Fréttatíminn

Tölublað

Fréttatíminn - 27.05.2016, Blaðsíða 52

Fréttatíminn - 27.05.2016, Blaðsíða 52
Gott að fagna fjölbreytni Markaður með hönnun og mat alls staðar að úr heiminum, heimstónlist og balkandansar. Það er leitun að meiri fjölbreytni á Íslandi en má finna á Fjölmenningardegi Reykja- víkurborgar í Hörpu á morgun. Gott að fara í útskriftarveislur Þessa helgina eru margir á leið í útskriftarveislur og á þönum að redda útskriftar- gjöfum. Sígildar útskriftargjaf- ir: Blómvöndur, allt of dýr kertastjaki úr Hrím eða best af öllu: Beinharðir peningar til að borga LÍN-lánin. Gott að spara Mánaðarlok og allir blankir eftir sumardjamm maímánað- ar. Aðgangur er oft ókeypis á listasýn- ingar Listahátíðar svo það er hægt að eiga góða helgi þrátt fyrir blankheit! GOTT UM HELGINA Spurt er... Hvað ætlar þú að sjá á Listahátíð í Reykjavík? KAMMERÓPERA Arnar Eggert Thoroddsen popp- fræðingur Ég er afar spenntur fyrir kamm- eróperunni hennar Önnu Þorvalds- dóttur, sem er í leikstjórn Þorleifs Arnar Arnarssonar. Það sem Anna hefur verið að gera í tónlistarlegu tilliti er einfaldlega rosalegt og þetta verður því „eitthvað“. Og að Þorleif- ur sé að leikstýra ... þetta er nánast of mikið! BALLETT OG DAG- BÆKUR Aðalheiður Magnúsdóttir, nýr eigandi Ásmundarsals Ég fór að sjá Ashkenazy, það voru frábærir tónleikar – léttir, sum- arlegir og skemmtilegir. Ég er spennt fyrir frumsýningunni á San Francisco ballettinum í Hörpu. Ég get eindregið mælt með Weather Daries í Norræna húsinu, frábært verkefni þar á ferð. Í heildina er ótrúlega mikið af fjölbreyttri sköpun á Listahátíð í ár. ÓHEFÐBUNDIN TÍSKUSÝNING OG KONUR Í LYKIL- HLUTVERKUM Diljá Ámundadóttir, fram- kvæmdastjóri Þetta reddast ehf. Ég ætla að sjá sýningu Hildar Yeoman á nýrri fatalínu sinni sem verður í Læknaminjasafninu þann 3. júní. Það er ekki hefðbundin tískusýning heldur innsetning þar sem Hildur teflir saman hönnun, dansi, tónlist, ljósmyndun og vídeómyndlist. Svo langar mig líka að sjá leikritið Sími látins manns í Tjarnarbíói þar sem konur eru í lykilhlutverkum, auk þess að sjá um leikstjórn og tónlistarsköpun. *Listahátíð í Reykjavíkur stendur yfir til 5. júní. Dagskrána má nálgast á www.listahatid.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.