Fréttatíminn

Tölublað

Fréttatíminn - 22.10.2016, Blaðsíða 8

Fréttatíminn - 22.10.2016, Blaðsíða 8
8 | FRÉTTATÍMINN | Laugardagur 22. október 2016 Greiðsluþátttaka Lækka kostnað á einstaklinga. Ráðstafanir til að mæta lyfjakostnaði öryrkja og ellilífeyr- isþega Gjaldfrjáls þjónusta Gjaldfrjáls þjónusta Kemur ekki fram Sanngjörn og miðast við hverja fjölskyldu. Gjaldfrjáls Nýr spítali Hringbraut. Á nýjum stað. Hringbraut. Hringbraut Kemur ekki fram Hringbraut - tilbúinn 2022. Kemur ekki fram Hjúkrunarheimili Fjölgun um 400 rými til 2019. Kemur ekki fram 500 ný hjúkrunarrými. Fjölga hjúkrunarrýmum Kemur ekki fram Leggja áherslu á uppbyggingu öldr- unarþjónustu Kemur ekki fram Heilsugæslan Fjölga stöðvum og bjóða út rekstur. Tími hjá heimilis- lækni innan 5 daga. Efla þjónustu Uppbygging. Allir hafi greiðan aðgang. Styrkja. Koma á val- frjálsu tilvísanakerfi Efla og auka þjónustu. Styrkja. Kemur ekki fram Geðheilbrigðis- þjónusta Stefumótun. Forvarnir. Heilsu- gæslan sinni frumþjónustu. Átak. Niðurgreiðsla sálfræðiþjónustu. Sálfræðiþjónusta niðurgreidd, aukin á heilsugæslum og ókeypis fyrir ungt fólk. Sálfræðiþjónusta hluti af heilbrigðis- þjónustu Aukið aðgengi að sálfræðingum á heilsugæslum og framhaldsskólum. Bætt aðgengi að sálfræðiþjónustu. Verði niðurgreidd. Sálfræðiþjónusta gjaldfráls Biðlistar Tími hjá sérfræði- lækni innan 30 daga. Meðferð innan 90 daga frá greiningu. Eyða biðlistum Setja viðmið og reglur um hámarks- biðtíma Kemur ekki fram Stytta Kemur ekki fram Tannlækningar Gjaldfrjálsar Aukin niðurgreiðsla fyrir lífeyrisþega. Í boði innan heilsugæslunnar Kemur ekki fram Kemur ekki fram Gjaldfrjálsar 2020. Báðir þessir flokkar hyggj- ast draga úr gjaldþátttöku sjúk- linga þótt ekki komi fram nákvæm- ar upplýsingar um hversu mikið og því ekki hægt að segja nákvæmlega hver heildarkostnaður heilbrigð- iskerfisins verður í lok kjörtímabils- ins, samkvæmt stefnu þeirra. Verði hann í hærri mörkunum mun hlut- fall af landsframleiðslu nema tæp- um 9%, sem er nánast sama hlut- fall og nú. Samfylking hefur það í stefnu- skrá sinni að gera þjónustuna gjald- frjálsa í skrefum og því má færa rök fyrir því að heildarútgjöld til heil- brigðiskerfisisins verði lægri en hjá Viðreisn, sem talar ekki fyrir gjald- frjálsri þjónustu. Ljóst er hins vegar að þó svo að flokkarnir drægju ekki úr greiðsluþátttöku almennings mun hvorugur þeirra ná 11% marki miðað við framreiknaða landsfram- leiðslu. Sjúklingar borgi minna Nær allir flokkar leggja áherslu á að draga úr greiðsluþátttöku sjúk- linga, Samfylking, VG og Píratar ganga svo langt að segja að þjón- ustan eigi að vera gjaldfrjáls. For- gangsröðun innan málaflokksins er fremur áþekk. Allir vilja ljúka við byggingu nýs spítala og allir nema Framsóknarflokkurinn vilja hafa hann við Hringbraut. Allir flokk- arnir leggja áherslu á uppbyggingu heilsugæslunnar og bætta geðheil- brigðisþjónustu, meðal annars með því að niðurgreiða sálfræðiþjón- ustu. Þá vilja flestir flokkar fjölga hjúkrunarrýmum um 4-500 á kjör- tímabilinu. Flestir flokkar vilja fjármagna útgjaldaaukningu í heilbrigðiskerf- inu með auknum gjöldum í sjávar- útvegi, til að mynda með því að fara svokallaða markaðsleið með upp- boði á kvóta í formi leigu. VG og Píratar vilja að auki sækja fé með því að draga úr skattaundanskot- um og VG vill einnig setja á auð- legðarskatt á þá 10% efnamestu. Núverandi ríkisstjórnarf lokkar, Sjálfstæðisflokkur og Framsóknar- flokkur, segja að auknum útgjöld- um sé hægt að mæta án þess að til komi frekari tekjur því svigrúm hafi skapast með lægri vaxtabyrði ríkis- ins vegna niðurgreiðslu skulda og stöðugleikasamningunum. Veruleg útgjaldaaukning Til þess að standa við loforð sín um 11% heilbrigðiskerfi þurfa Pírat- ar og VG að finna 100 milljarða á ári umfram við það sem ríkið ver núna, árið 2016, í heilbrigðisþjón- ustu. Útgjöldin úr ríkissjóði verða hins vegar enn hærri í tilfelli Pírata og VG, því flokkarnir eru báðir jafnframt að tala fyrir gjaldfrjálsri heilbrigðisþjónustu en greiðslu- þátttaka sjúklinga nemur 37 millj- örðum á ári nú. Hvorugur flokk- urinn er hins vegar með raunhæfar áætlanir um hvernig mæta megi þessum aukna kostnaði. Báðir tala um auknar tekjur í gegnum skatt- kerfið, kvótakerfið og auðlindirnar. Þær tillögur sem Vinstri græn hafa komið fram með um veiði- gjöld skila hins vegar ekki nema um 10 milljörðum. Eftir standa 127. Flokkurinn hefur bent á að árlega sé 80 milljörðum skotið undan í Framlög: Spurningu ekki svarað en flokkurinn var hluti af ríkis- stjórn sem samþykkti 5 ára áætlun. Hvaðan: Lægri vaxtabyrði og stöð- ugleikasamningar hafa auk- ið svigrúm ríkissjóðs. Framlög: 20 milljarðar á ári umfram 5 ára áætlun ríkisstjórnar- innar. Hvaðan: Úboð á kvóta og afnám undanþágu ferðaþjón- ustunnar í virðisaukaskatt- kerfinu. Framlög: Auka framlag og nýta betur núverandi framlag. Hvaðan: Gjald fyrir aðgang að auð- lindum. Draga úr kostnaði við heilbrigðisþjónustu með forvörnum. Framlög: 15-19 milljarðar á ári (um 13-14 milljarða umfram 5 ára áætlun ríkisstjórnarinnar), samtals 60-76 milljarðar Hvaðan: Lækkun vaxtastigs með stofnun myntráðs og svig- rúm vegna skuldaniður- greiðslu ríkissjóðs lækk- ar vaxtagreiðslur. Hluti af nýtingargjaldi auðlinda í þjóðareign, s.s. í sjávarút- vegi. Framsóknarflokkur Samfylking Björt framtíð Viðreisn skattkerfinu og hægt sé að sækja þangað verulegar upphæðir með aukinni áherslu á skattarannsókn- ir og fjölgun starfsfólks hjá skatt- rannsóknarstjóra. Þó svo að öll sú upphæð skili sér í kassann – sem er reyndar algjörlega útilokað – standa enn úti 47 milljarðar – sem eru 130 þúsund krónur á hvert mannsbarn í landinu árlega. Hálf milljón á fjögurra manna fjölskyldu á ári sem sækja á með auknum sköttum. Þess ber að geta að flokk- urinn segist ætla að hækka skatta á þá hæst launuðu í þágu aukins jöfnuðar og aukin skattbyrði mun þá væntanlega síður leggjast á lág- og millitekjuhópa. Píratar hafa hreinlega sagt það opinberlega að það liggi ekki ljóst fyrir hvernig þeir muni afla tekna fyrir auknum útgjöldum meðal annars vegna heilbrigðismála. Ef við tökum 2016 sem núllpunkt og reiknum út hversu mikil kostn- aðaraukning ríkisins vegna aukinna útgjalda til heilbrigðiskerfisins verð- ur á þessum fjórum árum saman- lagt og 11% verður náð í þrepum á fjórum árum má sjá að árið 2017 þarf að bæta við 40 milljörðum úr ríkissjóði miðað við 2016, árið 2018 verður kostnaðurinn 70 milljörðum krónum hærri en 2016, árið 2019 eykst kostnaðurinn um 100 millj- arða miðað við 2016 og árið 2020 verður hann, eins og fyrr segir, 130 milljörðum krónum meiri. Sam- anlagt eru þetta 340 milljarðar á tímabilinu. BROT TFAR ARSP JALD FRÁ: OLÍS TIL: Ú TLAN DA FLUG : OL3 26 HLIÐ : 4 22A 22B SÆTI Fyrir þig o g vin þinn – ef þ ú vin nur 100.0 00 V ildarp unkta Icela ndair TAKTU ÞÁTT MYNDA- GETRAUN Á OLÍS.IS vinur við veginn PI PA R\ TB W A · SÍ A · 16 36 85
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.