Fréttatíminn

Tölublað

Fréttatíminn - 22.10.2016, Blaðsíða 56

Fréttatíminn - 22.10.2016, Blaðsíða 56
LAUGARDAGUR 22. OKTÓBER 201612 MATARTÍMINN Lebowskiborgari Bestu hamborgarar i heim, vilja sumir meina Toppið þetta! White Russian með Cocoa Puffsi - hvernig getur það klikkað? „The Dude“ er sáttur Rétti andinn á Lebowski Bar. Unnið í Samstarfi við Lebowski Bar Litrík og glaðleg innan-hússhönnunin á Lebowski bar getur kætt hvaða fýlu-púka sem er og afslapp- að andrúmsloftið og „feel-good“ tónlistin lætur alla komast í kósí gír. Kokkteilarnir eru þekktir fyrir gott bragð og frumleika og maturinn er ekta „comfort-food“ sem gleður líkama og sál. Að sjálfsögðu er dásamlegur White Russian á drykkjarseðlinum – „The Dude“ hefði orðið stoltur af honum. Allskonar fólk sækir Lebowski bar heim, frá 20 ára og upp úr. Ávallt er mikið um að vera; „happy hour“ daglega þar sem er 2 fyrir 1 af drykkjum og þegar mikið liggur við í boltanum er hann sýndur á 5 Mt. Toppið þetta! White Russian með Coco Puffsi – hvernig getur það klikkað? Lebowskiborgari Hamborgararnir á Lebowski eru ekki af þessum heimi, segja gárungar. risaskjám. Eftir miðnætti er dans- gólfið pakkað, plötusnúðar lyfta kvöldunum upp á æðra stig. Hvar er borgarinn, Lebowski? En víkjum aðeins að borgaran- um. Þeir eru búnir til úr 150 g af nautakjöti og settir saman með metnaðarfullu hráefni s.s. chili- -maríneruðu beikoni, hungangs- gljáðu beikoni, karamellíseruð- um lauk og japönsku majónesi. Jack Daniels BBQ sósan kemur líka sterk inn. Borgari mánaðar- ins kemur alltaf á óvart og margir leggja leið sína á Lebowski bar um leið og heiðursborgari mánað- arins kemur á seðilinn. Þau sem fúlsa við nautakjötinu geta fengið frábæran kjúklingaborgara og þau sem fúlsa alfarið við kjöti geta pantað „The Stranger“ – grænmetisborgara sem mestu kjötætur hafa heillast af. Einnig er hægt að hugsa smærra og fara í laukhringina eða fylltan jalapeno með bjórnum. Morgunverður meistaranna Drykkjarseðillinn hefur vak- ið verðskuldaða athygli, allt frá jarðarberjainnblásnum „pink- -russian“ yfir í morgunverð meistaranna; White Russian sem er toppaður með Coco-Puffsi. Getur eiginlega ekki klikkað. Le- bowski býður líka upp á vegan útgáfu af White Russian þannig að allir fái eitthvað fyrir sinn snúð auk mjólkurhristinga sem sumir hverjir eru göróttir – og jafnvel göldróttir, ekki síst eftir fjörugt kvöldið áður.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.