Fréttatíminn

Tölublað

Fréttatíminn - 11.03.2016, Blaðsíða 26

Fréttatíminn - 11.03.2016, Blaðsíða 26
Óánægja er innan Sam- fylkingarinnar með tillögur stjórnarskrárnefndar for- sætisráðuneytisins vegna breytinga á stjórnarskrá. Atli Þór Fanndal ritstjorn@frettatiminn Boðað hefur verið til flokksstjórn- arfundar Samfylkingarinnar á morgun, laugardag, til að ræða tillögur stjórnarskrárnefndar og afstöðu flokksins til þeirra. Fram- kvæmdastjórn Samfylkingarinnar ákvað á kvöldfundi síðastliðinn miðvikudag að ekki yrði lögð fram stjórnartillaga um afstöðu flokks- ins á fundinum. Þess í stað verði flokksstjórnarfundurinn nýttur til að hlusta á meðlimi flokksstjórnar. Hópur fólks sem vill að þingflokk- ur Samfylkingarinnar kjósi gegn tillögum stjórnarskrárnefndar hef- ur undanfarið safnað liði og hvatt andstæðinga til að mæta á flokks- stjórnarfundinn. Markmiðið er að setja ofan í við þingflokkinn og formfesta andstöðu Samfylkingar- innar við þá leið að endurskoðun stjórnarskrár hafi verið tekið úr lýðræðislegu ferli. Verði sú niður- staða ofan á yrði það í andstöðu við Árna Pál Árnason, formann flokksins og einn höfund þeirrar sáttar sem felast átti í stofnun stjórnarskrárnefndar, í stað þess að vinna áfram með tillögur stjór- nlagaráðs. Umdeild sáttanefnd Það var í nóvember 2013 sem stjórnarskrárnefnd var skipuð af forsætisráðherra með það að markmiði að skila tillögum að breytingu á stjórnarskránni. Í nefndinni sitja fulltrúar tilnefndir af þeim stjórnmálaflokkum sem sæti eiga á Alþingi. „Nefndin skal hafa hliðsjón af vinnu undanfar- inna ára, meðal annars tillögum stjórnlagaráðs og stjórnlaga- nefndar, niðurstöðum ráðgefandi þjóðaratkvæðagreiðslu og starfi þeirrar stjórnarskrárnefndar sem starfaði 2005-2007,“ segir um tilgang og störf nefndarinnar á vef forsætisráðuneytisins. Í lok febrúar birti nefndin tillögur að þremur frumvörpum til breytingar stjórnarskrár; ákvæði um náttúru- auðlindir, þjóðaratkvæðagreiðslu að kröfu kjósenda og ákvæði um umhverfis- og náttúruvernd. Störf nefndarinnar hafa vægast sagt verið umdeild og það þrátt fyrir að tilvist nefndarinnar byggi á sáttaumleitan á þingi. Nefndin hefur afhjúpað talsverðan klofning og ágreining innan Pírata og innan Samfylkingarinnar virðist ekki einhugur um að rétt hafi verið að færa stjórnarskrárbreytingar inn í lokaða nefnd stjórnmálaflokk- anna. Stjórnarskrárnefndin er leið Árna Páls Það flækir málið innan Samfylk- ingarinnar að Árni Páll Árnason, formaður flokksins, er einn höf- unda þingsályktunartillögu um að færa stjórnarskrárbreytingar úr ferli stjórnlaganefndar. Á loka- dögum síðasta kjörtímabils lagði Árni Páll Árnason, ásamt Katrínu Jakobsdóttur, formanni VG, og Stjórnarskrá Höfuðlaus Samfylking í stjórnarskrármálinu Átök innan Samfylkingarinnar um sáttaleið Árna Páls í stjórnarskrármálinu – FULLT HÚS ÆVINTÝRA Fiskislóð 1 Sími 580 8500 REYKJAVÍK Tryggvabraut 1–3 Sími 460 3630 AKUREYRI Mán.–fös. 10–18 Lau. 10–16 OPNUNARTÍMI PI PA R\ TB W A • S ÍA HÆ POLLAR, HALLÓ RIGNING! Regnfatnaður, pollagallar og stígvél í úrvali á krakka sem vilja komast út. Komdu og skoðaðu úrvalið! Ég held að flokk- arnir sem raunveru- lega vilja nýja stjórn- arskrá eigi ekki að rugla kjósendur með því að samþykkja eitthvað sem er ekki gott núna með þeim formerkjum að breyta eigi aftur á næsta kjörtímabili. Útkoman er sú sem afturhald- söflin geta fallist á. Gjörið svo vel. Vilhjálmur Þorsteinsson á lokafundi stjórnlagaráðs áður en drögin voru afhent Alþingi. 26 | fréttatíminn | Helgin 11. mars–13. mars 2016
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.