Fréttatíminn - 14.01.2017, Blaðsíða 22

Fréttatíminn - 14.01.2017, Blaðsíða 22
22 | FRÉTTATÍMINN | Laugardagur 14. janúar 2017 GOTT UM HELGINA Krumminn og viskan Myndin Krumm- inn, fugl viskunnar verður sýnd í Nátt- úrufræðistofu Kópa- vogs. Myndin er eft- ir Pál Steingrímsson sem lést nýverið en hann gerði margar myndir um náttúru Íslands. Hvar? Náttúrufræðistofa Kópa- vogs. Hvenær? Í dag kl. 13. Hvað kostar? Ókeypis. Tækni og tilraunir Krakkar og fjölskyldur eru boðin velkomin á opið tækni- og til- raunaverkstæði í Gerðubergi. Leið- beinendur Kóder aðstoða gesti við að prófa sig áfram og læra um smá- tölvuna Raspberry Pi, Minecraft forritun, Scratch, sem er einfalt forritunarmál sem hentar yngstu börnunum vel, og ýmislegt fleira. Um að gera að fikta og læra saman um spennandi tækni og hvað hægt er að skapa með henni. Hvar? Gerðuberg, menningarmið- stöð í Breiðholti. Hvenær? Í dag milli 13.30 og 15.30. Hvað kostar? Allir forvitnir vel- komnir. Nína kemur norður Tvær fyrstu sýningar ársins í Listasafninu á Akureyri eru yfir- litssýning á verkum Nínu Tryggva- dóttur, Litir, form og fólk, og sýn- ing Freyju Reynisdóttur, Sögur. Sýningin á verkum Nínu er að hluta byggð á sýningunni Ljóð- varp sem sett var upp í Listasafni Íslands 2015. Hvar? Listasafnið á Akureyri. Hvenær? Opnanir í dag kl. 15. Hvað kostar? Enginn aðgangseyrir að safninu. Teiknar með teipi Pólska myndlistarkonan Monika Grzymala opnar nýja sýningu með verkum sínum í Reykjavík. Monika er þekktust fyrir stórar innsetningar sem hún vinnur með ýmis konar límbandi, en auk einnar slíkar getur að líta pappírslágmyndir á nýju sýningunni. Hvar? BERG Contemporary við Klapparstíg. Hvenær? Opnun í dag kl. 17. Hvað kostar? Enginn aðgangseyrir að galleríinu. Síðdegi sónatínunnar Grímur Helgason klarínettuleik- ari og Hrönn Þráinsdóttir pí- anóleikari halda tónleika í 15:15 tónleiksyrpunni. Sónatínur eru smækkuð mynd af þekktara formi tónsmíðaformi, nefnilega sónötunni. Evrópskar sónatínur ásamt einu slíku verki eftir Áskel Másson prýða efnis- skrána. Hvar? Norræna húsinu. Hvenær? Á morgun kl. 15.15. Hvað kostar? 2000 kr. en 1000 fyr- ir eldri borgara, öryrkja og náms- menn. Tommi White við plötuspilarana Plötusnúðurinn Tommi tekur sér stöðu við vínylspilarana og velur tónlist ofan í gesti eftir eigin höfði. Hvar? Kaffi Vínyl við Hverfisgötu. Hvenær? Í kvöld milli kl. 20 og 23. Hvað kostar? Ekkert inn. 16.999 kr. MIAMI f rá T í m a b i l : a p r í l - m a í 2 0 1 7 16.999 kr. SAN FRANCISCO f rá T í m a b i l : f e b rú a r - m a rs 2 0 1 7 16.999 kr. LOS ANGELES f rá T í m a b i l : f e b rú a r - m a rs 2 0 1 7 5.999 kr. BRISTOL f rá T í m a b i l : j a n ú a r - m a rs 2 0 1 7 5.999 kr. EDINBORG f rá T í m a b i l : j a n ú a r - m a rs 2 0 1 7 8.499 kr. FRANKFURT f rá T í m a b i l : j a n ú a r - m a rs 2 0 1 7 Við fljúgum! *Verð miðast við flug aðra leið með sköttum ef greitt er með Netgíró. XX Heilbrigð melting Active Liver stuðlar að eðlilegum efnaskiptum „Ég fékk aukna orku og mér finnst auðveldara að halda mér í réttri þyngd.“ Jóna Hjálmarsdóttir Útsölustaðir: Öll apótek, heilsuverslanir og heilsuhillur stórmarkaðanna Nánari upplýsingar á www.icecare.is Inniheldur: • Kólín sem stuðlar að: - eðlilegum fituefnaskiptum - viðhaldi eðlilegrar starfsemi lifrarinnar • Mjólkurþistil og ætiþistil sem talin eru stuðla að eðlilegri starfsemi lifrar og galls • Túrmerik og svartan pipar

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.