Fréttatíminn - 14.01.2017, Blaðsíða 28
Morgunn
Byrjaðu morguninn á
því að horfa í spegilinn
og segja við spegil-
myndina: Ég er falleg
manneskja og get allt
sem ég vil. Endurtaktu
tíu sinnum og þá ferðu
með sjálfstraust og
gleði inn í daginn.
Hádegi
Farðu í hádegissund.
Kíktu í pottinn í lauf-
létt laugardagsspjall
við pottfélagana og
taktu nokkra sund-
spretti en bara í rólegheitunum. Það er ekki
verra að skella í sig smá vesturbæjarís eftir
sundferðina í kalda veðrinu.
Kvöld
Spilaðu með fjölskyldunni. Safnaðu
saman öllum fjölskyldumeðlimum, settu
eina góða eðlu í ofninn og spilið Fimb-
ulfamb. Lær-
dómsrík og
skemmtileg
fjölskyldu-
stund.
LAUGAR-
DAGS
ÞRENNAN
Fólkið mælir með…
ILVA Korputorgi, s: 522 4500 www.ILVA.is
laugardaga 10-18, sunnudaga 12-18, mánudaga - föstudaga 11-18:30
Útsala
YFIR 2500 VÖRULIÐIR Á LÆKKUÐU VERÐI
Ball-loftljós.
Ýmsir litir og stærðir. 18 cm.
14.995 kr. Nú 9.995 kr.
VP Globe-loftljós. Glær
akrýlskermur með hvítu eða
bláu, appelsínugulu og króm
involsi. 40 cm. 249.900 kr.
Nú 149.900 kr.
50%
AF ÖLLUM
LJÓSUM
25-
25%
AF ÖLLUM
SÁPUM
SPARAÐU
120.000
Kingston-sófi
Nú 179.900 kr.
Kingston-sófi. Grátt áklæði. 2 ½ sæta +
legubekkur. 271 x 161 cm. 299.900 kr. Nú 179.900 kr.
SPARAÐU
40%
Stavanger-sófi. Tveggja
sæta. Gulur eða grár.
L 144 cm. 179.900 kr.
Nú 124.900 kr.
SPARAÐU
55.000
Stavanger-2ja sæta
Nú 124.900 kr.
Tipton-motta. 80 x 250 cm.
Ýmsir litir. 19.900 kr. Nú 13.900 kr.
Whitly-motta. 80 x 250 cm.
Ýmsir litir. 29.900 kr. Nú 19.900 kr.
Honest-borð. Gegnheil eikarplata.
95 x 200 cm. 149.900 kr. Nú 99.900 kr.
Amalfi-borð. Olíuborin eik. 160/210 x 90 cm.
149.900 kr. Nú 99.900 kr.
SPARAÐU
35%
SPARAÐU 25-50% AF VÖLDUM VÖRUM
Wood-arinn.
Antíkbrúnn.
113x20x137 cm.
19.900 kr. Nú 13.900 kr.
SPARAÐU
30%
Pouf-skemill. 3 mismunandi litir.
40x45 cm. 12.995 kr. Nú 4.995 kr.
SPARAÐU
60%Nú 4.995 kr.
Link-stóll. Plastseta. Ýmsir litir. 12.900 kr. Nú 7.900 kr.
SPARAÐU
35%
SPARAÐU
30%
SPARAÐU
30%
Army-loftljós. Svart
eða grænt.
27 cm. 7.995 kr. Nú 5.595 kr.
21 cm. 6.995 kr. Nú 3.595 kr.
Charme.
Kampavínsglas. 18 cl. 395 kr. Nú 195 kr.
Hvítvínsglas. 43 cl. 495 kr. Nú 245 kr.
Rauðvínsglas. 43 cl. 495 kr. Nú 245 kr.
SPARAÐU
50%
50%
AF ÖLLUM
MOTTUM
30-
25%
AF ÖLLUM
SNÖGUM
Coathook yours-snagi. 3 gerðir.
8 cm. 1.195 kr. Nú 895 kr. /stk.
6 cm. 995 kr. Nú 745 kr./stk.
25%
AF NIGHT&DAY
RÚMFÖTUM &
LÖKUM
Raie-rúmföt. 140x200/60x63 cm.
Svart, blátt eða hvítt. 8.995 kr.
Nú 6.695 kr.
FYRIR OKKUR
Sérvalið fyrir íslenskar aðstæður.
Kynntu þér úrvalið á gulimidinn.is
Hjördís Eyþórsdóttir
Veitingastað-
ur fyrir fyrsta
stefnumót: Ég
mæli með hvers-
konar veitinga-
þjónustu sem er
innan veggja bens- ín-
stöðva. Franskar með tómatsósu
og Mix. Séð og heyrt og verka-
menn að tala um pólitík. Aldrei
vandræðaleg þögn.
Lag í kuldanum: Ef mér er kalt og
skammdegisþunglyndið er að
drepa mig þá hlusta ég á I Love
You Baby, I Love You Doll eftir
Parekh & Singh. Heyrnartól, húfa,
úlpa og beint út í kuldann með
bros á vör.
Laugardagsbíómyndin: Ég get ekki
horft á neina rómantíska bíómynd
í janúar þar sem elskhugi minn
er á ferðalagi og ég fer bara að
gráta. Léon: The Professional er
fullkomin í laugardagsrugl. Bad
Moms er svo svona áreynslulaus.
Stella Briem
Veitingastaður fyrir
fyrsta stefnumót:
Fór á Public House
um daginn og fólkið
sem sat við hliðina á
mér var á „deiti“ og það leit
alveg mjög vandræðalega út. Það
eru samt mjög góðir dumplings
þar þannig ég mæli með staðnum.
Lag í kuldanum: Í skammdegis-
þunglyndinu er mikilvægt að hlýja
sér í sálinni. „Oldschool hiphop“
gerir það fyrir mig. Lagið I’ll Be
There for You með Method Man
og Mary J. Blige er uppáhald.
Laugardagsbíómyndin: Mæli með
heimildamyndinni Hvað er svona
merkilegt við það? Fjallar um
Kvennaframboðið og Kvennalist-
ann – besta íslenska heimilda-
mynd sem ég hef séð.
Regína Jónsdóttir
Veitingastaður fyrir
fyrsta stefnumót:
XO á Grandanum.
Mjög góður matur
og fljót þjónusta ef
þetta verður eitt-
hvað vandræðalegt
en ef ekki þá er upplagt að fara á
Valdísi eftir á.
Lag í kuldanum: Light as a Stone
– Ylja. Það er bara eitthvað við
raddirnar þeirra og hljóminn sem
ég fæ ekki nóg af, svona eins og
kaffi og súkkulaði.
Laugardagsbíómyndin: Það er til-
valið að grafa upp eitthvað gam-
alt og legg ég til Legends of the
fall frá árinu 1994. Átakanleg með
meiru en Brad Pitt slær á það með
fallegu faxinu.