Fréttatíminn

Tölublað

Fréttatíminn - 27.05.2016, Blaðsíða 65

Fréttatíminn - 27.05.2016, Blaðsíða 65
Það þarf að mála viðinn og halda honum góð-um. Það mæðir mest á gluggunum að neðan-verðu og það þarf að mála þann hluta gluggans í það minnsta annað hvert ár. Ef það er gert og gluggastykkið allt málað á fjögurra ára fresti þá er fólk í góð- um málum. Ef ekki þá springur málningin, það kemur gat í viðinn og stykkið fúnar. Þá getur þurft að taka stór stykki úr gluggunum og endurnýja. Margt annað er í upp- námi, eins og til dæmis sólbekk- ir og kostnaðurinn getur verið mikill,“ segir Magnús og bætir við að það sé allur gangur á umhirðu fólks þegar kemur að gluggum. „Sumir hugsa afskaplega vel um gluggana sína og ég hef unnið við gluggastykki sem eru orðin 50 ára gömul en samt alveg eins og ný. Svo eru aðrir sem eru kærulausir og ég er mest að vinna fyrir þá,“ segir Magnús og hlær. „Fólk gleymir sér því tíminn líð- ur svo hratt og allt í einu er kom- inn fúi í þetta.“ Það þarf líka að huga að glerinu í gluggunum. „Þumalputtareglan er sú að gler dugar í rúmlega 20 ár. Ef fólk sér ekki út þá er kom- inn tími til að skipta um gler. Það eru margir sem hafa verið með sama glerið í 50 ár í gluggunum en hafa varla séð út um gluggann í tuttugu ár. Það er nú skemmtilegra að sjá út um gluggann þannig að ég hvet fólk til að skipta um gler ef móða er komin á milli. Gluggaþvottur Magnús Ármannsson biður fólk um að passa að mála gluggastykki reglu- lega. Þannig muni endingin verða betri. Mynd | Hari Mikilvægt að mála gluggana að neðanverðu annað hvert ár „Það sem er mikilvægast í viðhaldi glugga er að viðurinn má ekki fúna,“ segir Magnús Ármannsson húsasmíðameistari sem vinnur allan daginn við glugga, nýja jafnt sem gamla L E D L Ý S I N G I n n f e l l d L e d l j ó s , u t a n á l y g g j a n d i L e d . LUDVIKSSON EHF - LEDLJÓS www.ledljos.com * www.ledljós.is S; 565 8911 - 867 8911 ludviksson@ludviksson.com LEDLJÓS SPARA ALLT AÐ 80 - 92% ORKU Gæði - ábyrgð og brautryðjendur í betri verðum... V IÐ ERUM ÓDÝRARI EN Þ IG GRUNAR Þróttur – Til allra verka • Mold og sandur • Grjót og grjóthleðsla • Fellum tré • Fjarlægjum garðaúrgang Vörubílastöðin Þróttur • Sævarhöfða 12 • Sími 577-5400 • www.throttur.is Tilboð þér að kostnaðarlausu Uppl. í síma: 820 8888 eða markmid@markmid-ehf.is ALHLIÐA FASTEIGNAVIÐHALD Smíðavinna · Pípulagnir · Raflagnir · Málningavinna · Múrvinna Flísalagnir · Hellulagnir · Jarðvinna · Lóðavinna „Sumir hugsa afskap- lega vel um gluggana sína ... Svo eru aðrir s em eru kærulausir og ég er mest að vinna fyrir þá.“ …viðhald13 | amk… FÖSTUDAGUR 27. MAÍ 2016
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.