Fréttatíminn

Tölublað

Fréttatíminn - 18.03.2016, Blaðsíða 88

Fréttatíminn - 18.03.2016, Blaðsíða 88
Kynningar | Crossfit AUGLÝSINGADEILD FRÉTTATÍMANSS. 531 33 00 | auglysingar@frettatiminn.is 8 | fréttatíminn | Helgin 18. mars–20. mars 2016 Unnið í samstarfi við NorthPort Service ehf Ég byrjaði að vinna með þeim fyrir þremur árum, skömmu eftir að nutriforce sports var stofnað. nutriforce móðurfyr- irtækið hefur framleitt fæðubótarefni árum saman,“ segir CrossFitkonan annie mist Þórisdóttir um samstarf sitt við framleiðendur nutriforce sports fæðubótarvörulínunnar. annie mist fékk að fylgjast með þróun nutriforce sports fæðubótar- efnanna og stendur á bak við þær á heimsvísu. „Hugmyndin var að búa til hreinni vörur en aðrir, að hafa ekki mikið af sætuefnum eða efnum sem við þekkjum ekki. Ég fékk að fara í verksmiðjuna hjá þeim á miami þar sem fæðubótarefnin eru framleidd. og ég fékk túr um allt fyrirtækið. Þar fékk ég að skoða alla framleiðsluna og smakka vörurnar. Ég viðurkenni að sumar þeirra smökkuðust ekki sem best þá en það átti eftir að breytast,“ segir annie mist og hlær. Í kjölfarið fékk hún að koma sínum skoðunum á framfæri, bæði varðandi bragð og hvað henni fannst vanta eftir æfingar og fleira þess háttar. „Vörulínan var þróuð í samstarfi við íþróttamenn sem eru í samstarfi við nutriforce sports og hún hefur verið í stöðugri þróun á þessum þremur árum. Ég veit að þessar vörur eru góðar og er ánægð að hafa fengið tækifæri til að vera með þeim frá upphafi. Það er gaman að standa fyrir merki sem maður trúir á sjálfur.“ annie mist segir að innflutningur á vörunum til Íslands hafi byrjað fyrir ári en erfitt hafi verið að fá vörur að utan til að anna eftirspurn í fyrstu. Þá hafi líka tekið sinn tíma að fá öll leyfi. Vörurnar fást í CrossFit reykjavík og á fleiri CrossFitstöðvum auk net- sölu á www.nutriforce.is. „Til að byrja með var þetta mest fólk í CrossFit sem notaði þessar vörur enda hugsar það fólk mikið um mataræði og þá skipta góð fæðubót- arefni miklu máli. Þessar vörur henta samt öllum íþróttamönnum og þeim sem vilja ná góðum árangri enda eru þessar vörur með þeim bestu sem þú getur fengið.“ ekki er hægt að sleppa annie án þess að spyrja hana um næstu skref í CrossFitinu. „Æfingarnar ganga vel. Ég er heil og alveg búin að jafna mig eftir að hafa fengið sólsting í fyrra. Ég er mjög spennt fyrir tímabilinu sem er framundan og næsta móti sem er evrópumótið í lok maí. markmiðið er að vinna Heimsmeistaramótið einu sinni í viðbót. nú er komin góð íslensk samkeppni svo það er aldrei að vita nema það verði nokkrar íslenskar stelpur þar á palli.“ Gaman að standa fyrir merki sem maður trúir á sjálfur annie mist Þórisdóttir fylgdist með þróun fæðurbótaefna frá nutriforce sports og stendur á bakvið þau á heimsvísu. Annie Mist Þórisdóttir æfir af kappi fyrir Evrópumótið í Crossfit. Hún mælir með fæðubótarefnum frá Nutriforce Sports.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.