Fréttatíminn - 18.03.2016, Qupperneq 66
Dumplings:
Fönix á Bílds-
höfða – Býður upp
á ljúffenga dump-
lings með svína-
hakki og grænmeti
fyrir 1500 krónur.
Ramen Momo á Tryggvagötu – Þar
fást allir réttir, þar á meðal dump-
lings, á 20% afslætti ef komið er
með eigið ílát.
Franskar:
BSÍ – Frönskurnar í lúgunni á BSÍ
sjoppunni eru þær best krydduðu
í bænum. Þær eru stökkar og stór-
hættulegar.
Mandí á Ingólfstorgi – Djúsí fransk-
ar með hvítu og rauðu sósunni sem
er stórkostleg.
Pítsa:
Eldofninn í
Grímsbæ – Eld-
smiðjan er út og
Eldofninn inn.
Lang bestu pítsur
bæjarins þar sem
allt er búið til á staðnum.
Pad thai:
Mai Thai á móti Hlemmi – Eitt
besta pad thai Reykjavíkur, það
smakkast aldrei eins og fylgir kokk-
urinn hjartanu að hverju sinni.
Ban Kúnn á Völlum í Hafnarfirði –
Ólíkt öðru pad thai sem er í boði á
Íslandi. Frábærir réttir á góðu verði.
„Sjálf hef ég aldrei verið að reyna að skrifa mig frá
neinu viljandi, en það er ekki vafi á að ósjálfrátt hafa
skrif þau áhrif að hjálpa manni í gegnum erfiðleika,“
segir rithöfundurinn Steinunn Sigurðardóttir. Hún
stendur fyrir námskeiði í skrifum gegn depurð. Þetta
er í annað skipti sem námskeiðið er haldið. Fyrra
skiptið segir Steinunn hafa verið tilraun sem gekk
vonum framar. „Við náðum fljótt að ryðja erfiðleikun-
um frá í skrifunum. Mín tilfinning var sú að þær konur
á námskeiðinu sem glímdu við mesta depurð, hafi að
sama skapi verið þær sem brúnin léttist mest á eftir
því sem námskeiðinu vatt fram.“ Steinunn segir áhuga
þátttakanda á sögum hvers annars hafa verið einstak-
an. „Í depurð ertu lokaður inni í þínum sorgarheimi,
en í hópavinnu opnast eitthvað sem hjálpar manni svo
mikið.“
Námskeiðið verður haldið þann 30. mars, 1. og 2.
apríl á Heilsustofnun Náttúrulækningafélags Íslands í
Hveragerði.
Það besta
í bænum
Uppreisn gegn þunglyndinu
Steinunn skrifar sig frá depurð
5 ráð til að skrifa sig úr depurð
1Gefðu þér að minnsta kosti korter á dag í skrif. Ef þú gefur þér tíma til að gera þér grein fyrir líðan
þinni, verður hún smám saman betri.
2Skrifaðu um eitt sem er að sökkva þér í þunglyndi og af hverju það hefur þau áhrif.
3Skrifaðu um tíma í lífi þínu þar sem þú fannst ekki fyrir þunglyndi. Hvernig var tilfinningin? Hvað veitti
þér hamingju? Dveldu í smáatriðum í tímabilinu.
4Eigðu skriflegt samtal við þunglyndið. Það er ekki órjúfanlegur hluti af þér, af hverju ætti það að fá
að hrjá þig?
5Taktu einn dag í einu og ekki missa vonina. Skrif-aðu um hvernig þér líður í núinu og hvað þú gætir
gert til að líða betur í dag.
Steinunn Sigurðardóttir rithöfundur segist líklega
hafa skrifað sig ómeðvitað frá erfiðleikum í lífinu.
MAMMA MIA! (Stóra sviðið)
Fös 18/3 kl. 20:00 4.k. Fös 22/4 kl. 20:00 aukas. Fim 19/5 kl. 20:00
Lau 19/3 kl. 20:00 aukas. Lau 23/4 kl. 20:00 aukas. Fös 20/5 kl. 20:00
Sun 20/3 kl. 14:00 aukas. Sun 24/4 kl. 20:00 aukas. Lau 21/5 kl. 14:00
Þri 22/3 kl. 20:00 5.k Fim 28/4 kl. 20:00 aukas. Lau 21/5 kl. 20:00
Mið 30/3 kl. 20:00 6.k Fös 29/4 kl. 20:00 aukas. Sun 22/5 kl. 20:00
Fim 31/3 kl. 20:00 aukas. Lau 30/4 kl. 20:00 15.s Þri 24/5 kl. 20:00
Fös 1/4 kl. 20:00 aukas. Þri 3/5 kl. 20:00 Mið 25/5 kl. 20:00
Lau 2/4 kl. 20:00 7.k Mið 4/5 kl. 20:00 Fim 26/5 kl. 20:00
Sun 3/4 kl. 14:00 aukas. Fim 5/5 kl. 20:00 Fös 27/5 kl. 20:00
Mið 6/4 kl. 20:00 8.k Fös 6/5 kl. 20:00 aukas. Lau 28/5 kl. 20:00
Fim 7/4 kl. 20:00 aukas. Lau 7/5 kl. 14:00 Sun 29/5 kl. 20:00
Fös 8/4 kl. 20:00 9.k Lau 7/5 kl. 20:00 aukas. Þri 31/5 kl. 20:00
Lau 9/4 kl. 20:00 aukas. Sun 8/5 kl. 20:00 Mið 1/6 kl. 20:00
Sun 10/4 kl. 14:00 aukas. Þri 10/5 kl. 20:00 Fim 2/6 kl. 20:00
Mið 13/4 kl. 20:00 10.k Mið 11/5 kl. 20:00 Fös 3/6 kl. 20:00
Fim 14/4 kl. 20:00 11.k Fim 12/5 kl. 20:00 Lau 4/6 kl. 20:00
Fös 15/4 kl. 20:00 aukas. Fös 13/5 kl. 20:00 Sun 5/6 kl. 20:00
Lau 16/4 kl. 20:00 12.k Lau 14/5 kl. 14:00 Þri 7/6 kl. 20:00
Mið 20/4 kl. 20:00 13.k Þri 17/5 kl. 20:00
Fim 21/4 kl. 20:00 14.k Mið 18/5 kl. 20:00
Leikhúsmatseðill frá kl 18 í forsalnum, tónlist og kokteilar
Auglýsing ársins (Nýja sviðið)
Fös 8/4 kl. 20:00 Frums. Lau 16/4 kl. 20:00 4.sýn Fim 28/4 kl. 20:00 8.sýn
Lau 9/4 kl. 20:00 2.sýn Fim 21/4 kl. 20:00 5.sýn Lau 30/4 kl. 20:00 9.sýn
Fim 14/4 kl. 20:00 aukas. Fös 22/4 kl. 20:00 6.sýn
Fös 15/4 kl. 20:00 3.sýn Lau 23/4 kl. 20:00 7.sýn
Ærslafullur og andstyggilegur gleðileikur e. Tyrfing Tyrfinsson
Njála (Stóra sviðið)
Sun 20/3 kl. 20:00 28.sýn Sun 10/4 kl. 20:00 30..sýn
Sun 3/4 kl. 20:00 29.sýn Sun 17/4 kl. 20:00 síð. sýn.
Síðustu sýningar
Vegbúar (Litla sviðið)
Fös 18/3 kl. 20:00 34.sýn Fös 8/4 kl. 20:00 36.sýn
Lau 2/4 kl. 20:00 35.sýn Lau 16/4 kl. 20:00 37.sýn
Nýtt verk þar sem KK sýnir á sér óvænta hlið
Kenneth Máni (Litla sviðið)
Lau 19/3 kl. 20:00 105.sýn Fim 12/5 kl. 20:00 107.sýn Lau 28/5 kl. 20:00 109.sýn
Fös 29/4 kl. 20:00 106.sýn Fös 20/5 kl. 20:00 108.sýn
Kenneth Máni stelur senunni
Illska (Litla sviðið)
Sun 20/3 kl. 20:00 Fim 14/4 kl. 20:00 Lau 23/4 kl. 20:00
Lau 9/4 kl. 20:00 Mið 20/4 kl. 20:00
Samstarfsverkefni Óskabarna ógæfunnar og Borgarleikhússins
Made in Children (Litla sviðið)
Fös 1/4 kl. 20:00 frums. Fim 7/4 kl. 20:00 3.sýn Fös 15/4 kl. 20:00 5.sýn
Sun 3/4 kl. 20:00 2.sýn Sun 10/4 kl. 20:00 4.sýn
Hvernig gera börnin heiminn betri?
Njála – „Unaðslegt leikhús“ – HHHH , S.J. Fbl.
551 1200 | Hverfisgata 19 | leikhusid.is | midasala@leikhusid.is
551 1200 | Hverfisgata 19 | leikhusid.is | midasala@leikhusid.is
65 20151950
DAVID FARR
Í hjarta Hróa hattar (Stóra sviðið)
Lau 19/3 kl. 15:00 57.sýn Fös 1/4 kl. 19:30 63.sýn Fös 15/4 kl. 19:30 67.sýn
Lau 19/3 kl. 19:30 58.sýn Lau 9/4 kl. 15:00 64.sýn Sun 24/4 kl. 15:00 68.sýn
Mið 30/3 kl. 19:30 61.sýn Lau 9/4 kl. 19:30 65.sýn Fim 28/4 kl. 19:30 69.sýn
Fim 31/3 kl. 19:30 62.sýn Fim 14/4 kl. 19:30 66.sýn Fös 29/4 kl. 19:30 70.sýn
Eldfjörug fjölskyldusýning, uppfull af leikhústöfrum í anda Vesturports!
Sporvagninn Girnd (Stóra sviðið)
Sun 20/3 kl. 19:30 Lokasýn Sun 10/4 kl. 19:30 aukasýn Fös 22/4 kl. 19:30 aukasýn
"Sýningin er sigur leikhópsins alls og leikstjórans..."
Hleyptu þeim rétta inn (Stóra sviðið)
Lau 2/4 kl. 19:30 8.sýn Lau 16/4 kl. 19:30 11.sýn
Fös 8/4 kl. 19:30 10.sýn Lau 23/4 kl. 19:30 13.sýn
Hrífandi verk um einelti, einsemd og óvenjulega vináttu.
Um það bil (Kassinn)
Fös 18/3 kl. 19:30 19.sýn Sun 3/4 kl. 19:30 21.sýn
Sun 20/3 kl. 19:30 20.sýn Fim 7/4 kl. 19:30 22.sýn
Síðustu sýningar!
Umhverfis jörðina á 80 dögum (Stóra sviðið)
Sun 20/3 kl. 13:00 9.sýn Sun 3/4 kl. 13:00 10.sýn Sun 10/4 kl. 13:00 11.sýn
Æsispennandi fjölskyldusýning eftir Sigga Sigurjóns og Karl Ágúst!
Yfir til þín - Spaugstofan 2015 (Stóra sviðið)
Fös 18/3 kl. 20:00 23.sýn Mið 6/4 kl. 19:30 25.sýn Mið 13/4 kl. 19:30 27.sýn
Sun 3/4 kl. 19:30 24.sýn Fim 7/4 kl. 19:30 26.sýn
Sprellfjörug gleðisýning fyrir alla fjölskylduna!
Mið-Ísland 2016 (Þjóðleikhúskjallari)
Fös 18/3 kl. 20:00 50.sýn Lau 19/3 kl. 20:00 52.sýn
Fös 18/3 kl. 22:30 51.sýn Lau 19/3 kl. 22:30 53.sýn
Ef hláturinn lengir lífið stefnir Mið-Ísland að ódauðleika!
Improv Ísland (Þjóðleikhúskjallari)
Mið 30/3 kl. 19:30 8.sýn Mið 13/4 kl. 19:30 10.sýn Mið 27/4 kl. 19:30 12.sýn
Mið 6/4 kl. 19:30 9.sýn Mið 20/4 kl. 19:30 11.sýn
Ný sýning í hverri viku - Ekkert ákveðið fyrirfram!
Grófarhúsi, Tryggvagötu 15, 6. hæð, 101 Reykjavík · Opið 12–19 mán–fim, 12–18 fös, 13–17 um helgar · www.borgarsogusafn.is
AÐGANGUR ÓKEYPIS / ADMISSION FREE
1 6 . J A N Ú A R - 1 5 . M A Í 2 0 1 6
S T E M N I N G / M O O D
F R I Ð G E I R H E L G A S O N
66 | fréttatíminn | Helgin 18. mars–20. mars 2016
Sunnudagur 3. spríl kl 13
GAFLARALEIKHÚSIÐ
Tryggið ykkur miða á þessar frábæru sýningar
Miðasala - 565 5900 - midi.is - gaflaraleikhusid.is
Sunnudagur 20. mars kl 13 Uppselt
„Unaðslegur leikhúsgaldur
Jakob Kvennablaðið
Heimsfrægt verðlaunaleikrit fyrir 2-6 ára börn
Sunnudagur 20. mars kl 15
Gráthlægilegur gamanharmleikur
eftir Karl Ágúst Úlfsson
Sunnudagur 10. apríl kl 20 Frumsýning
Föstudagur 15. apríl kl 20
Sunnudagur 17. apríl kl 20
síðasta sýning í Hafnarborg