Fréttatíminn

Útgáva

Fréttatíminn - 27.08.2016, Síða 57

Fréttatíminn - 27.08.2016, Síða 57
Hágæða hollustuvörur H-Berg vörurnar þekkjast af bragði og gæðum. Unnið í samstarfi við H-Berg H-Berg var stofnað árið 2007 af Halldóri Berg Jónssyni og fjölskyldu. Í byrjun hóf fyrirtækið innflutning á golfhjólum og raf- skutlum á viðráðanlegu verði en árið 2009 skipti fyrirtækið alveg um gír og farið var í framleiðslu á súkkulaðihjúpuðum gráfíkjum og döðlukúlum sem nutu strax mikilla vinsælda. Afurðum H-Berg hefur fjölg- að jafnt og þétt gegnum árin og núna framleiðir og pakkar H-Berg tugum vörutegunda sem allar eiga það sameiginlegt að stíla inn á bragðgóða hollustu og næringu. Sífellt bætist við flóruna og er úr- valið orðið afar yfirgripsmikið. Þess má geta að stofnandi H-Berg var frumkvöðull í vélpökk- un á Íslandi á þessum vörum og stofnaði Hagver árið 1983 og seldi 1990. H-Berg Halldór Berg Jónsson stofnaði fyrirtækið árið 2007 og síðan hefur það vaxið frá ári til árs. Myndir | Rut Frumkvöðull Halldór Berg var frumkvöðull í vélpökkun á Íslandi. Án aukaefna Hnetusmjörið frá H-Berg er afar vinsælt og er mjög hrein vara án aukaefna og sykurs; 99,5% jarðhnetur og 0,5% sjávarsalt. Gott í „boost“ Möndlusmjörið kom á markað síðla árs 2013 og hefur slegið í gegn. Það er mik- ið notað í „boost“ og þeytinga. Afurðum H-Berg hefur fjölgað jafnt o g þétt gegnum árin Kókosolía Bragðlaus og lyktarlaus kókosolía sem hentar vel í alla matargerð. LAUGARDAGUR 27. ÁGÚST 2016 13 MATARTÍMINN

x

Fréttatíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.