Fréttatíminn - 19.08.2016, Blaðsíða 56
Föstudagur 19.08.2016
rúv
09.00 ÓL 2016: Strandblak Útsending frá
úrslitum í strandblaki karla.
11.25 ÓL 2016: Badminton Bein útsending
frá úrslitum í badminton á Ólympíuleikun-
um í Ríó.
16.00 ÓL 2016: Blak Bein útsending frá
undanúrslitum í blaki karla á Ólympíuleik-
unum í Ríó.
18.00 Táknmálsfréttir
18.10 KrakkaRÚV (115:386)
18.50 Öldin hennar (33:52) 52 örþættir
sendir út á jafnmörgum vikum um stórar
og stefnumarkandi atburði sem tengjast
sögu íslenskra kvenna, baráttu þeirra
fyrir samfélagslegu jafnrétti og varpar ljósi
kvennapólitík í sínum víðasta skilningi. e.
19.00 Fréttir
19.25 Íþróttir
19.30 Veður
19.40 Augnablik - úr 50 ára sögu sjón-
varps (33:50) Litið um öxl yfir 50 ára sögu
sjónvarps og fróðleg og skemmtileg augna-
blik rifjuð upp með myndefni úr Gullkist-
unni. Kynnir er Jóhanna Vigdís Hjaltadóttir.
Dagskrárgerð: Egill Eðvarðsson.
20.00 Saga af strák (1:11) Bandarísk gam-
anþáttaröð um áhyggjulausan piparsvein
sem sér sér leik á borði þegar einstæð
móðir flytur í næsta hús. Aðalhlutverk:
Minnie Driver, David Walton og Benjamin
Stockham.
20.25 Johnny English Reborn Aftur
bregður Rowan Atkinsson sér í hlutverk
breska njósnarans Johnny English í þessari
bráðfyndnu gamanmynd frá 2011. Að
þessu sinni reynir Johnny að handsama
glæpamenn sem ætla sér að drepa forseta
Kína. e.
22.05 ÓL 2016: Samantekt Samantekt frá
viðburðum dagsins á Ólympíuleikunum í
Ríó.
23.00 ÓL 2016: Frjálsar íþróttir Bein
útsending frá frjálsum íþróttum á
Ólympíuleikunum í Ríó.
01.35 Útvarpsfréttir í dagskrárlok
sjónvarp símans
06:00 Pepsi MAX tónlist
08:00 Rules of Engagement (5:13)
08:20 Dr. Phil
09:00 Kitchen Nightmares (5:10)
09:45 Secret Street Crew (2:6)
10:35 Pepsi MAX tónlist
12:50 Dr. Phil
13:30 Cooper Barrett's Guide to Surviving
Life (5:13) Gamanþáttaröð um nokkra vini
sem eru nýútskrifaðir úr háskóla og reyna
að fóta sig í lífinu. Cooper og félagar hans
eru frelsinu fegnir en lífið eftir skóla reynist
flóknara en þeir héldu. Aðalhlutverkin
leika Jack Cutmore-Scott, Justin Bartha,
Meaghan Rath, James Earl, Charlie Saxton
og Maureen Sebastian.
13:55 Girlfriend's Guide to Divorce (1:13)
14:40 Jane the Virgin (8:22)
15:25 The Millers (17:23) Bandarísk
gamanþáttaröð um Nathan, nýfráskilinn
sjónvarpsfréttamann sem lendir í því að
móðir hans flytur inn til hans, honum til
mikillar óhamingju. Aðalhlutverk er í hönd-
um Will Arnett.
15:50 The Good Wife (7:22)
16:35 The Tonight Show with Jimmy
Fallon
17:15 The Late Late Show with James
Corden
17:55 Dr. Phil Bandarískur spjallþáttur
með sjónvarpssálfræðingnum Phil McGraw
sem hjálpar fólki að leysa vandamál sín í
sjónvarpssal.
18:35 Everybody Loves Raymond (12:25)
Gamanþáttaröð um Ray Barone og furðu-
lega fjölskyldu hans.
18:55 King of Queens (23:25) Bandarískir
gamanþættir um turtildúfurnar Doug og
Carrie.
19:20 How I Met Your Mother (6:24)
19:45 Korter í kvöldmat (12:12)
Ástríðukokkurinn Óskar Finnsson kennir
Íslendingum að elda bragðgóðan kvöldmat
á auðveldan og hagkvæman máta.
19:50 America's Funniest Home Videos
(41:44)
20:15 The Bachelor (7:15)
21:45 Under the Dome (1:13)
22:30 The Tonight Show with Jimmy
Fallon
23:10 Prison Break (6:22)
23:55 Elementary (2:24)
00:40 Code Black (17:18) Dramatísk þátta-
röð sem gerist á bráðamóttöku sjúkrahúss
í Los Angeles, þar sem læknar, hjúkrunar-
fræðingar og læknanemar leggja allt í
sölurnar til að bjarga mannslífum.
01:25 The Bastard Executioner (8:10)
Stórbrotin þáttaröð sem gerist seint á mið-
öldum og segir frá riddara í hirð Játvarðs
konungs sem er búinn að fá nóg af átökum
og stríði.
02:10 Billions (2:12) Mögnuð þáttaröð og
að margra mati besta nýja þáttaröð vetrar-
ins 2015-16.
02:55 Under the Dome (1:13)
03:40 The Tonight Show with Jimmy
Fallon
04:20 The Late Late Show with James
Corden
05:00 Pepsi MAX tónlist
Stöð 2
18:30 Fréttir Stöðvar 2
18:50 Íþróttir
Hringbraut
11:00 Þjóðbraut (e)
12:00 Lífið og Matjurtir með Auði Rafns (e)
12:30 Mannamál (e)
13:00 Þjóðbraut (e)
14:00 Lífið og Matjurtir með Auði Rafns (e)
14:30 Mannamál (e)
15:00 Þjóðbraut (e)
16:00 Lífið og Matjurtir með Auði Rafns (e)
16:30 Mannamál (e)
17:00 Þjóðbraut (e)
18:00 Lífið og Matjurtir með Auði Rafns (e)
18:30 Mannamál (e)
19:00 Þjóðbraut (e)
20:00 Heimilið Fjölbreyttur þáttur um
neytendamál, fasteignir, viðhald, heimil-
isrekstur og húsráð. Umsjón: Sigmundur
Ernir Rúnarsson
21:00 Lóa og lífið Líflegur þáttur um
vinskap og samveru. Umsjón: Þórdís Lóa
Þórhallsdóttir
21:30 Kokkasögur Kokkasögur með Gissa
er spjallþáttur á léttum nótum með sögum
úr veitingageiranum og matvælaiðnaðinum
- Kokkanámið, kokkapólitíkin, áskoranir og
staðreyndir tengdar faginu. Umsjón: Gissur
Guðmundsson
22:00 Lífið og Grillspaðinn Magasínþáttur
Hringbrautar. Mannlífið, matur, heilsa,
kúltúr, útivist, kynningar og fleira.
22:30 Fólk með Sirrý Góðir gestir koma í
mannlegt spjall hjá Sirrý. Umsjón: Sigríður
Arnardóttir
23:00 Lífið og Herrahornið með Sigmundi
Erni Magasínþáttur Hringbrautar. Mannlífið,
matur, heilsa, kúltúr, útivist, kynningar og
fleira.
23:30 Okkar fólk Helgi Pétursson fer um
landið og spyr hvort gamla fólkið sé ekki
lengur gamalt. Umsjón: Helgi Pétursson
N4
19:30 Föstudagsþáttur Hilda Jana fær til
sín góða gesti
Dagskrá N4 er endurtekin allan sólar-
hringinn um helgar.
Pogba mætir til leiks
með United
Stöð 2 Sport klukkan 19
Fyrsti föstudagsleikurinn í enska
boltanum þennan veturinn og
hann er ekki af verri endan-
um. Manchester United tekur
á móti Southampton og dýrasti
leikmaður heims, Paul Pogba,
gæti leikið sinn fyrsta leik fyrir
United. Í fyrstu umferðinni vann
United sigur á Bournemouth en
Southampton gerði jafntefli við
Watford.
Seth Rogen leikur pylsu
Smárabíó, Háskólabíó, Laugarásbíó og Borgarbíó á Akureyri,
Sausage Party
Teiknimynd fyrir 16 ára og eldri frá framleiðendum Pinapple Express,
Bad Neighbours og This Is the End. Meðal leikara eru Seth Rogen,
Kristen Wig, Jonah Hill, Bill Hader, Michael Cera og James Franco.
Maturinn þráir ekkert heitar en að vera valinn af mannfólkinu í versl-
uninni. Pylsa, leikin af Seth Rogen, heldur af stað í ferðalag að kanna
sannleikann á bak við tilurð sína. Þegar matvælin komast að því hver
örlög þeirra eru í raun og veru taka þau málin í sínar hendur.
Óvæntur félagi í
næsta húsi
Netflix St. Vincent
Fín mynd með Bill Murray frá
2014 um ungan strák sem glímir
við afleiðingar skilnaðar foreldra
sinna en eignast óvænt góðan vin
í næsta húsi. Sá er sauðþrjóskur
fyrrum hermaður. Myndin fær 7.3 í
einkunn á IMDB.com.
Fæst í apótekum, Lyfju, Apótekið, Lyf og Heilsu, Apótekarinn, Fjararkaupum,
verslunum Hagkaupa, 10-11 og Iceland Engihjalla. balsam.is
Það hefur aldrei verið
auðveldara
að fá börnin
með sér í lið…
Nauðsynleg vítamín fyrir litla kroppa sem eru
að stækka og þroskast frá degi til dags.
Henta öllum börnum frá 3 ára aldri.
Nú er ekkert mál að
taka inn vítamín því
þau eru lostæti
Bragðgóð,
skemmtileg og
hressandi
gúmmívítamín
fyrir klára
krakka
Glúten
FRÍTT
Soja
FRÍTT
ENGIN
mjólkENG
AR
hnet
ur
ENGIN
egg
…sjónvarp 12 | amk… FÖSTUDAGUR 19. ÁGÚST 2016