Fréttatíminn

Tölublað

Fréttatíminn - 19.02.2016, Blaðsíða 80

Fréttatíminn - 19.02.2016, Blaðsíða 80
Unnið í samstarfi við ATC Nuby hefur með áralangri reynslu sinni og þrotlausri vinnu þróað náttúrulega línu af hreinsi- og snyrti- vörum sérstaklega með velferð barnsins þíns í huga. Nuby All Natural línan inniheldur Citroganix sem unnið er einungis úr náttúrulegum efnum eins og appelsínuberki af Murcia appelsínum. Citroganix er nýtt efni sem hefur þrjá megin eiginleika: • Það virkar 99,999% gegn bakt- eríum, sýklum, sveppum og frum- dýrum. • Allt að 4 klukkustunda virkni eftir notkun. • Citroganix er náttúru- legt efni og er án alkóhóls, parabena, fenoksyetanols og talkúms. Snudduþurrkur Með Nuby All Natural snudduþurrkunum er nú hægt að þrífa snuð og nagdót á ferðinni án þess að þurfa að skola þau á eftir. Klútarnir eru sérstak- lega áhrifaríkir í baráttunni við bakteríur. Þessir klútar eru algjörlega náttúrulegir og virka á þann hátt að ekki er þörf á að skola eftir þrif og eru því frábærir fyrir fólk þegar það er á ferðinni með barnið. Af þeim er vægt vanill- umjólkurbragð til að tryggja að barnið geti tekið snuðið aftur án vandkvæða. Þú getur notað sömu aðferð við þrif á nagdóti, skeiðum, leikföngum og öðru sem barnið setur í munninn. Geirvörtukrem Nuby All Natural Citroganix geirvör- tulanolin er hannað bæði fyrir móður og barn. Lanolin gefur mikinn raka og myndar verndandi himnu sem hjálpar til við að græða sprungnar geirvörtur. Citroganix Nuby brjóstakremið græðir sárar geirvörtur. Fyrir bossann Nuby All Natural Citroganix bossa- kremið er með 15% zinc oxide verndarhjúp. Zink hjálpar til við að vernda viðkvæma bossa gegn þvagi, hægðum og núningi frá bleyju. Það sem gerir þetta bossakrem öðruvísi en önnur er algjör- lega náttúruleg blanda af sótthreinsandi eiginleikum ásamt öðrum náttúrulegum efnum sem eru sérstaklega valin vegna eiginleika þeirra til að vernda, mýkja, veita raka og róa. Nuby All Natural Citroganix blautþurrkurnar eru raka- gefandi, róandi og hjálpa til við að vernda barnið þitt gegn bleyjuútbrotum. Blaut- þurrkurnar eru framleiddar af húðlæknum við hæstu kröfur. Þær eru mjúkar en sterkar. Blautþurrkurnar hreinsa, róa og mýkja viðkvæma húð. Fyrir tennur og góm Nuby All Natural Citroganix tann- vörurnar eru algjörlega náttúrulegar og draga skjótt úr sársauka sem ein- kennir stundum tanntöku hjá litlum krílum. Í boði er tanntökugel, hreinsi- gel og tannkrem. Allar vörurnar eru með sótthreinsandi áhrif gegn sýklum sem valda tannskemmdum og það er fullkomlega skaðlaust fyrir barnið að kyngja þeim. Náttúruleg efni draga úr sársauka og róa viðkvæma góma. Unnið í samstarfi við Pasíma Ebba Guðný Guðmunds-dóttir hefur sent frá sér þriðju útgáfu bókarinnar Hvað á ég að gefa barninu mínu að borða? Bókin hefur notið mikilla vinsælda síðustu ár, en hún kom fyrst út árið 2007 og svo aftur tveimur árum síðar. „Ég endurskrifa hana alltaf aftur,“ segir Ebba en frá fyrri útgáfum hafa bæst við upp- skriftir og fróðleikur. Bókin er leiðarvísir fyrir foreldra sem eru að byrja að gefa börnum sínum fasta fæðu. Í henni er að finna ýmsar ráðleggingar og svör við flestum spurningum foreldra sem langar að gefa barninu sínu nær- ingarríkan og heilsusamlegan mat. Bókin er einnig leiðarvísir fyrir þá sem langar að læra meira um hollt mataræði en vita ekki hvar þeir eiga að byrja. Ebba er kennari að mennt. Hún hóf að lesa sér til um barnamat og næringu þegar hún eignaðist fyrsta barn sitt, Hönnu, fyrir 13 árum. Í kjölfarið eignaðist hún Hafliða sem verður 11 ára á árinu. Bók þessi er afrakstur fróðleikssöfnunar Ebbu um næringu og heilsu barna. Á síðustu árum hefur hún stjórnað sjónvarpsþáttunum Eldað með Ebbu á RÚV sem notið hafa mikilla vin- sælda og skrifað samnefndar bækur. Hægt er að kynna sér bókina nánar á samnefndri Facebooksíðu. 12 | fréttatíminn | HElgin 19. fEBrúAr–21. fEBrúAr 2016 Unnið í samstarfi við Nathan & Olsen Þó að börn séu tilbúin til þess að hætta með bleyju og kom-ist gegnum daginn án slysa er ekki þar með sagt að nóttin verði einnig þurr. Talið er að um það bil 10% barna á milli 4 og 15 ára væti rúmið öðru hverju eða reglulega. Nokkurs þekkingarleysis gætir í um- ræðunni og enn er þetta feimnismál hjá börnunum. Sú mýta hefur verið langlíf að börn nái fyrr stjórn á þvag- látum í svefni ef ekki eru notaðar bleyjur en rannsóknir benda til þess að erfðir séu einn stærsti þátturinn í því hvenær börn börn ná stjórn á næturþvaglátum. Mikilvægast er að barninu líði sem best og upplifi sem minnsta streitu og skömm. Að nota varnir þýðir þægilegri nætur og betri svefn fyrir börnin og foreldrana. Rakadrægar og fyrirferðarlitlar Libero hefur nú komið á markaðinn nýrri línu sem hefur það að mark- miði að sinna þessum hópi sem allra best á meðan þetta tímabil gengur yfir. Línan heitir Libero Sleep Tight og hentar börnum frá fjögurra ára aldri. Við hönnun bleyjanna var tekið tillit til ýmissa þátta eins og það fari lítið fyrir þeim innan náttfata. Bleyjurnar eru þægilegar og teygjanlegar og laga sig að mismunandi vaxtarlagi barna. Sérstaklega var mikil áhersla lögð á rakadrægni og að bleyjurnar haldist þannig þurrar yfir nóttina og trufli ekki svefn. Libero Sleep Tight fást í þremur stærðum og eru ætlaðar börnum sem hafa þörf fyrir vernd yfir nótt- ina og eru allt að 60 kg. Einfaldar og skýrar leiðbeiningar á pökkum auðvelda val fyrir réttan aldur eða þyngd barnsins. Kynningar | Heilsa móður og barns AUGLÝSINGADEILD FRÉTTATÍMANSS. 531 33 00 | auglysingar@frettatiminn.is Stór börn pissa líka undir Nýjar bleyjur frá Libero sem henta börnum frá fjögurra ára aldri. Þurrar nætur þýða betri svefn fyrir alla. Öruggar og skaðlausar vörur fyrir barnið þitt náttúruleg vörulína sem verndar, græðir, róar og sótthreinsar. Leiðarvísir fyrir foreldra frábær bók Ebbu guðnýjar um næringarríkan og heilsusamlegan mat fyrir börn. Í BÓKINNI ER MEÐAL ANNARS AÐ FINNA:  Ítarlegan viðmiðunarlista yfir hvenær börn mega byrja að borða vissar fæðutegundir.  Leiðbeiningar um meðhöndlun ávaxta og grænmetis ásamt fjölda mynda.  fjölmargar einfaldar og góðar uppskriftir að næringarríkum barnamat.  Uppskriftir að hollum og ljúffengum mat fyrir alla fjölskylduna og barnaafmælin.  Alls kyns fróðleik varðandi næringu og heilsu barna. Ebba Guðný Guðmundsdóttir, höfundur bókarinnar. Koffein Apofri - 100% hreinar koffíntöflur VANT AR Þ IG ORKU ? • Á morgnana • Í vinnuna • Í skólann og prófalesturinn • Fyrir æfinguna ÞÆGILEG ORKA ÞEGAR ÞÚ ÞARFT Á HENNI AÐ HALDA ÁN ALLRA AUKAEFNA Fæst í næsta apóteki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.