Fréttatíminn - 22.10.2016, Side 26
26 | FRÉTTATÍMINN | Laugardagur 22. október 2016
GOTT
UM
HELGINA
Listmarkaður
og Project Pablo
Þeir segja að sýrði rjóminn í íslensku tónlistar-, lista- og hönnunarsen-
unni verði á ferðinni úti á Granda í dag og kvöld. Um daginn verður
haldinn listmarkaður í húsnæði Íslenska sjávarklasans og um kvöldið
taka tónlistarmenn og plötusnúðar við. Aðalnúmerið er kanadíski
Project Pablo en fjölmargir aðrir halda utan um tónlistina sem hefst
þegar markaðnum fer að ljúka.
Hvar? Íslenski sjávarklasinn, Grandagarði 16
Hvenær? Í dag. Markaður milli 14 og 19 og tónlist frá 18. Project Pablo
kl. 24.
Hvað kostar? 1500 kr. eftir kl. 20.
Moji og miðnætur-
synirnir fagna
Hljómsveitin Moji and the midnight sons er búin að gefa frá sér sína
fyrstu plötu. Tónlistin er blanda af blús áhrifum og rokki og róli og með-
limir sveitarinnar fagna nýju plötunni, skiljanlega, með tónleikahaldi
um landið. Hljómsveitina skipa Frosti Jón Runólfsson á trommur, Bjarni
M. Sigurðarson á gítar og bandaríska söngkonan Moji Abiola.
Hvar? Gym & Tonic salurinn á Kex.
Hvenær? Sunnudagskvöld kl. 21.
Hvað kostar? Ókeypis.
Sjónhverfingar
Ritþing í Gerðubergi hafa ver-
ið haldin frá 1999 og eru fastur
punktur í bókmenntalífinu. Nú
er komið að því að fjalla um rit-
höfundinn Sjón og hans verk á
þingi sem auðvitað fer fram undir
heitinu Sjónhverfingar. Auk höf-
undarins sjálfs taka Jón Karl Helga-
son og Guðni Elísson þátt í þinginu
en Gunnþórunn Guðmundsdótt-
ir stýrir því. Tónlist í dagskránni
flytja Ásgerður Júníusdóttir og
Tinna Þorsteinsdóttir.
Hvar? Borgarbókasafninu Gerðu-
bergi
Hvenær? Í dag milli 14 og 16.30.
Hvað kostar? Ekki neitt
Austur evrópsk
píanótríó
Ari Vilhjálmsson (fiðla) Sigur-
geir Agnarsson (selló) og Roope
Gröndahl (píanó) leik sjald-
heyrð og glæsileg píanótríó,
austur-evrópska rómantík eft-
ir tónskáldin Tchaikovsky og
Smetana á tónleikum Kamm-
ermúsikklúbbsins.
Hvar? Norðurljósasalur í Hörpu.
Hvenær? Sunnudagskvöld kl. 17.
Hvað kostar? 3900 kr.
Ha, ha, voða fyndið!
Uppistandssenan heldur áfram að
blómstra í Reykjavík og nú mæta
nokkrir hressir grínistar á Café
Rosenberg til að spúa sjóðheitu
spaugi yfir gesti. Þeir sem fram
koma eru Ari Eldjárn, Bylgja Ba-
býlons, Jóhannes Ingi, Andri Ívars,
Snjólaug Lúðvíks, og Jonathan
Duffy.
Hvar? Café Rosenberg
Hvenær? Í kvöld kl. 22.
Hvað kostar? 2500 kr.
Ragnarök með heimaleik
Íslenska roller derby liðið Ragnarök tekur á móti sænskum mótherjum,
Västerås Roller Derby. Þetta er fimmti heimaleikur liðsins í þessari
forvitnilegu jaðaríþrótt, sem nýtur alltaf meiri og meiri vinsælda.
Hvar? Hertz höllin Seltjarnarnesi
Hvenær? Í dag kl. 17.
Hvað kostar? 1000 kr. en ókeypis fyrir 12 ára og yngri.
Opnar vinnustofur
hjá SÍM
Listamannahús Sambands ís-
lenskra myndlistarmanna er 10
ára. Að því tilefni opna lista-
menn þar á bæ vinnustofur sín-
ar og bjóða til afmælisfagnaðar.
Fleiri vinnustofur eru opnar
þennan dag, en nánari upp-
lýsingar um þær eru á dagur-
myndlistar.is.
Hvar? SÍM húsið, Seljavegi 32.
Hvenær? Í dag milli 16 og 18.
Hvað kostar? Ekki neitt.
Reykjavík Guitarama
Gítarleikar-
inn Björn
Thorodd-
sen býður
reglulega
upp á gítar-
veislur sínar
sem kallast
Reykjavík
Guitarama
og nú er
komið að einni slíkri, níunda árið
í röð. Gestir Björns eru Robben
Ford, sem hefur spilað með mörg-
um heimsfrægum tónlistarmönn-
um og söngkonan Anna Þuríður.
Hvar? Háskólabíó
Hvenær? Í kvöld kl. 20.
Hvað kostar? 7900, miðar á midi.
is.
P ORTRET T
AÐGANGUR ÓKEYPIS
Grófarhúsi, Tryggvagötu 15, 6. hæð, 101 Reykjavík · Opið 12–19 mán–fim, 12–18 fös, 13–17 um helgar · www.borgarsogusafn.is
Handhafar Hasselblad-verðlaunanna
24. 9. 2016 –15.1. 2017
551 1200 | Hverfisgata 19 | leikhusid.is | midasala@leikhusid.is
leikhusid.is | midasala@leikhusid.is | 551 1200
Djöflaeyjan (Stóra sviðið)
Lau 22/10 kl. 19:30 19.sýn Fim 3/11 kl. 19:30 20.sýn Lau 12/11 kl. 19:30 23.sýn
Mið 26/10 kl. 19:30 18.sýn Lau 5/11 kl. 19:30 21.sýn Fim 17/11 kl. 19:30 24.sýn
Sun 30/10 kl. 19:30 17.sýn Fös 11/11 kl. 19:30 22.sýn Fös 18/11 kl. 19:30 25.sýn
Kraftmikill söngleikur um skrautlegt mannlíf í braggahverfum Reykjavíkur!
Maður sem heitir Ove (Kassinn)
Lau 22/10 kl. 19:30 15.sýn Lau 5/11 kl. 19:30 19.sýn Lau 12/11 kl. 19:30 23.sýn
Sun 23/10 kl. 19:30 16.sýn Sun 6/11 kl. 19:30 20.sýn Fim 17/11 kl. 19:30 24.sýn
Fös 28/10 kl. 19:30 17.sýn Fim 10/11 kl. 19:30 21.sýn Lau 19/11 kl. 19:30 25.sýn
Sun 30/10 kl. 19:30 18.sýn Fös 11/11 kl. 19:30 22.sýn Sun 20/11 kl. 19:30 26.sýn
Siggi Sigurjóns og Bjarni Haukur sameina krafta sína í bráðfyndnum einleik!
Horft frá brúnni (Stóra sviðið)
Sun 23/10 kl. 19:30 7.sýn Fim 10/11 kl. 19:30 10.sýn Fös 25/11 kl. 19:30 13.sýn
Fös 28/10 kl. 19:30 8.sýn Lau 19/11 kl. 19:30 11.sýn Sun 4/12 kl. 19:30 14.sýn
Sun 6/11 kl. 19:30 9.sýn Sun 20/11 kl. 19:30 12.sýn
Eitt magnaðasta leikverk 20. aldarinnar
Íslenski fíllinn (Brúðuloftið)
Lau 22/10 kl. 13:00 Lau 5/11 kl. 13:00 Lau 19/11 kl. 13:00
Lau 22/10 kl. 15:00 Lau 5/11 kl. 15:00 Lau 19/11 kl. 15:00
Lau 29/10 kl. 13:00 Lau 12/11 kl. 13:00
Lau 29/10 kl. 15:00 Lau 12/11 kl. 15:00
Sýningum lýkur í nóvember!
Ég vil frekar að Goya haldi fyrir mér vöku en einhver
djöfulsins fáviti (Kúlan)
Fim 27/10 kl. 19:30 4.sýn Lau 29/10 kl. 19:30 5.sýn
Frumlegt og ögrandi samtímaverk
Improv Ísland (Þjóðleikhúskjallari)
Mið 26/10 kl. 20:00 Mið 2/11 kl. 20:00
Fös 28/10 kl. 20:00 Lau 5/11 kl. 20:00
Spunasýningarnar vinsælu snúa aftur - engin sýning eins!
Yfir til þín - Spaugstofan (Stóra sviðið)
Lau 29/10 kl. 20:00 30.sýn Fös 4/11 kl. 19:30 31.sýn
Sprellfjörug gleðisýning fyrir alla fjölskylduna!
Lofthræddi örnin Örvar (Kúlan)
Lau 19/11 kl. 15:00 Lau 26/11 kl. 13:00 Lau 26/11 kl. 15:00
Hrífandi einleikur fyrir börn um hugrekki.
Leitin að jólunum (Þjóðleikhúsið)
Lau 26/11 kl. 11:00 Sun 27/11 kl. 13:00 Sun 4/12 kl. 11:00
Lau 26/11 kl. 13:00 Lau 3/12 kl. 11:00 Sun 4/12 kl. 13:00
Sun 27/11 kl. 11:00 Lau 3/12 kl. 13:00
Sívinsælt aðventuævintýri Þjóðleikhússins komið í sölu 11 leikárið í röð.
Stertabenda (Kúlan)
Lau 22/10 kl. 21:30
Meinfyndin og hárbeitt atlaga að íslenskri þjóðarsál
HAFÐU ÞÁ SAMBAND VIÐ DREIFING@FRETTATIMINN.IS
FÉKKSTU EKKI BLAÐIÐ Í DAG?