Fréttatíminn

Ataaseq assigiiaat ilaat

Fréttatíminn - 11.03.2016, Qupperneq 84

Fréttatíminn - 11.03.2016, Qupperneq 84
Hvenær verður líkamlegt ástand að sameiginlegri upplifun? Hvern- ig tala hreyfingar til okkar? Í dans- verkinu Kvika skoðar danshöf- undurinn Katrín Gunnarsdóttir líkamlega nærveru og orkuna sem myndast á milli manneskjunnar á sviðinu og áhorfandans. Fimm dansarar stíga á svið þar sem ein líkamleg uppbygging tekur við af annarri. Sýnt í Þjóðleikhúsinu. • Kvika er ekki bara dansverk heldur líka banki. Kvika varð til við samruna MP-banka og Straums. Þar dansa 80 manns eftir hálum gólf- um fjármála- lífsins. Merki félagsins vekur athygli; það er eins og stuðlarnir gangi upp og niður í misgengi og séu við það að hrynja. Kvika er líklega eini banki veraldar með hrun í merki sínu. 84 | fréttatíminn | Helgin 11. mars–13. mars 2016 GOTT UM HELGINA Fatahönnuðurinn Magnea Einars- dóttir sýnir splunkunýja fatalínu á HönnunarMars á laugardag. Magnea heldur áfram að vinna með íslenska ull og prjón en mynstrin í línunni eru unnin í samstarfi við Laufeyju Jónsdótt- ur, fatahönnuð og teiknara. Þær stöllur hafa skapað úr þeim inn- setningu í rýminu þar sem herleg- heitin verða frumsýnd. Magnea hlaut í fyrra önnur verð- laun hjá Grapevine sem „Fashion design of the year“ fyrir samstarf sitt við Club Monaco sem er undir- merki Ralph Lauren. Frumsýning línunnar fer fram á Dansverkstæð- inu við Skúlagötu, klukkan 19.30. Plötusnúðatvíeykið Kanilsnældur sér um tónlistina. Ný fatalína frá Magneu „Að vinna verk með öðrum er eins og að vinna með vinstri hendinni – maður hefur ekki fullkomna stjórn á útkomunni,“ segir Jón Óskar myndlistarmaður um September 2013, verk sitt og Bjarna Sigurbjörnssonar. Myndlistarmennirnir opna sýningu um helgina sem samanstendur af þessu eina viðamikla verki, sem Jón Óskar lýsir sem einskonar veggfóðri. Enda er verkið þrír metrar á hæð og 31 metri á breidd. Þeir Bjarni hafa unnið reglulega saman í gegnum tíðina og segir Jón Ósk- ar samstarfið lærdómsríkt fyrir þá báða. Verkið verður sýnt í Galleríi Arkadíu í Hamraborg í Kópavogi og verður sýningin opnuð á laugardag, klukkan 16. | sgþ Gjörþaktir fletir Verk Jóns Óskars og Bjarna þekur nú veggi Gallerís Arkadíu. Mynd | Hari Hvernig var á Mamma Mia? Söngleikurinn Mamma Mia var frumsýndur í Borgarleikhúsinu í gærkvöldi. Gríma, 12 ára Óðinn Sastre, 12 ára Vaka, 16 ára Mér fannst geðveikt hvað það var mikið stuð á sýningunni. Dansarnir voru mjög flottir og sérstaklega fannst mér lokaat- riðið skemmtilegt. Ég er ekki mikið fyrir ástarleik- rit og það er rosalega mikil ást í Mamma Mia. Ég myndi frekar mæla með því að fara á Njálu, allavega fyrir þá sem finnst ástarlög leiðinleg. Mér fannst mamman í Mamma Mia (Hansa) standa upp úr, hún lék og söng ekkert smá vel. Mér fannst ótrúlega gaman á sýningunni. Raunveruleikaflótti frá skammdeginu er meginþema nýrrar fata- og textíllínu hönnuðarins Tönju Levý. Línan ber nafnið Sýnódísk Trópík og verður til sýnis á paradísareyjunni Eiðistorgi á Seltjarn- arnesi um helgina. Hönnuðurinn segir línuna tileinkaða öllum þeim Íslendingum sem hoppa í ísbúð og í baðfötum niður í Naut- hólsvík þegar sólin skín. Jafnvel þó hiti sé við frostmark. Trópíkölsk stemning á Eiðistorgi Ný fatalína Tönju Levý Módelið Baldur Björnsson í suðrænni slökun Sýnódískrar Trópíkur. Mynd | Magnús Andersen Líkamleg orka í dansi Hugvísindaþing Háskóla Íslands hefst í dag. Dagskráin er þétt bæði í dag og á morgun, laugardaginn 12. mars, en meðal þess sem verð- ur reifað í sölum háskólans eru loftslagsbreytingar, hinsegin saga, líknardauði, ástin, víðáttur og villidýr, samtímalist og tengsl nátt- úru og trúar. Þingið sem er haldið í tuttugasta sinn í ár fer fram í aðalbyggingu Háskóla Íslands og hægt er að nálgast dagskrána á fa- cebook og heimasíðu HÍ. Dauði og ást í háskólanum SÍMI 5 700 900 KRINGLUNNI 2. HÆÐ | HAGKAUPSHÚSINU, SKEIFUNNI | SPÖNGINNI, GRAFARVOGI | SMÁRALIND, 1 HÆÐ. ÞAÐ ERU KRÓNUDAGAR Gildir til 26. mars Valdar SELESTE umgjarðir á aðeins 1 kr. við kaup á glerjum! Tveggja ára ábyrgð á umgjörðum og frí gleraugnatrygging fylgir með. 1 kr. 1 kr. * E f g r e i t t m e ð N e t g í rój ú n í - j ú l í & s e p t . RÓM 17.999 kr.f rá * * E f g r e i t t m e ð N e t g í róm a í - j ú n í PARÍS 9.999 kr.f rá *
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.