Fréttatíminn

Tölublað

Fréttatíminn - 27.05.2016, Blaðsíða 62

Fréttatíminn - 27.05.2016, Blaðsíða 62
Það getur verið erfitt að ná olíublettum eða öðr- um blettum sem verða til í innkeyslunni heima fyrir. Hjálpin er þó nær en margur heldur. Kattasandur eða bökunarsódi Settu efnið á blettinn á láttu það standa í einn klukkutíma áður en það er skolað af með vatni. Það gæti þurft að endurtaka þetta oftar en einu sinni. Kóla-drykkur Helltu tveimur dósum af volgu Kóka kóla eða Pepsi á blettinn og láttu það vera yfir nótt. Þurrkaðu með klút og skolaðu svo með vatni. Uppþvottavéladuft Bleyttu olíublettinn og stráðu uppþvottavéla- dufti yfir allt yfirborð blettsins. Hitaðu vatn og þegar það byrjar að sjóða skaltu hella því yfir blettinn og skrúbbaðu með grófum bursta. Skolaðu með vatni að lokinni skrúbbun. leiðir til að þrífa olíubletti úr innkeyrslunni3 Hellurnar eru enn langvinsælastar, að sögn Símonar Ægis Símonarson-ar, verkefnastjóra hjá Hellubjargi. „Það er þægileg- ast að vera með hellur. Það er oft mikið af lögnum, bæði rafmagns- og vatnslögnum, undir og því er miklu þægilegra að gera við undir hellum, sem hægt er að lyfta upp, heldur en malbikaðri innkeyrslu sem þarf að brjóta – jafnvel þó arf- inn sér leiðinlegur,“ segir Símon og bætir við að úrvalið af hellum sé sífellt að aukast og mynstrin séu fjölbreyttari. Arfinn er hvimleiður fylgifiskur huggulegra innkeyrslna en Símon segir að það verði bara að ráðast á hann eins og hvert annað verk- efni. „Frjókornin lenda og spíra. Það er bara þannig. Mikilvægt er að þrífa innkeyrsluna reglulega og setja illgresiseyði. Þannig er hægt að halda arfanum í skefjum,“ segir Símon. En það er dýrt að útbúa huggu- lega innkeyrslu. „Kostnaðurinn hefur hækkað mikið á undanförn- um árum, bæði efnið og vinnan. Ég myndi halda að fermetrinn kosti á bilinu 17 til 20 þúsund krónur með jarðvegsskiptum, snjóbræðslu, hellum og vinnu,“ segir Símon og bendir á að auðvitað geti fólk minnkað kostnaðinn töluvert með því að gera einhvern hluta sjálft. „Margir leggja hellurnar sjálfir en fá sérfræðinga til að sjá um jarð- veginn undir og lagnir. Þá lækkar kostnaðurinn,“ segir Símon. Langvinsælast að vera með hellur í innkeyrslum Þótt flesta húseigendur hrylli við tilhugsuninni um að hreinsa arfann á milli hellna í innkeyrslunni heima fyrir þá eru fáir farnir að malbika innkeyrsluna. Verk að vinna Símon Ægir Símonarson við hellulögn í Mosfellsbæ. Mynd | Hari Sími 555 2992/698 7999 SKORDÝRA FÆLAN Einnig ætlað börnum Fæst í öllum apótekum - og geitungarnir leggja á flótta Sláið 3 flugur í einu höggi Fælir í burtu flugur Góður ilmur Verndar húðina Jurtavörur gera gagn! NÚ ER RÉTTI TÍMINN TIL AÐ LEITA TILBOÐA …viðhald húsa 10 | amk… FÖSTUDAGUR 27. MAÍ 2016
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.