Fréttatíminn - 14.01.2017, Blaðsíða 31
Hvernig getum við aðstoðað þig?
Hafðu samband við viðskiptastjóra
í síma 515 5000 og kynntu þér málið.
www.oddi.is
Kína, pappakassar
- 923 kg CO2 ígildi per tonn
*Skýrsla EFLU verkfræðistofu, okt. 2016
Oddi, pappakassar
- 477 kg CO2 ígildi per tonn
Á
R
N
A
S
Y
N
IR
Á nýliðnu ári varð fullgilding íslenska ríkisins á loftslagssamningi Sameinuðu
þjóðanna, Parísarsamkomulaginu, að veruleika. Með því er stigið stórt skref í átt
að minnkun á losun gróðurhúsalofttegunda en það markmið er sameiginlegt
viðfangsefni ríkis, sveitarfélaga, fyrirtækja og einstaklinga.
Sem stærsti umbúðaframleiðandi landsins mun Oddi leggja sitt lóð á
vogarskálarnar og við höfum þegar náð umtalsverðum árangri. Þannig skilja
framleiðsluvörur Odda eftir sig talsvert minna kolefnisspor en vörur frá helstu
samkeppnislöndum.* Þetta er meðal annars vegna þess að í okkar framleiðslu eru
eingöngu notaðir endurnýjanlegir orkugjafar öfugt við innfluttar vörur sem auk
þess eru fluttar um langan veg til landsins með tilheyrandi kolefnisspori.
Við ætlum að halda ótrauð áfram og gera enn betur í umhverfismálum á komandi
árum. Nú ríður á að allir hagsmunaaðilar standi saman og leggi sitt af mörkum.
Saman getum við náð árangri og gert heiminn betri fyrir okkur öll.
MINNA KOLEFNIS-
SPOR Í ÁTT AÐ
GRÆNNI FRAMTÍÐ