Fréttatíminn

Útgáva

Fréttatíminn - 15.04.2016, Síða 74

Fréttatíminn - 15.04.2016, Síða 74
Arnold Björnsson ljós- myndari stundar hjólreiðar af kappi og hefur hjólað yfir 3000 kílómetra það sem af er ári „Þetta byrjaði allt með því að ég ætl- aði bara að missa nokkur kíló, ég hef að vísu alltaf verið mikill áhuga- maður um hjólreiðar og fylgst vel með hjólreiðakeppnum í gegnum tíðina,“ segir Arnold Björnsson ljós- myndari sem stundað hefur hjól- reiðar af kappi síðastliðin þrjú ár. Arnold hefur mikla ástríðu fyrir sportinu og tekur glæsilegar myndir fyrir tímaritið Pedala, íslenskt tíma- rit sem einblínir á hjólreiðar. Arnold er búinn að hjóla yfir 3000 kílómetra það sem af er ári og hjólar að meðaltali 200 kílómetra á viku. „Þetta er svo skemmtileg hreyfing, þú kemst í form og það er fátt eins gaman og að hjóla á mikilli ferð á góðu hjóli,“ segir Arnold sem hjólar allan ársins hring. Að sögn Arnolds þarf alls ekki að vera dýrt að byrja að stunda hjólreið- ar sem líkamsrækt. „Það er hægt að fá mjög fín notuð hjól á sanngjörnu verði, svo þarftu skó, hjálm og smellu pedala og þá ættir þú að vera klár í slaginn. Að mínu mati er líka nauðsynlegt að vera í góðum hjóla- galla af því þeir taka ekki á sig vind. Víðar úlpur virka eins og segl, þær hægja á þér og eyða orku.“ Aðspurður segir Arnold brattar brekkur ekki verða auðveldari með æfingunni. „Svo ég vitni í Greg Le- Mond: Þetta hættir aldrei að vera erfitt, þú ferð bara hraðar.“ Hjólar 200 kílómetra á viku Arnold Björnsson hjólar að meðaltali 200 kílómetra á viku. Arnold tekur glæsilegar hjólreiðamyndir fyrir tímaritið Pedala. „Það er fátt eins gaman og að hjóla á mikilli ferð á góðu hjóli.“ ROUBAIX SL4 Verð: 309.990 kr. HJÓLIÐ HANS Meiri hraði, minni þreyta og meiri ferskleiki hvort sem þú ætlar að skjótast austur fyrir fjall eða niður í bæ. Roubaix er hannað til að auka þægindi í lengri hjólaferðum á grófu malbiki og hörðu undirlagi með FACT carbon 8r stelli og zertz eiginleika. DOLCE EVO Verð: 239.990 kr. HJÓLIÐ HENNAR Sérhannað fyrir konur eins og þig sem láta ekkert stoppa sig, hvort sem þú vilt komast hratt eða njóta útiverunnar mjúklega allan ársins hring. Alvöru hjól með Shimano Tiagra skiptingum, diskabremsum, E5 álramma og koltrefjagaffli. Kría hjól ehf // Grandagarði 7 // 101 Reykjavík // S: 534 9164 // kriahjol.is 2 | fréttatíminn | Helgin 15. apríl–17. apríl 2016 Hjól
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Fréttatíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.