Fréttatíminn

Tölublað

Fréttatíminn - 19.08.2016, Blaðsíða 64

Fréttatíminn - 19.08.2016, Blaðsíða 64
Alla föstudaga og laugardaga Forritun fyrir forvitna krakka Skema býður upp á námskeið í forritun fyrir forvitna krakka. Námskeiðin sem í bjóðast eru til dæmis í Minecraft, myndbanda- gerð, vefforritun, grunnnámskeið í forritun, þrívíddarhönnun og appþróun. Ekki er krafist þess að nemendur séu með neinn grunn eða reynslu í forritun heldur er einmitt ætlast til þess að nem- endur prófi sig áfram með fikti og framkvæmd. Hjá Skema er notuð sérstök kennsluaðferð sem studd er af rannsóknum á sviði sálfræði, kennslufræði og tölvunarfræði. Hjá Tæknisetri Skema er líka hægt að halda barnaafmæli þar sem þemað er tækni. Hægt er að halda sérstakt Minecraft afmæli, hönnunarafmæli eða koma með hugmyndir að eigin tæknifjöri. Fimir með bogann Bogfimi er íþrótt sem á sífellt meiri vinsældum að fagna hérlendis, ekki síst vegna þess að aðstaðan til að stunda íþróttina hefur batnað mikið síðustu ár. Bíómyndir eins og Hunger Games og Brave eiga örugglega sinn þátt í auknum áhuga. Bogfimisetrið býður upp á námskeið fyrir börn frá 8 ára aldri. Þar er allur búnaður til staðar og um að gera fyrir börn sem hafa áhuga á bogfimi að fara og prófa. Farið er í helstu undir- stöðuatriði bogfiminnar. Nemendur í Bogfimisetrinu fá að kynnast ör- yggisatriðum og læra að skjóta af trissuboga, langboga og sveigboga, svo eitthvað sé nefnt. Myndlistanám af ýmsum toga Myndlistaskólinn í Reykjavík býður upp á allskyns myndlista- kennslu fyrr börn á öllum aldri í vetur, bæði hefðbundna og óhefð- bundna kennslu. Leirbrennsla og skúlptúragerð eru á meðal kennslugreina. Einnig er kennsla í myndasögum og myndrænum frásögnum, ljósmyndun, leir- og gifsmót og vídeó- og hreyfimynda- gerð. Auk þessa alls er boðið upp á klassíska kennslu í myndlist. Boðið er upp á námskeið fyrir börn allt frá 4 ára aldri og upp í 16 ára. Hægt er að nota frístunda- kort Reykjavíkurborgar á nám- skeið hjá Myndalistaskólanum. Réttarhálsi 2 • 110 Reykjavík Sími: 520 6666 • sala@rv.is • rv.is Rekstrarvörur - vinna með þér Rekstrarvörur – fyrir þig og þinn vinnustað Litir og málning í úrvali – á frábæru tilboði Má lni ng fin gra 50 0 m l Ve rð 92 8 k r. Má lni ng þe kju 1.0 00 m l Ve rð 99 8 k r. Tré litir Ve rð frá 89 8 kr. Sjáðu allt úrvalið á RV.is 24/7 RV.is …tómstundir 4 | amk… FÖSTUDAGUR 19. ÁGÚST 2016
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.