Berklavörn - 01.06.1945, Blaðsíða 27

Berklavörn - 01.06.1945, Blaðsíða 27
VÉLSMIÐAVERKSTÆÐI Ljósm. F. Clausen. skorið. Framtíðin hlaut að verða dómar- inn. Reksturinn. Vinnuheimilið að Reykjalundi hóf rekst- ur sinn 8 mánuðum eftir að forseti S. í. B. S. tók fyrstu skóflustunguna úr grunni fyrsta húss staðarins. Á þessum 8 mán- uðum hafði mikið verið gert, en fiöl- margt var það þó, sem staðinn vantaði í byrjun. Aðbúnaður var að ýmsu leyti ekki eins fullkominn eins og forráðamenn S. í. B. S. höfðu óskað eftir, en þorðu þó að taka svo snemma til starfa vegna þess, að þeir vistmenn, sem þarna komu til dvalar, voru sjálfir meðlimir þess félags- skapar, sem var að byggja upp þennan stað, þeir höfðu margir hverjir verið virk- ir þátttakendur í félagslífi S. í. B. S. og framkvæmdum þess í Vinnuheimilismál- inu, sumir frá upphafi, aðrir skemmri tíma. Þessir menn skyldu ástæðuna fyrir því að margt vantaði og skyldu áhuga okkar fyrir því að byrja starfsemina eins fljótt og unnt var. Húsin voru að vísu tilbúin, en húsmuni vantaði í sum þeirra. Það var því ekki um annað að ræða fyrir suma vistmennina en að standa uppréttir eða liggja í rúmum sínum. En þeir vissu, að allt stóð til bóta og tóku því ágöllunum með þolinmæði eða góðlátlegu gríni. Húsin voru mjög björt og vistleg með stórum gluggum, en her- mannaskálar og steinveggir byrgðu gjör- samlega útsýnið úr sumum gluggunum. S. í. B. S. hafði ekki tekizt að fá þessum setuliðseignum rýmt burt af landi sinu, BERKLAVORN 11
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Berklavörn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Berklavörn
https://timarit.is/publication/1220

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.