Fréttatíminn

Ataaseq assigiiaat ilaat

Fréttatíminn - 30.09.2016, Qupperneq 1

Fréttatíminn - 30.09.2016, Qupperneq 1
SMÁRALIND FYLGSTU MEÐ OKKUR Í BEINNI Á FACEBOOK Í DAG KL. 15 OG ÞÚ GÆTIR UNNIÐ 10.000 KR. GJAFABRÉF. /commaiceland Flugliðar WOW air, flug- freyjur og flugþjónar, þurfa að taka til í flugvélum félagsins á áfangastöðum, en það hefur mælst illa fyrir hjá starfsfólki, sem þarf að sinna langri og strangri vinnu í fluginu sjálfu. Flug- menn þurfa ekki að taka þátt í tiltektinni. Valur Grettisson valur@frettatiminn.is „Það hefur verið kvartað undan þessu við okkur og við höfum því mótmælt þessu formlega við WOW air,“ segir Sturla Óskar Bragason, varaformaður Flugfreyjufélags Ís- lands, en flugliðar WOW air hafa kvartað vegna þess að þeir eru látnir taka til í flugvélum félagsins á áfangastöðum. Að sögn Sturlu er það ekki í verkahring flugliða að taka til í flug- vélunum eftir millilandaflug, held- ur ræstitækna, og bendir hann á að önnur flugfélög kaupi þjónustu af fyrirtækjum á áfangastað. Þannig sé þessi tilhögun óhefðbundin og líklega tilkomin vegna sparnaðar. Flugliðum var tilkynnt um ákvörðun flugfélagsins með sól- arhringsfyrirvara í lok ágúst, að sögn Sturlu Óskars, og mæltist hug- myndin illa fyrir. Í kjölfarið fékk fé- lagið kvartanir inn á sitt borð sem það hafa brugðist við. Svanhvít Friðriksdóttir, upplýs- ingafulltrúi WOW Air, staðfestir að flugliðar sinni tiltekt í vélunum, en mótmælir því að um þrif sé að ræða. Í skriflegu svari Svanhvítar seg- ir: „WOW air er lággjaldaflugfélag og eins og flest önnur lággjalda- flugfélög höfum við það verklag á nokkrum áfangastöðum okkar að flugliðar krossi sætisbelti, taki rusl úr sætisvösum og skipti um rusla- poka í vögnum og tunnum inni á salernum og eldhúsum þar sem þess er þörf. Ekki undir neinum kringumstæðum er farið fram á að flugliðar þrífi flugvélar félagsins. Það þarf reyndar ekki að leita út fyrir landsteinana til að finna sambærilegt verklag hér á landi því félagsmenn í FFÍ sem starfa hjá Flugfélagi Íslands viðhafa svipað verklag.“ Aðspurður segir Sturla að það sé rétt að Flugfélag Íslands geri það sama, en þó eingöngu í innan- landsflugi. „Það er allt annars eðl- is,“ útskýrir hann. Sturla segir aftur á móti að þegar Flugfélag Íslands flýgur til útlanda, kaupi það þjón- ustu ræstitækna. „Þetta er því ekki sambærilegt,“ segir hann. Þegar Svanhvít var spurð hvort flugmenn þyrftu þá einnig að taka þátt í tiltektinni, líkt og flugfreyj- ur og -þjónar, svaraði Svanhvít: „Starfsstöð flugmanna er ekki í far- þegarými.“ frettatiminn.is ritstjorn@frettatiminn.is auglysingar@frettatiminn.is 59. tölublað 7. árgangur Föstudagur 30.09.2016 Sverrir Guðnason verður Björn Borg Ekki eins góður, en næstum því 34 16 Efast um gagnsemi sanngirnisbóta Kaþólski biskupinn í Landakoti 4 10 KRINGLUNNI ISTORE.ISSérverslun með Apple vörur Hausttilboð á Phantom 4. Frá 199.990 kr. iStore Kringlunni er viðurkenndur sölu- og dreifingaraðili DJI á Íslandi TOBBA MARÍNÓS HÆTT Í SYKRINUM RÆÐST GEGN GLANSMYNDUM SAMFÉLAGSMIÐLA FÖSTUDAGUR 30.09.16 Mynd | Hari ANNA ÞORSTEINS SÉRBLAÐ UM RÁÐSTEFNUR & HÓPEFLI BRITNEY SPEARS ELDIST VEL FJÖGURRA MANNA FJÖLSKYLDA SVAF ÚTI Í GARÐI Í NÆTURFROSTI Mynd | Hari Börn og sérfræðingar sammála um framtíð skólans 30 VONDU KERFIN: heilbrigðisKERFIÐ Einkastofur vaxa en spítalinn hrörnar Þorpið brást llítilmagnanum Sagan á bak við ódæðisverkið í Eyjum Flugliðar WOW air ósáttir við að taka til í flugvélunum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.