Fréttatíminn

Ataaseq assigiiaat ilaat

Fréttatíminn - 22.10.2016, Qupperneq 32

Fréttatíminn - 22.10.2016, Qupperneq 32
Elísabet Karlsdóttir Rómantísk bíó- mynd: Gott bún- ingadrama klikkar ekki. Það er best þegar bíómyndin inniheldur for- boðna ást og sterka konu sem berst gegn óskrifuðum reglum samfélagsins, ástin sigrar svo að lokum. En líka allt með Meg Ryan. Kaka með sunnudagskaffinu: Ég er ekki dugleg að baka, ég fer í Brauð & co. og kaupi vanillusnúða. Flík í vonda veðrinu: Regnkáp- an mín frá 66N hefur komið sér vel undanfarið, en fyrir veturinn dreymir mig um öklasíða ullar- kápu með belti um mittið. Grétar Amazeen Rómantísk bíó- mynd: As Good As It Gets.Yndisleg og fyndin mynd með frábærum leikur- um. Fjallar um mann sem á erfitt með félagslegar aðstæður en er ástfanginn af konu sem er aug- ljóslega heilsteyptari og betri manneskja en hann. Ég tengi. Kaka með sunnudagskaffinu: Vel krydduð gulrótarkaka er fullkom- in með kaffinu. En hún verður að vera vegan. Það er óþarfi að níð- ast á dýrum til að hafa það kósí. Flík í vonda veðrinu: Þegar veðrið er vont og kalt þá er langur og breiður túbutrefill nauðsynlegur. Svo setur maður heyrnartól á sig og notar trefilinn sem slæðu og þá er dagur- inn eins og eitt stórt faðmlag. Hafdís Helga Helgadóttir Rómantísk bíómynd: Ég er algjör „hopel- ess romantic“ og á mér endalaus uppáhöld í þess- um flokki. Sá Notting Hill aftur um daginn og mundi hvað hún er frá- bær. Svo hef ég alltaf elskað Dirty Dancing og mun aldrei hætta því. Kaka með sunnudagskaffinu: Frönsk súkkulaðikaka á Garðinum við Klapparstíg. Því ég nenni ekki að baka svoleiðis fínheit en elska þeim mun meira að borða þau. Flík í vonda veðrinu: Ég á voða hlýja dúnúlpu sem er alveg eins og svefnpoki. Hún er síð og með stóra hettu. Mér líður stundum eins og ég sé enn uppi í rúmi þegar ég fer út í henni. Morgunn Vinnuvikan getur verið frek og lítill tími gefst í heim- ilisverk og sitja þau oft á hakanum. Skelltu Queen á fóninn og paraðu saman sokka. Sokkar og dans fyrir gleðilegan morguntrans. Hádegi Krýsuvík er dásemdar sveitaperla í nágrenni Reykjavíkur. Hristu fjölskylduna eða vinina saman og farið í dagsrúnt í sveitina þar sem hverir og fallegt landslag fylla mann af gleði og orku. Kvöld Endið rúntinn í Grindavík og skellið ykkur á veitinga- staðinn Bryggjuna niður við höfn þar sem humar- súpa hússins mun leika við bragðlaukana og allir fara sælir, saddir og þreyttir að sofa eftir daginn. LAUGAR- DAGS ÞRENNAN Fólkið mælir með… 21. - 27. október 25% AF ÖLLUM S Ó F U M *Afsláttur gildir ekki af sófum á áður niðursettu verði. MEIRA EN 600 MISMUNANDI SÓFAR AÐ VELJA Á MILLI HANNAÐU ÞINN EIGIN SÓFA OG FÁÐU HANN HEIM FYRIR JÓL ILVA Korputorgi, www.ILVA.is laugardaga 10-18, sunnudaga 12-18, mánudaga - föstudaga 11-18:30 s: 522 4500 KAUPTU NÚNA OG SKIPTU GREIÐSLUNNI Í 12 MÁNUÐI MEÐ MASTERCARD EÐA VISA OG 3 MÁNUÐI MEÐ NETGÍRÓ SKIPTU GREIÐSLUNNI VAXTALAUST Duft í kalt vatn, bragðlaust eða hylki Náttúrulegt Þörunga magnesíum ENGIN MAGAÓNOT Mikil virkni

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.