Fréttatíminn

Ataaseq assigiiaat ilaat

Fréttatíminn - 18.03.2016, Qupperneq 64

Fréttatíminn - 18.03.2016, Qupperneq 64
Jógakennarinn Arnbjörg Kristín býður á laugardaginn upp á gongslökun á ylströndinni í Nauthólsvík. Hún segir gongslök- un veita hugarró og hvíld fyrir huga, líkama og sál. „Fólki er frjálst að vera ýmist ofan í pottinum eða sitja hjá bakkanum og hlusta. Í hálftíma spila ég á gong og það framkallar dýpri slökun og streitulosun, frí frá huganum. Útsýnið yfir hafið og samspilið með náttúrunni gerir upplifunina að algjörum lúxus. Þetta er uppáhaldsstaðurinn minn til spila á gongið á höfuðborgarsvæðinu.“ Arnbjörg spilar á gongið á ylströndinni einu sinni í mánuði og er viðburðurinn auglýstur á Facebook síðu ylstrandarinn- ar og á vefsíðu hennar yogaivatni.is. GOTT UM HELGINA Ferðalag um hugmynda– og ævintýraheim Kjarvals, fyrir börn á aldrinum 6-8 ára, verður á laugardaginn. Aðgangur er ókeypis og frá- bær vettvangur fyrir börn til þess að kynnast verkum Kjarvals sem eru innblásin af íslenskri náttúru og þjóðsögum. Og svo fá börnin að mála sitt andsvar við Kjarval og náttúrunni. Þorgerður Ólafsdóttir myndlistarmaður stýrir námskeiðinu og eru foreldrar velkomnir með. 19. mars frá klukkan 13-16 á Kjarvalsstöðum.Blúshátíð Reykjavíkur verður sett á laugardaginn, klukkan 14. Skóla- vörðustígurinn verður undirlagður vegna hátíðarinnar, sýning á göml- um eðalbílum og blústónlist á hverju horni. Það verður kveikt upp í grillinu og boðið upp á grillað beikon, kjúk- lingavængi og pylsur. Í framhaldi af því verða tónleikar í Borgarbókasafni í Grófinni frá klukkan 16-17. Á sunnudaginn heldur dagskráin áfram í Borgarbókasafninu, klukkan 15. Blústónlistarmaðurinn Chicago Beau kemur fram og rithöfundarnir Árni Þórarinsson, Einar Kárason og Ólafur Gunnarsson segja blússögur. Dagskráin heldur áfram út vikuna og má nálgast hana á blues.is. Kanadíski barítónsöngvarinn Tomis- lav Lavoie fer með hlutverk Lepo- rello í uppsetningu verksins Don Giovanni í Íslensku óperunni. Kanadíski barítónsöngvarinn Tomislav Lavoie fer með hlutverk Leporello í uppsetningu verksins Don Giovanni í Íslensku óperunni. Tomislav byrjaði söngferilinn fyrir algjöra tilviljun þegar söngv- ari sem syngja átti Mesetto í Don Giovanni í heimalandi hans veiktist viku fyrir frumsýninguna. Tomis- lav var fiðluleikari í sýningunni, en tók söngtíma aukalega, og báðu stjórnendur sýningarinnar hann um að læra hlutverkið á viku. Í fram- haldinu ákvað barítónsöngvarinn að hefja fullt söngnám. Lokasýning á Don Giovanni verð- ur í Hörpu á laugardaginn. Viskíklúbbur, karókí og spurningakeppni – uppskrift að góðu kvöldi. Hvernig á að fagna afmæli net- útvarpsstöðvar? Alvarp Nútímans heldur upp á sitt tveggja ára af- mæli um helgina og slær því upp veislu með því besta sem það hefur upp á að bjóða. Það stefnir í hið skemmti- legasta kvöld sem byrjar á viskís- mökkun með viskígúrúnum MAJÓ kl. 20, færist út í improv og karókí og endar á dansi fram á nótt. Hver verða úrslit Gettu betur? Kvennaskólinn í Reykjavík og Menntaskólinn við Reykjavík mætast í úrslitum Gettu betur í beinni útsendingu föstudaginn klukkan 20 á RÚV. Oddur Tyrfingur Oddsson MK-ingur „MR tekur þetta, einfaldlega sigurstranglegra liðið.“ Börn mála verk „MR-ingar taka þetta, ekki spurning. Jón Kristinn er nokkrum númerum of góður.“ Sindri Már Fannarsson MH-ingur „MR tekur þetta og Jónki (Jón Kristinn) fer ekki einn heim.“ Birna María Másdóttir Verslingur Gong, gong og slökun Söngvari fyrir tilviljun Kjúklingavængir og blús Podcast á afmæli Það verður opið hjá okkur um helgina: Laugardag 12 til 16 Sunnudag 12 til 16 VÍKURHVARF 6 • 203 KÓPAVOGUR • SÍMI 557 7720 Koffein Apofri - 100% hreinar koffíntöflur VANT AR Þ IG ORKU ? • Á morgnana • Í skólann og prófalesturinn • Í vinnuna • Fyrir æfinguna ÞÆGILEG ORKA ÞEGAR ÞÚ ÞARFT Á HENNI AÐ HALDA ÁN ALLRA AUKAEFNA Fæst í næsta apóteki, Hagkaupum, Fjarðarkaupum, 10-11 og Iceland SÍMI 5 700 900 KRINGLUNNI 2. HÆÐ | HAGKAUPSHÚSINU, SKEIFUNNI | SPÖNGINNI, GRAFARVOGI | SMÁRALIND, 1 HÆÐ. Gildir til 26. mars MÁLBJÖRG - FÉLAG UM STAM BÝÐUR FRÍTT Í BÍÓ LAUGARDAGINN 19. MARS KL 15:00 BÆJARBÍÓ Í HAFNARFIRÐI ÞEMA KVIKMYNDANNA ER STAM STUTTERER THE WAY WE TALK 64 | fréttatíminn | Helgin 18. mars–20. mars 2016
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.