Fréttatíminn

Issue

Fréttatíminn - 18.03.2016, Page 15

Fréttatíminn - 18.03.2016, Page 15
Á Íslandi skipta allir máli förum þangað 2016 Ég vil búa í samfélagi sem setur mannlífið og náúruna í forgang. Samfélagi sem byggir á góðri menntun, heiðarleika og rélæti. Samfélagi sem sýnir umhyggju, er framtíðarheimili unga fólksins og leyfir eldri kynslóðum að njóta þess sem þær hafa áorkað. Sem forseti Íslands myndi ég starfa e ir þessum gildum. Förum þangað halla2016.is I facebook.com/halla2016 Halla Tómasdóttir er rekstrarhagfræðingur og starfar í dag sem fyrirlesari á alþjóðavettvangi. Halla kom að uppbyggingu Háskólans í Reykjavík, hún setti þar á fót stjórnendaskóla og símenntunardeild auk þess að kenna við skólann. Hún leiddi verkefnið Auður í krafti kvenna og var annar stofnenda Auðar Capital. Halla var einn af stofnendum Mauraþúfunnar sem kom á Þjóðfundinum árið 2009 þar sem grunngildi samfélagsins voru rædd. Halla Tómasdóttir er gift Birni Skúlasyni og þau eiga tvö börn. Fjölskyldan býr í Kópavogi. FORSETAKOSNINGAR 2016 HALLA TÓMASDÓTTIR Halla Tómasdóir rekstrarhagfræðingur

x

Fréttatíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.