.sýn Lau 5/3 kl. 20:00 27.sýn
Mið 24/2 kl. 20:00 22.sýn Lau 27/2 kl. 20:00 25.sýn
Njáluhátíð hefst í forsalnum klukkan 18 fyrir hverja sýningu
Hver er hræddur við Virginiu Woolf? (Nýja sviðið)
Fös 19/2 kl. 20:00 Fim 25/2 kl. 20:00 Lau 27/2 kl. 20:00
Lau 20/2 kl. 20:00 Fös 26/2 kl. 20:00 Sun 28/2 kl. 20:00 síðasta
sýn.
Allra síðustu sýningar
Flóð (Litla sviðið)
Sun 28/2 kl. 20:00 10.sýn Sun 6/3 kl. 20:00 11.sýn Sun 13/3 kl. 20:00 12.sýn
Nýtt íslenskt verk um snjóflóðið á Flateyri
Vegbúar (Litla sviðið)
Fös 19/2 kl. 20:00 30.sýn Fim 25/2 kl. 20:00 31.sýn Fös 26/2 kl. 20:00 32.sýn
Nýtt verk þar sem KK sýnir á sér óvænta hlið
Kenneth Máni (Litla sviðið)
Lau 5/3 kl. 20:00 103.sýn Lau 12/3 kl. 20:00 104.sýn Lau 19/3 kl. 20:00 105.sýn
Kenneth Máni stelur senunni
Illska (Litla sviðið)
Sun 21/2 kl. 20:00 2.k Lau 27/2 kl. 20:00 5.k Fim 10/3 kl. 20:00
Þri 23/2 kl. 20:00 3.k. Fös 4/3 kl. 20:00 6.k
Mið 24/2 kl. 20:00 4.k. Sun 6/3 kl. 20:00
Samstarfsverkefni Óskabarna ógæfunnar og Borgarleikhússins
Óður og Flexa halda afmæli (Nýja sviðið)
Lau 20/2 kl. 13:00 Sun 21/2 kl. 15:00 Sun 28/2 kl. 13:00 Lokasýn.
Sun 21/2 kl. 13:00 Lau 27/2 kl. 13:00
Nýtt 5 stjörnu barnaverk frá Íslenska dansflokknum
Kynfræðsla Pörupilta (Litla sviðið)
Mán 22/2 kl. 13:00 Þri 23/2 kl. 13:00 Mið 24/2 kl. 13:00
Þri 23/2 kl. 10:00 Mið 24/2 kl. 10:00
Þri 23/2 kl. 11:30 Mið 24/2 kl. 11:30
Uppistand Pörupilta um það sem allir eru að spá í.
Njála – „Unaðslegt leikhús“ – HHHH , S.J. Fbl.
551 1200 | Hverfisgata 19 | leikhusid.is | midasala@leikhusid.is
65 20151950
551 1200 | Hverfisgata 19 | leikhusid.is | midasala@leikhusid.is
65 20151950
DAVID FARR
Í hjarta Hróa hattar (Stóra sviðið)
Sun 21/2 kl. 15:00 Aukasýn Fös 11/3 kl. 19:30 56.sýn Fim 31/3 kl. 19:30 62.sýn
Sun 21/2 kl. 19:30 49.sýn Fim 17/3 kl. 19:30 Aukasýn Fös 1/4 kl. 19:30 63.sýn
Fös 26/2 kl. 19:30 50.sýn Lau 19/3 kl. 15:00 57.sýn Lau 9/4 kl. 15:00 64.sýn
Lau 5/3 kl. 15:00 54. sýn Lau 19/3 kl. 19:30 58.sýn Lau 9/4 kl. 19:30 65.sýn
Lau 5/3 kl. 19:30 55.sýn Mið 30/3 kl. 19:30 61.sýn
Eldfjörug fjölskyldusýning, uppfull af leikhústöfrum í anda Vesturports!
Sporvagninn Girnd (Stóra sviðið)
Fös 19/2 kl. 19:30 11.sýn Lau 27/2 kl. 19:30 13.sýn Mið 9/3 kl. 19:30 Lokasýn
Lau 20/2 kl. 19:30 12.sýn Sun 6/3 kl. 19:30 14.sýn
"Sýningin er sigur leikhópsins alls og leikstjórans..."
Hleyptu þeim rétta inn (Stóra sviðið)
Mið 24/2 kl. 19:30
Aðalæfing
Fim 3/3 kl. 19:30 3.sýn Sun 13/3 kl. 19:30 6.sýn
Fim 25/2 kl. 19:30 Frums. Fim 10/3 kl. 19:30 4.sýn Mið 16/3 kl. 19:30 7.sýn
Sun 28/2 kl. 19:30 2.sýn Lau 12/3 kl. 19:30 5.sýn Lau 2/4 kl. 19:30 8.sýn
Hrífandi verk um einelti, einsemd og óvenjulega vináttu.
Um það bil (Kassinn)
Fös 19/2 kl. 19:30 14.sýn Lau 27/2 kl. 19:30 16.sýn Mið 9/3 kl. 19:30 18.sýn
Lau 20/2 kl. 19:30 15.sýn Sun 6/3 kl. 19:30 17.sýn Fös 18/3 kl. 19:30 19.sýn
"...ein af bestu sýningum þessa leikárs."
Umhverfis jörðina á 80 dögum (Stóra sviðið)
Lau 20/2 kl. 13:00 4.sýn Sun 28/2 kl. 13:00 6.sýn
Lau 27/2 kl. 13:00 5.sýn Sun 6/3 kl. 13:00 7.sýn
Æsispennandi fjölskyldusýning eftir Sigga Sigurjóns og Karl Ágúst!
Yfir til þín - Spaugstofan 2015 (Stóra sviðið)
Fös 26/2 kl. 22:30 19.sýn Fös 4/3 kl. 19:30 21.sýn
Mið 2/3 kl. 19:30 20.sýn Fös 4/3 kl. 22:30 22.sýn
Sprellfjörug gleðisýning fyrir alla fjölskylduna!
Mið-Ísland 2016 (Þjóðleikhúskjallari)
Fös 19/2 kl. 20:00 30.sýn Lau 20/2 kl. 22:30 33.sýn Lau 27/2 kl. 20:00 37.sýn
Fös 19/2 kl. 22:30 31.sýn Fös 26/2 kl. 20:00 35.sýn Lau 27/2 kl. 22:30 38.sýn
Lau 20/2 kl. 20:00 32.sýn Fös 26/2 kl. 22:30 36.sýn
Ef hláturinn lengir lífið stefnir Mið-Ísland að ódauðleika!
Improv Ísland (Þjóðleikhúskjallari)
Mið 24/2 kl. 19:30 4.sýn Mið 2/3 kl. 19:30 5.sýn Mið 9/3 kl. 19:30 6.sýn
Ný sýning í hverri viku - Ekkert ákveðið fyrirfram!
Klókur ertu, Einar Áskell (Brúðuloftið)
Sun 21/2 kl. 11:00 aukasýn Sun 28/2 kl. 11:00 aukasýn
Sun 21/2 kl. 13:00 aukasýn Sun 28/2 kl. 16:00 aukasýn
Síðustu sýningar!
58 | fréttatíminn | Helgin 19. febrúar–21. febrúar 2016