Fréttatíminn

Ataaseq assigiiaat ilaat

Fréttatíminn - 29.04.2016, Qupperneq 30

Fréttatíminn - 29.04.2016, Qupperneq 30
Myndir | Alda Lóa Kjartan og Hafdís hafa verið saman í þrjú ár, flutt á milli leiguíbúða, eignast stúlkuna sína Kötlu Maríu og klárað háskólanám. Hafdís í fjarnámi til þess að geta verið heima með Kötlu og Kjartan hefur unnið fyrir fjölskyldunni enda nauðsynlegt af því að Hafdís hefur verið tekjulaus síðan um áramót. Alda Lóa Leifsdóttir aldaloa@frettatiminn.is Bar Ellefu „Við vorum með matarboð um daginn og þá kom í ljós að öll þrjú pörin í boðinu kynntust á skemmti- staðnum Bar Ellefu,“ segir Hafdís. En þau Kjartan hittust fyrst í mars 2013, reyndar úti á stétt fyrir framan Ellefuna. Það bar þannig til að Hafdís reiddist við mann sem var með dóna- skap og kvenfyrirlitningu fyrir utan skemmtistaðinn og þegar hún leit upp frá þeim orðaskiptum sem hún átti við dónann sá hún Kjartan og vin hans standa þarna álengdar og æpti hún til þeirra: „Eru þið allir svona miklir fávitar?“ Þannig voru nú fyrstu kynni þeirra Hafdísar Arnardóttur, sem er fædd 87 og Kjartans Rich- ters,́ 86 módel, og fluttu þau saman inn í litla risíbúð í Þingholtunum hálfu ári síðar. Fann Kjartan aftur á feisbúkk „Feisbúkk, við „ödduðum“ hvort öðru á feisbúkk. Ég fór inn á feisbúkk hjá stjúpbróður mínum til þess að finna hann. Ég náði því þarna um kvöldið að Kjartan væri frá Breiðvanginum í Hafnarfirði þar sem pabbi minn bjó og ég dvaldi aðra hvora helgi öll æsku- árin. Kjartan þekkti stjúpbróðir minn og við höfðum leikið okkur á sömu slóðum í Hafnarfirði en þarna hitt- umst við í fyrsta sinn, hann orðin 25 ára og ég 24 ára.“ Verkstjóri og munkurinn Oddur Þegar þau kynntust var Hafdís á Hólum í ferðamálafræði og Kjartan á síðustu metrunum í sagnfræði við HÍ. Í dag eru þau bæði að klára BA ritgerðirnar sínar. Kjartan sinnir hins- vegar fullu starfi sínu sem verkstjóri hjá Samskip og hefur ritgerðin setið á hakanum en ritgerðarefnið er ís- Elta íslenska drauminn þrátt fyrir þröngan fjárhag Týnda kynslóðin Ungt fólk hefur dregist efnahagslega aftur úr öðrum aldurshópum. Það hefur lægri laun og fær minni stuðning en fyrri kyn- slóðir. Margt ungt fólk reynir að lifa íslenska drauminn; vinnur mikið og skuldar mikið í von um að þetta redd- ist. Fréttatíminn mun fjalla um týndu kynslóðina á næstu vikum. Hafdís hefur verið heima með Kötlu Maríu, sem verður tveggja ára í haust, og kláraði fjarnám, bæði viðburðastjórnun og ferðamálafræði. 30 | FRÉTTATÍMINN | HELGIN 29. APRÍL–1. MAÍ 2016
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.