Fréttatíminn

Tölublað

Fréttatíminn - 19.02.2016, Blaðsíða 74

Fréttatíminn - 19.02.2016, Blaðsíða 74
6 | fréttatíminn | Helgin 19. febrúar–21. febrúar 2016 Kynningar | Heilsa móður og barns Unnið í samstarfi við Ýmus Talið er að um það bil 50% fólks yfir fimmtugt þjáist af einhverri tegund gyllinæðar við endaþarmsopið. nú er komin lyfjalaus lausn á vægari til- fellum af þessu hvimleiða vandamáli. Óþægindi sem fylgja gyllinæð eru til dæmis blæðingar og særindi þegar hafðar eru hægðir auk stöðugs kláða yfir daginn. Um það bil 30-40% kvenna fá gyllinæð á meðgöngu eða stuttu eftir fæðingu barns. lykilat- riði fyrir barn og móður er lyfjalaus meðferð við gyllinæð á meðan á meðgöngu og brjóstagjöf stendur. engir sterar eða endaþarmstílar sem innihalda efni sem geta skaðað móður eða barn. Einstök kælimeðferð Hermorrite kælimeðferðin er ein- stök lyfjalaus meðferð við gyllinæð. Áhrif kælingarinnar eru að æðarnar í kringum endaþarmsopið dragast saman, blóðflæði og bólgur minnka og meðferðin linar kláða og verki. Hemorrite fæst í eftirfarandi apótekum: reykjavíkur apóteki, borgarapóteki, Árbæjar- apóteki, lyfsalinn glæsibæ, apótek garðabæjar, garð- sapótek, lyfjaval Hæð- arsmára, lyfjaval Mjódd og akureyrarapóteki. Þegar efri öndunarvegur ung-barna stíflast geta foreldrar búist við ýmsum vanda-málum, s.s. truflun á svefni, vandamál við að nærast, drekka og almennum pirringi barnsins. Málið er nefnilega að lítil börn kunna ekki að snýta sér. Hnerri er náttúrulegt viðbragð barns til þess að hreinsa á sér nefið en ef það er alveg stíflað þá virkar hnerrinn ekki sem skyldi. Ungbörn eiga mjög erfitt með að næra sig með stíflað nef, því þau kunna ekki að anda í gegnum munn. Því er mjög mikilvægt að nef barns sé hreint við hverja næringar- gjöf svo barnið geti nært sig án erfiðleika. Kvef eða óhreinindi hindra innöndun barnsins nefið á að vinna líkt og loft- hreinsikerfi og hreinsa innandað loft og koma því í rétt rakastig. Draga má úr líkum á sýkingum með því að halda nefinu hreinu. Þess vegna mæla svo margir háls-, nef- og eyrnalæknar með Stérimar til hreinsunar á stífluðu nefi. Stérimar fyrir börn er tvennskonar. Stérimar baby (isotoniskt) er mild jafngild lausn sem nota má frá fæðingu og eins oft og þurfa þykir. Það veldur ekki þurrki eða ójafnvægi í slímhúð og efri öndunar- vegi. Stérimar baby flaskan er sérhönnuð með þarfir ungbarns í huga. Minni þrýstingur og sérhannaður Lyfjalaus meðferð við gyllinæð gyllinæð er algengt vandamál. Leiðbeiningar um notkun: frystið stautinn í boxinu í a.m.k. þrjár klst. í góðum frysti. Setjið nokkra dropa af sleipiefni á stautinn. leggist í þægilega stellingu í rúm og stingið meðferðar- stautnum upp í endaþarm. látið virka í a.m.k. átta mínútur. Hver meðferðar- stautur endist í sex mánuði frá fyrstu frystingu. kostir LyfjaLausrar meðferðar við gyLLinæð:  Hentar vel meðan á með- göngu og brjóstagjöf stendur.  Hentar vel til eftirmeðferðar eftir skurðaðgerðir þar sem draga þarf úr blóðflæði og veita liningu verkja.  Virkar vel þar sem einstak- lingar þjást af þrálátum sprungum við endaþarmsop.  Samþykkt af lyfjastofnun bandaríkjanna (fDa) til með- ferðar á innri og ytri gyllinæð.  Meðferðin veitir allt að 8-10 klst. liningu á einkennum eftir aðeins 8 mín. kælimeðferð. Hvernig á að Hreinsa nef ungbarns:  láttu barnið liggja á bakinu og snúðu höfði þess að þér.  Haltu barninu kyrru með annarri hendinni.  úðaðu nú vel í nösina.  lokaðu með fingri fyrir hina nösina og leyfðu vökvanum að virka.  Strjúktu í burtu slím og óhreinindi með hreinum pappír.  ef þörf er, snúðu þá barninu yfir á hina hliðina og endurtaktu.  Taktu stútinn af brúsanum, þvoðu hann og þurrkaðu.  ekki sveigja höfuð barns aftur. mæLt er með því að nota stérimar:  Tvisvar sinnum á dag, kvölds og morgna.  ef öndun um nef er erfið er mælt með notkun á þriggja tíma fresti. einnig ef mikil slímmyndun er í nefinu.  Mælt er með Stérimar fyrir mæður með barn á brjósti og þær sem geta ekki notað sýklalyf, t.d. á meðgöngu. innihald: einn með- ferðarstautur, box til geymslu/frystingar og tvær flöskur af sleipiefni. stérimar gegn stífluðum ungbarnanösum Hentar fyrir ungbörn og nýbakaðar og verðandi mæður. stútur, sem kemur í veg fyrir að honum sé stungið of langt inn í nef barnsins, gera það að verkum að nú ætti ekkert barn að þurfa að þjást vegna stíflaðs nefs eða verða af þeirri mikilvægu næringu sem fylgir brjóstagjöfinni. Stér- imar baby (Hypertoniskt) er byggð upp á sama hátt og isotoniska lausnin en hefur meira saltinnihald. Stérimar baby Hyperton- iskt má nota frá þriggja mánaða aldri og takmarka skal notkun við 5-6 skipti á sólarhring. Um leið og búið er að losa stíflurnar í efri öndunarveginum er mælt með að skipt sé yfir í Stérimar baby isotoniskt til áframhaldandi og fyrirbyggjandi meðferðar. Fyrir verðandi eða nýbakaðar mæður Þegar verðandi mæður og þær sem nýorðnar eru mæður fá mikið kvef er ekki um marga meðferðarmöguleika að ræða. Stérimar fyrir fullorðna er þá besti kosturinn í stöðunni. Stérim- ar má nota á meðgöngu og á meðan brjóstagjöf stendur. aukaverkanirnar eru engar og Stérimar er fullkom- lega skaðlaust bæði móður og barni. Stérimar fyrir fullorðna má fá í bæði 50 ml og 100 ml pakkningum. Umboð og dreifing: Ýmus ehf. Dalbrekku 2, 200 Kópavogi Sími 5331700 ymus@ymus.is www.ymus.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.