Fréttatíminn

Eksemplar

Fréttatíminn - 29.04.2016, Side 31

Fréttatíminn - 29.04.2016, Side 31
„Ég mæti vegna þess að það þarf að standa vörð um réttindi okkar launafólksins.“ EINAR KRISTJÁN HILMARSSON, SMÍÐAKENNARI HÖRÐUR AÐALSTEINSSON, UMSJÓNARMAÐUR VÖRUBÍLAVERKSTÆÐIS „Ég mæti vegna þess að það þarf að verja sameiginlegar auðlindir þjóðarinnar.“ SVANBORG HILMARSDÓTTIR, RAFVIRKI „Ég mæti vegna þess að ég vil geta búið og starfað á Íslandi.“ MÆTUM Í KRÖFUGÖNGUNA OG Á 1. MAÍ HÁTÍÐARHÖLDIN – SAMSTAÐAN ER OKKAR STYRKUR! Kl. 13.00 Safnast saman á Hlemmi Kl. 13.30 Gangan leggur af stað Lúðrasveitir leika í göngunni Örræður á leið göngunnar niður Laugaveg Sigtryggur Baldursson og Parabólurnar taka á móti göngunni á Ingólfstorgi Kl. 14.10 Fundarstjóri Þórarinn Eyfjörð setur fundinn Gylfi Arnbjörnsson, forseti ASÍ, heldur ræðu Samúel Jón Samúelsson Big Band Kristín Á. Guðmundsdóttir, formaður Sjúkraliðafélags Íslands, heldur ræðu Samúel Jón Samúelsson Big Band, Sigtryggur Baldursson og Parabólurnar Lúðrasveitir, Samúel Jón Samúelsson Big Band og Sigtryggur Baldursson og Parabólurnar syngja og spila Maístjörnuna og „Internationalinn” Hulda Halldórsdóttir syngur á táknmáli Kl. 15.00 Hvatningarorð fundarstjóra frá aðstandendum fundarins MUNIÐ BARÁTTUKAFFI STÉTTARFÉLAGA AÐ FUNDI LOKNUM „Ég ætla að mæta – en þú?“ PETRÍNA RAGNA PÉTURSDÓTTIR, TRÚNAÐARMAÐUR HJÁ VR „Ég mæti vegna þess að samstaðan er okkar styrkur.“ DAÐI RÚNAR PÉTURSSON, SÉRFRÆÐINGUR HJÁ VR SÝNUM STYRK OKKAR OG STÖNDUM SAMAN ÖLL SEM EITT! „Ég mæti vegna þess að jöfn uður býr til betra samfélag.“ KRISTÍN HAUKSDÓTTIR, VERKEFNISSTJÓRI HJÁ LJÓSMYNDASAFNI REYKJAVÍKUR „Ég mæti vegna þess að ég vil að menntun sé metin til launa.“ REGÍNA LAUFDAL AÐALSTEINSDÓTTIR, LEIKSKÓLALIÐI „Ég mæti vegna þess að laun eru of lág miðað við lágmarks framfærslu.“ JÓN SVAVAR ÚLFLJÓTSSON, BRÉFBERI VIÐ LAUNAFÓLK EIGUM SAM EIGIN LEGRA HAGS MUNA AÐ GÆTA ÓHÁÐ ÞVÍ VIÐ HVAÐ VIÐ STÖRFUM FRÁ DEGI TIL DAGS.

x

Fréttatíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.