Fréttatíminn

Tölublað

Fréttatíminn - 15.04.2016, Blaðsíða 38

Fréttatíminn - 15.04.2016, Blaðsíða 38
skorts á starfsmannaklósetti, svo ég ætlaði að redda því en þá sögðu þau lofthæðina of lága fyrir veitingastað. Svo virðist sem þau vilji ekki gefa leyfi,“ segir Bogi, langþreyttur á karpi um reglugerð- ir og formsatriði. Allar þessar neitanir segir Bogi svo lýjandi að hann hafi um tíma misst trúna á að byggja upp rekstur í strætónum. Trúfélag sem rekur strætó Þegar Bogi fékk starfsendurhæfingu hjá Virk vaknaði framkvæmdagleðin á ný. „Ég fór að lesa lög og komst að glufu í kerfinu þess efnis að trúfélög, kvenfélög og íþróttafélög hafa heimild til að vera með smáræðisrekstur, svo lengi sem reksturinn er ekki auglýstur, opnunar- tíminn óreglulegur og enginn hagnaður af honum.“ Bogi stofnaði rakleiðis trúfélagið Friðarkúluna utan um reksturinn. Trú- félagið telur aðeins tvo félaga: Boga og Nok. Í rauða strætónum er nú boðið upp á Pad Thai, vöfflur, kaffi og karókí fyrir heppna gesti sem koma þegar trúfélagið Friðarkúlan nennir að hafa opið. „Reglurnar eru svo þannig að verði gróði á rekstrinum má aðeins nota hann í hópferðir trúfélagsins. Svo ef við græðum skellum við Nok okkur bara í skemmtiferð,“ segir Bogi brosandi. Ýmislegt er á döfinni hjá þessum orkumiklu hjónum. Nok undirbýr nú markað í bílskúr sínum sem hún vonast til að hafa opinn alla virka daga í sumar, en nú stendur hún vaktina allar helgar með bás í Kolaportinu. Bogi er hins vegar að sækja um að vera með matar- bás á Hlemmi þegar matartorgið opnar í haust: „Mig langar að vera með þver- skorna ýsu,“ segir Bogi brosandi. „Með kartöflum og smjöri, mín kynslóð myndi fyllast nostalgíu og túristar myndu upp- lifa alvöru íslenskan mat.“ Hjónin taka lagið í karókítækinu í strætónum góða. Þennan tilkomumikla buffaló gerði faðir Nok þegar hann heimsótti hjónin til Íslands í fyrsta sinn. Nok undirbýr markað í bílskúrnum sem hún hyggst opna í sumar.  Fleiri myndir á frettatiminn.is Ég komst að glufu í kerfinu þess efnis að trú- félög, kvenfélög og íþróttafélög hafa heimild til að vera með smáræðisrekst- ur, svo lengi sem reksturinn er ekki auglýstur, opnunartíminn óreglulegur og enginn hagn- aður af honum. 38 | FRÉTTATÍMINN | HELGIN 15. APRÍL–17. APRÍL 2016
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.