Fréttatíminn

Tölublað

Fréttatíminn - 19.08.2016, Blaðsíða 34

Fréttatíminn - 19.08.2016, Blaðsíða 34
34 | FRÉTTATÍMINN | Föstudagur 19. ágúst 2016 GOTT UM HELGINA „It’s a done deal, Daniel!“ Í kvöld má búast við miklu stuði á skemmtistaðn­ um Tivoli þar sem plötusnúðurinn Done deal Daniel mun þeyta skífum fram á rauða nótt. Búast má við miklu gamni kvöldið fyrir Menn­ ingarnótt okkar Íslendinga. Hvar? Tivoli skemmtistað Hvenær? Kl. 22 Shakespeare í Paradís Í kvöld er komið að viðburði sem margir hafa beðið lengi eftir. Bíó Paradís mun sýna myndina 10 Things I Hate About You en um er að ræða eina rómuðustu unglingagamanmynd allra tíma. Söguþráðurinn tekinn upp úr leikriti Shakespeare sjálfs; Skassið tamið. Íðilfögur og vin­ sæl tánings stúlka getur ekki farið á stefnumót fyrr en að geðvond systir hennar fer út á stefnumót. Myndin skartar þeim Heath Ledger og Juliu Stiles í  aðalhlutverkum. Um klassík ræðir sem allir ættu að sjá — þó það sé í annað, þriðja eða fjórða skiptið. Hvar? Bíó Paradís Hvenær? Í kvöld kl. 20 Hvað kostar? 1600 kr. Rafntónlistarsmiðjan á Akureyri Haraldur Örn Haraldsson er ung­ ur og upprennandi tónlistarmað­ ur sem mun vera með raftón­ listarsmiðju í dag þar sem hann kennir byrjendum á hljóðvinnslu­ forrit. Annað kvöld verða síðan tónleikar þar sem ungir raftónlist­ armenn á Akureyri stíga á stokk. Hvar? Sal Myndlistarfélagsins í Listagilinu, Akureyri Hvenær? Í dag kl. 17-19. Afmæli tuttugu ára sólar Hljómsveitin Á móti sól er tuttugu ára um þessar mundir og því er ekki ráð nema í tíma sé tekið að staldra við og líta um öxl. Jafnvel axlir. Ljúflingarnir Heimir, Þórir, Stebbi, Sævar og Magni ætla að leika nokkur af sínum þekktari lögum og segja spennandi sög­ ur tengdar söngvunum á Græna hattinum. Hvar? Græna hattinum, Akureyri Hvenær? Kl. 22 Hvað kostar? 3000 kr. Ceasetone stimplar sig inn Hin unga og upprennandi hljóm­ sveit Ceasetone gaf út sína fyrstu plötu er nefnist Two Strangers í sumar en nú er komið að útgáfu­ tónleikum sveitarinnar. Á tón­ leikunum verður öllu tjaldað til og bætir hljómsveitin við sig kór, strengjasveit og ásláttarhljóð­ færum til að fanga hljóðheim Two Strangers. Hvar? Tjarnarbíó Hvenær? Í kvöld klukkan 21 Hvað kostar? 2900 krónur Sveitt stemning á Prikinu Hljómsveitin Foxtrain Safari spilar á Prikinu í kvöld og heldur uppi fjörinu þangað til plötusnúður­ inn Gunni Ewok mætir til leiks svo allir munu dansa og syngja uns þakið rifnar af húsinu. Allir á  Prikið. Þar verður fjörið í kvöld. Hvar? Prikinu Hvenær? Kl. 22 Lazaretto Hljóðlistahópurinn Innra eyrað býður upp á hljóðgöngu um Farsóttarhúsið svokallaða við Þingholtsstræti. Einn gestur í einu gengur um húsið með heyrnartól og hljóðin streyma inn í  hlustirnar. Hvar? Farsóttarhúsinu, Þingholts- stræti Hvenær? 24. ágúst kl. 13 Hvað kostar? 2500 kr. Everybody is Spectacular Frá miðvikudeginum næstkom­ andi til sunnudags fer fram svið­ listahátíðin Everybody is Spect- acular. Búast má við aragrúa áhugaverðra sýninga og eru þessar þeirra á meðal: Peaches Christ Superstar Kanadíska elektró­pönk drottn­ ingin Peaches flytur söngleikinn Jesus Christ Superstar á stóra sviði Borgarleikhússins. Með henni á sviði verður píanóleikari en Peaches er einn mest ögrandi lista­ maður samtímans og hefur gert óheflaða sviðsframkomu að aðals­ merki sínu. Hvar? Borgarleikhúsinu Hvenær? 24. ágúst kl. 21 Hvað kostar? 6500 kr. Stripp „Í gær fór ég í einkaherbergið. Hans borgaði mér 1000 evrur og ég gerði eiginlega ekki neitt. Við settumst í nuddpottinn og töluð­ um um kapítalisma, sem hann elskar. Ég sagði honum að ég hefði ekki kynmök við viðskiptavinina og hann sagði að það væri allt í lagi. Hann langaði bara að „fühle mich“.“ – Dagbók Olgu Sonju, 5. september 2013. Hvar? Tjarnarbíó Hvenær? 24. ágúst kl. 19 Hvað kostar? 3900 kr. Reykjavíkur Apótek býður upp á allar tegundir lyfja. Mikið og fjölbreytt úrval af heilsulyfjum, bað- og ilmvörum, gjafavörum auk ýmissa annarra góðra kosta. Reykjavíkur Apótek er sjálfstætt starfandi apótek sem leggur áherslu á persónulega þjónustu og hagstætt verð. Apótekið þitt í gamla Héðinshúsinu við Seljaveg 2 Afgreiðslutími: 9-18:30 virka daga 10-16:00 laugardaga Öryrkjar og eldri borgarar njóta sérkjara hjá okkur Seljavegur 2 | Sími: 511-3340 | Fax: 511-3341 | www.reyap.is | reyap@reyap.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.